Vikan


Vikan - 10.11.1960, Page 23

Vikan - 10.11.1960, Page 23
BARNAGAMAN Útgefandl; VIKAN H.F. Rititjórl: GíjII Slgurösjon (ábm.) Auglýiingastjórl: /óhannes jörundsson. Framkvæmdastjóri: Hllmar A. Kristjánison. Rltstjórn og auglýilngar; Skipholt! 33. Simari 35320, 35321, 35322. Pósthólf 149. Afgreíðsla og drclflng: Blaðadreifin g. Miklubraut 15, siml 15017. Verð I lausa- sölu kr. 15 Áskrlftarverð er 200 kr. irs- þrlðjungslcga, grelðlst fyrjrfram. Prent- un: Hllmlr h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. Þio fáið Vikuna í hverri viku I næsta blaði verður m. a.: ♦ „Skelltu hurð fyrir landnorðrið, kelling“. — Grein eftir Loft Guðmundsson. < ♦ Þriðji þáttur verðlaunakeppninnar. ♦ Monsúnvindurinn. — Smásaga. ♦ Fura í innréttingunni. — Þátturinn Hús og hús- búnaður. 4 Manngerð listarinnar. — Grein eftir Dr. Matthías Jónasson. 4 Borg hinna bláu vatna. — Óskar Aðalsteinn segir frá dvöl í Stokkhólmi. 4 Danskennsla er menningaratriði. — Rætt við Her- mann Ragnar, danskennara. Hver maður á réttum stað í hverfi einu í stórborg hafði lögreglustjórinn fengið þær skipanir að halda vörð við öll gatnamót og allar um- ferðargötur. Hann kallaði því saman menn sína og gaf þeim eftirfarandi skipanir: Eftir kl. ellefu er næstum því engin umferð um hverfi þetta, en af sérstökum ástæðum er óskað eftir því frá aðalbækistöðvunum, að sérstakur vörður sé hafður um þverfið. Engin gata og engin gatnamót mega vera eftirlitslaus þangað til klukkan eitt í nótt. Sjálfur ;mun ég halda vörð í miðju hverfisins og afganginn ættu fjórir menn að geta séð um. Hvernig kom lögregj.ustjórinn þessum fjórum lögreglu- mönnum fyrir, þannig að bæði götur og gatnamót yory tundir eftirliti. Lausn er ,á bls. 25. ^jíjcániAna í & * <z V*Y*V*>Vul wm Hrútsmerkiö (21. marz—21. apríl): Það reynir á sköpunarhæfileika þína í vikunni, og ef þú stenzt þær kröfur, sem gerðar eru til þin, muntu lifa mikla sæludaga Fimmtudagurinn skiptir þig mestu í vik- unni. Vertu ekki of tortrygginn í garð félaga þíns. Heima við gerist einkennilegur atburður. og síðar mun koma í ljós, að einmitt þessi atburður gæti orðið til þess að breyta heimilisástæðum talsvert. Heillatala 6. Nautsmerkiö (21 apríl—21. maí): Það skiptast á skin og skúrir í vikunni, ýmist verður þú fyrir mik- illi gleði, eða þá þunglyndi grípur þig. Við þessu er vist lítið að gera. Þú getur samt huggað þig við, að bráðlega gerist atburður, sem verður til þess að breyta þunglyndi þínu í glaðværð. Lánið eltir þig í einu vissu máli. Talan 5 verður þér ýmist til heilla eða ama. Tviburamerkiö (22 maí—21. júní): Þótt lítið gerist markvert í vikunni, getur hún orðið þér einkar ánægjurík. Þó hættir þér til að láta smáglappaskot angra þig um of. Vinir þínir ætlast til mikils af þér einn dag!nn, og það ekki af ástæðulausu. Bregztu ekki trúnaðartrausti þeirra. Eitt áhugamál þitt verður til þess að þú getur grætt talsverða peninga, ef þú heldur rétt á spöð- unum. Heillatala kvenna 4, karla 8. Krabbamerkiö (22. júní—23. júlí): Það gengur mik- ið á fyrir þér í vikunni, og enda þótt þú ráðir engan veginn fram úr öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur, mun útkoman verða einkar ánægjuleg fyrir þig og ekki sízt kunningja þína Smáatvik verður til þess, að þú verður að