Vikan


Vikan - 28.07.1960, Blaðsíða 19

Vikan - 28.07.1960, Blaðsíða 19
Þið munið eftir öllum þessuiu ítölsku leikkonum, sem hafa komið, séð os sigrað: Loreen, Lolloiírigida, Mangano og hvað þær nú heita. Flestar hafa þær náð frægð í heimalandi sínu og orstír þeirra breiðzt út þaðan. Hér höfum við eina, sem er í röð hinna frægustu, og ef til vill er hún fegurst þeirra allra. Hún heitiv Anna Maria Pierangeli og hefur náð rnikuin frama í Hollywood, en er aftur komin til Ítalíu. Þrátt t'yrir fegurðina hefur hún á köflum orðið ákaflega óhamingjusöm í ásta- málum, jafnvel svo að legið hefur við sjálfsmorði, — en kannski þarf ekki svo mikið til þess, að ítalir komist f shT.ar hugleiðingar. Hún var um skeið gift einum frægasta leikara ftala, en hjónabandið var mjög stormasamt og fór út um þúfur að lokum. Það cr ckki injög langt siöan Steindór Einarsson koni í aldarspegli í Vikunni, svo að Jiið ættuð að niuna sitl af hverju af því, sem á daga hans hefur drifið. Bilakóngurinn býr vestur í bæ og ekur til vinnustaðar síns í bifreiðastöðinni i Hafnarstræti á bessuni bíi. Hann líkist helzt líkkistubíl og sjálfságt befur Steindór efni á því að aka í Bjúikk eða Kádilják, þótt bann velji jiennan farlcost öðrum fremur. Það ælli að vera lexía litlum körlum, sem aka í dýrum, bandariskum bílum, að bílakóngurinn, sem á heila stöð, lætur scr nægja vagninn l«nn. ____ Áskorun til veðurguðanna Þaö er yfirleitt undir hœlinn\ lagt meö sumarveöráttuna á olckar ágæt.a landi, og rosknir rnenn telja veöurfariö jafnveA hafa fcerzt meira í þaö horf, aö munur sumars og vetrar hafi eiinnkaö. Þaö er alltaf sama blessuö grámuskan. Flestum finnst óslcöp gott aö vera lausir viö snjóinn á vetrum, en menn vilja gjarna sjá til sólar ööru hverju sumarmánuöina. 1 fyrra sumar rigndi látlaust aö kalla langt frarn á haust, aö minnsta lcosti á suövesturhluta landsins. Nú vonum viö, aö veöurguö- irnir veröi liliöhollari, og biöj- um Teresíu aö hafa milligöngu um þaö mál, —- aö kvenfólkiö geti sólaö sig sumarlangt, álíka léttklœddar og þessi bráöfal- lega stúllca á myndinni hér til vinstri. ViKAA JL DUCE" Rakarinn:---------Og hvernig hefur hann bróðir yðar það? Viðskiptavinurinn: Þakka yður fyrir, liann hcfur það ágætt. Þegar þessar myndir voru teknar af Mússólíni, var hann voldugasti maður Ítalíu og ekkert lamb að leika sér við með stóra bróður, Adolf Hitler, og nazistana við hlið sér. En einræðisherrar fara jafnan sömu leið, og það leið ekki svo ýkjalangur tími, frá því að Mússólíni öskraði á bandóðan lýðinn, sem fylgdi honum í blindni. þar til hann hékk á löppunum í gálga eftir aftökuna. Rakarinn: Hvcrnig viljið þér hafa hárið? Viðskiptavinurinn: Eins og hann bróð- ir minn hefur það. Það er verst, að þessi mynd skuli ekki vera tekin hér á Islandi, því að þá mundi laxveiðimaðurinn sjálfsagt geta sannað það fyrir kunningjum sínum og veiðifélögum, að þarna væri hann að veiða brönduna næs 6 eftir þeim stóra, sem hann t.apaði. Annars er þessi mvnd óvenjulega lifandi og skemmtileg, og við vonum, að hún nægi til þess nð koina við hjartað í þeim, sem Imfa fengiö „delluna á peruna". Kristur og ég Negrarnir í Ghana eru sem óðast að tileinka sér menningu Evrópumanna, og Nkruma hefur gerzt foringi þeirra í nýju lýðveldi. Eitthvað hcfur samt borið á annarlegum gjörðum hjá þeim góða manni, og í vor vakti hann athygli heimsins á sér fyrir þá sök, að hann lét prenta og dreifa í lýðveldinu mynd af sér og Kristi, — það er að segja, þeim báðum á einni mynd! Hefur mörgum fundizt þetta helzti langt gengið í dýrkun á sjálfum sér. Aðeins fyrir laxveiðimenn VIKAN l‘J

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.