Vikan


Vikan - 10.11.1960, Síða 34

Vikan - 10.11.1960, Síða 34
Umhverfis jörðimi á So dögum Járnbrautarferöalagiö yfir Ameríku gekk misjafnlega og var l meira lagi ævintýralegt. Þegar allt um ýraut var siglt eftir járnbrautinni á vagni, sem knúinn var vindinum einum. 1 myndinni úir og grúir af frcegum stjörnum. Hér sjást nokkrar og lengst til vinstri er Mexíkaninn Cantinflas, sem leikur hinn dygga þjón Passer- partout. Þá kemur sjálfur Fhileas Fogg og þaö er David Niven, sem leikur hann. Meö þeim á myndinni eru Marlene Dietrich og Frank Sinatra, sem leika aukahlutverk í myndinni. Tripolibíó sýnir um þessar mund- ir liina stórfrægu mynd „Umhverfis jörðina á 80 dögum“ eftir sam- nefndri sögu Jules Verne. í fyrra- vetur var sagan flutt í útvarp í leik- formi og er hún öllum íslendingum í fersku minni síðan. Það er sem fyrr, að sjón er sögu rfkari og enda þótt sýningartími myndarinnar sé náfægt þrír tímar, er sá timi fljót- ur að lfða fyrir þann ,sem fylgist með ævintýralegu ferð'atagi herra Phileasar Fogg og þjóns hans, Passepartout. Myndin er álíka ævintýrafeg og saga Jules Verne. Mike Todd, mað- urinn sem stóð bak við töku mynd- arinnar sparaði ekkert til. Heims- frægar stjörnur sjást fleiri í þessari mynd en nokkurri annarri, sem hér hefur verið sýnd. Þar leika hvorki meira né minna en 50 ])ekktir leik- arar, e nalls koma fyrir í mynd- inni 68.894 persónur. Til þess að taka mvndina þurfti að fara kring- um jörðina og taka mvndir í 13 iöndum. Á þeim ferðalögum var flogið fjórar milljónir mílna og 100 þúsund heitar máltfðir fram- reiddar fvrir leikara og myndatöku- menn. Við kvikmvndatökuna á Spáni og f Frakklandi voru veittar 8972 flöskur af víni til að skola kverkarnar milli máltíða. Meðan á upptökunum í London stóð, drakk kvikmyndafólkið 4.220 könnur af te. f myndinni koma fyrir 34 mis- munandi tegundir dýra og samtals 7595 dýr. David Niven liefur útlit, sem virðist passa einstaklega vel fyrir hinn stifa Breta, Phileas Fogg. Hinsvegar mætti málrómurinn vera settlegri og talandinn hægari og virðulegri, svipað því sem Mac Millan talar. Þjónninn Cantinflas verður ógleymanlegur hjá Maxíkan- anum Cantinflas, sem Chaplin segir að sé mesti skopleikari heims. Hann hefur ekkert feikið utan heima- lands síns fyrr en í þessari mynd. Aondu prinsessu leikur Holly- v.'oodstjarnan Shirley Mc Laine. Hlutverkið krefst ekki mikilla átaka og er mjög slétt og fellt i með- förum hennar, en talsvert vantar upp á, að útlit he-nnar geti talizt indverzkt, eins og þó á að vera. Robert Hewton leikur fylgifiskinn Fix lcynilögreglumann og er tals- vert gert til þess að hann verði kómisk aulapersóna með ytra útlit, sem minnir á Sherlock Holmes. Stjörnur eins og Frank Sinatra og Fernandel koma fyrir í smáhlut- verkum og sömuleiðis Charles Boyer, Martine Carol, Noel Covard, Cesar Romeo, Marlene Dietricli og Louis Miguel Dominguin. ★ Passerpartout i Indíánaíhasnar. Þeir reyndu aö komast upp i lestina, en þjónninn fór í örvadrífunni upp á þak lestarinnar til þess aö freista þess aö komast í fremsta vagninn. EINKAUMBOÐ - AKURFELL - Hallveigarstíg 9 Sími 24966 270 L. Ég vissi að GRAM var þinn óskadraumur 34 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.