fórna skemmtilegu kvöldi fyrir skyldustörf. Þér verður komið þægilega á óvart um helgina. Ljónsmerkið (24. júlí—23. ág.): Þú virðist ótrúlega BfW laginn á að koma þér i smávægilegt klandur í vik- unni. Þú skalt samt ekki taka það allt of alvar- lega. Þú færð heimboð í vikunni. sem þú skalt þiggja ef þér er mögulega unnt. Nokkur breyting verður á högum þínum, líklega á föstudag. Stjörnurnar vilja brýna það fyrir þér að gæta tungu þinnar I hópi kunningjanna. Meyjarmerkiö (24. ág—23 sept.): Nú ríður á að kunna að umgangast náungann. Ekki er víst að þér sé hollt að segja alltaf allan sannleikann i vik- unni. Stefnumót verður til þess að koma þér í gott skap. Ráðabrugg þitt og tveggja félaga þinna er nokkuð varasamt, og ekki er víst að ráðlegt sé að leggja út í neitt, sem ekki verður séð fyrir endann á. VocjarmerkiÖ <24. sept—23. okt ): Þú færð skemmti- ’a~a hugmynd í v'kunni og ráðleggja stjörnurnar hér e;ndregið rð gera alvöru úr áformum þinum. Vara~tu hiutdrægni í máli, sem þér kemur i raun- 'un’ okkert við. Þú múnt eiga mjög annríkt í vik- unni. Þú skalt varast að bregðast ekki trúnaðart.rausti vinnu- félaga þinna. Kvöldin verða óvenju skemmtileg, þótt smáatvik verði til þess að varpa skugga á alla sæluna. Heillatala 5. DrekamerkiÖ (24 okt—22. nóv.): Þú veigrar þér fullmikið við að Dta i Þóíj skoðanir þínar. ef þær stangast á við skoðanlr félaga þinna. Mundu, að þú vinnur aðerns virðingu þeirra með því að hugsa — sjálfstætt. Vikan verður einkum fólki undir tvitugu til heilla, og er ekki laust við að Amor eigi rikan þátt í því. Þú skalt fara að ráðum þér eldri manns í máli, sem þú átt erfitt með að ráða fram úr sjálfur. Boa™.aðuriu.v, (23. nóy—21 des.): Þú virðist sér- staklega hæfnr t;l bess að taka öllum mótbyr með b'jgr og þolinmæð’ þessa drria. E" þú sigrast á þessum smóvægile^u erfiðioikum mun bolinmæði þí” be”a 'vöxt i ríkum mæli. Kvöld eltt gerist at- burður. sem b"e.ytir hag þínum ta’svert til batnaðar, enda þótt þú gerir þér ekki grein fyrir því í fyrstu. fícit.armerkiÖ <22 dos—20. jan ): Það gerist fremur lit;ð i vikunni, en þú þarft oi-’:; ~ð kv’ða ne’nu. því eð miklir og ske mtilegir atburðir eru í vændum. Láttu ekki tilfinningar þinar hlaupa með þig í gön- ur i sambandi v'ð heimilísvandamál. Þú munt þurfa að taka veigamikla ákvörðun, líklega um helgina, og nú ríður á að þú hugsir þig vandlega um og rasir ekki um ráð fram. VatnsberamerkiÖ (21. jan.—19 feb.): Þessi vika verður allt öðruvísi en þú hafðir gert ráð fyrir. Fyrri áform þin fara út um þúfur, og ný vandamái skjóta upp kollinun. Líklega verður samt vikan mun tilbreytingaríkari en þú þorðir að vona. Þú kemur óviljandi vini þínum í vanda, og gæti það orðið til þess að þessi vinur þinn fjarlægist þig, ef þú gerir ekki hreint fyrir þínum dyrum hið skjótasta. Fiskamerkið (20. feb.—20. marz): Þessi vika verður mjög frábrugðin fyrri vikum, einkum þó hvað snert- ir hjartans mál, Þú kynnist manni, sem gæti orðið — þér hinn bezti vinur. Þessi maður á sér samt einn herfilegan galla, og gætir þú orðið til þess að koma vitinu fyrir hann. Mánudagurinn er mikilvægasti dagur vik- unnar. Breyting heima við verður til Þess að áform þín breyt^ ast einnig. til muna. Heillatala 7.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.