Vikan


Vikan - 10.11.1960, Blaðsíða 6

Vikan - 10.11.1960, Blaðsíða 6
Ira Hayes skildi ekki að jbað var aðeins i áróðursskyni, að hann hafði verið gerður að þjóðhefju. Ræðurnar, hátíðahöldin og ekki sizt freyðandi vinið, varð indiánanum um megn. Hann þoldi ekki munaðinn og drakk sig i hel á skömmum tima. Þetta er sú fræga mynd, sem Ijósmyndarinn Ros- enthal tók á eynni Iwo Jima hinn 23. febrúar 191,5. Aftastan í röSinni sjáum viö Indíánann Ira Hayes. Myndin geröí hann aö þjóöhetju í Bandaríkjunum — drap hann.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.