Vikan - 28.07.1960, Page 11
ona&óon
2>,
taó
<>
Verður
hjónaskilnaður
tízka ?
misskilning eða slysni. Þa'ð þekkir þvi ekki þá till'inningu, seni
tcngir maka ævilangt. Því finnst hjónabandið vera l'jötur, sem
það Yill geta losnað úr ámælislaust. 1 augum þess nýtur hjóna-
bandið óverðskuldaðra forréttinda fram yiii- önnur samlifsl'orm.
Lauslætisdrósin, sem skiptir um menn örar en káputízkan breyt-
ist, vili ekki sætta sig við minni virðngu í samfélaginu en eigin-
konan nýtur, sem er mann sínum trú og fórnar sé i uppeldi
barna sinna.
Sterkan joátl í þessu upplatisnarverki eiga skilnaðarsögur kvik-
myndaleikara, sem auglýstar eru öllu mannkyni sem mikilvægar
lieimsfréttir. Fjöidi unglinga dáir stíkl fólk í blindni og er þvi
sefnæmur fyrir lífsskoðun þess og bátterni. Hins vegar brestur
unglinga skilning á þvi, að persónulegt líf manna getur verið
spillt og rotið, þó að þeir taki sig vel út á leiksviði. Skilnaðar
áróðurinn smýgur þvi óbrotinn inn i hug æskunnar, og margt
ungmenni er íarið að telja skilnað eðlileg þáttaskil í bjónaböndum.
áður en alvarleg ást vaknar í brjósti þess sjálfs.
Ijegar ungt fótk kemst fyrst í raunverulega snertingu við þetta
siðgæði, getur það stundum verið á báðum áttum, hvort það
finnur til stolts eða blygðunar. Ung og glaísileg kona svaraði,
þegar vinur hennar óskaði benni til Jiamingju með nýstofnað
lijónaband hennar.
„Ég er nú bara þriðja frú! Hann er tvískilinn."
SÍGILT SKILNAÐARVANDAJVIÁL.
Hann skildi ekki aðeins við konur sínar, beldur einnig börn.
Skilnaður foreldra setur börnin jal'nan i mikinn vanda, sem hinn
brottborfni faðir hefir enga aðstöðu til að leysa. Og þó að margri
fráskilinni móður séu börnin hjartfólgin og bún vilji annast
þau sem bezt, þá neyða atvinnusjónarmið iiana oftast lil að
yfirgefa þau að einhverju eða öllu leyti. Annars skortir mikið
á það, að bverri konu, sem skilur við mann sinn, séu börnin
hjartl'ólgin. Ráðstöfun á börnum úr sunium upplausnarlijóna-
böndum verður varla líkt við annað en uppboð á skepnum úr
jtrotabúi. Sum eru gel'in, öðrum skipt af liandaliófi og send á
flæking meðal kunningja og l'jarskyldra ættingja. Ég þekki börn
úr slikum ástæðum, sem á 2—3 fyrstu æviárunum liafa dvalizt
á 9 mismunandi bráðabirgðabeimilum, bvergi Hengur en bálfl
ár í senn. Á jjessum vesalings börnum eru öll mannréttindi þver-
brotni, nema þau eru ekki seld fyrir peninga út í bönd.
II m þennan ráðstöfunarétt snúast venjulega síðustu viðskipti
foreldra, sem slíta hjónabandi. Og sjaldan lika úrslitin báð-
um vel. lláðstöfun bvors um sig á börnunum gefur tilefni tit
áframbaldandi misklíðar, sem oft er ekki sprottin al' umhyggju
fyrir barninu, en bitnar bins vegar á því og gerir aðstöðu þess
enn erfiðari en áður var. 1 slíkum deilum falla bitur orð og
e. t. v. beizk tár einnig, svo að óþarft er að afmynda binar
marglátu þokkadisir kvikmyndanna til þess að kynna íslending-
um slíkt. Sáryrði og tár kunna að verða okkur léttbærari, ef við
vitum, að svipað sjónarspil hafi gerzt á stjörnuhimni kvikmynd-
anna. En börnunum okkar er ekki borgið að beldur.
VIK A N