Vikan


Vikan - 10.11.1960, Page 40

Vikan - 10.11.1960, Page 40
í VIKULOKIN — Ég fékk læknisvottorð upp á það, að ég hefði ofnæmi fyrir konunni minni og sjúkrasamlag- ið verður að sjá fyrir henni það sem eftir er. — Gömlu seðlarnir eru svo sem góðir og blessaðir, en vilduð þér nú ekki gá að þvf, hvort þér hafið ekki einn uppáskrifaðan af Vil- hjálmi Þór. — Dóttir mín er farin að vinna fyrir sér. — Ég vil hamborgara á eftir kokkteilnum og svo vil ég að við tökum þetta borð frá tvisvar í viku framvegis. Kenwood hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél. K enwood hrærivél fyrir yður - -- - býður hin nýja Kenwood Chef hrærivél nú alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir eru til hagræðis fyrir yður og það er ekkert erfiði að koma þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og i með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt, jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmti- lega þeir vinna. — Engin önnur hrærivél getur létt af yður jafn mörgu leiðinda erfiði ... en þó er hún falleg og stílhrein. Kenwood hrærivélin er seld með: glerskál úr eldföstu gleri, ,.K“-hrærara fyrir kökudeig, búðinga og pönnukökudeig, þeytara til þess að þeyta með eggjahvítur, omelettur og rjóma, hnoðara til að hnoða með öll erfið deig, sleikju og ennfremur stórum myndskreyttum leiðarvísi. Ef /ður vantar hrærivél þá- Lítið á Kenwood Lausnin er Kenwood Hekla Austurstræti 14. — Sími 11687.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.