Vikan - 17.11.1960, Blaðsíða 19
Polnik, gamall samstarfsmaður Wheelers,
hvetur hann til að flýja til Mexíkó
áður en allt kemst í uppnám
vegna hinnar fölsuðn fjarvistarsönnunar.
En leynilögreglumaðurinn er ekki
á því. Hann fer beina leið heim til
Howards Fletchers og krefnr hann um
tuttngu þúsnnd sterlingspunda
þóknun, fyrir að hafa leyst hann úr
varðhaldi með upploginni fjarvistarsönn-
nn. Flecther læst ekki hafa þá upphæð
handbæra...
vel mánuðinn. Hver veit um það? Ég læt til
skarar skríða þegar minn tími er kominn. Ég
tek lífinu með ró, og ég ráðlegg þér að gera
það líka — á meðan við megum."
„Þú þitt fálska eiturkvikindi ...“ hreytti
Fletcher út úr séri milli samanbitinna tannanna.
„Vertu nú ekki að særa viðkvasmustu tilfinn-
ingar minar,“ varð Johny að orði. „Sá var að
vísu tíminn, að þú varst minn voldugi húsbóndi
og skipaðir mér að halda mér saman, þegar þér
bauð svo við að horfa. Eða að þú löðrungaðir
mig fyrir litlar eða engar sakir, aðeins til þess
að það skyldi vera öllum ljóst, að þú værir herr-
ann. En þetta er ekki lengi að breytast — nú
ertu ekki neitt og verður ekki neitt, Howard
Fletcher, ekki nokkur skapaður hlutur nema nafn
í æsifregnum dagblaðanna og síðan líka í gasklef-
anum. Ég lofa þér þvi, að ég skal hugsa til Þín,
þegar þeir hafa lokað þig inni í gasklefanum,
Howard Fletcher, og ég ætla að vona að þú launir
mér alia fylgdina og tryggðina með því að hugsa
þá vingjarnlega til mín líka. Þá verð ég kominn
í sólskinið suður á Florida ...“
Fletcher stóð kyrr í sömu sporum og bærði
varirnar litið eitt. En allt i einu var sem birti
yfir honum. „Wheeler," sagði hann fljótmæltur.
„Siötíu þúsund dollararnir eru þínir. Þú þarft
ekki annað en nálgast þá. Þeir eru faldir ..."
Lengra komst hann ekki. Johny Torch spratt
u np úr stólnum, skjótari en eitursnákur. kastaði
skammbyssunni af afli svo að hún hæfði gagn-
auga Fletchers leiftursnöggt og fast. Ég sá hann
hniga niður á svefnherbergisþröskuld og um leið
hvessti .Tohnv Torch á mig augun. „Það er kom-
inn tími til Þess að Þú hvn.iir þig á brott, löggi."
mælti hann og var nú ekki lengur mlúkur i máli.
..Annars getur svo farið. að þú verðir fvrir ein-
hverjum töfum áður en þú kemur að landa-
mærunum."
..Kannski að bú hafir rétt fyrir þér,“ svaraði
pg og heldur seinlega um leið og ég gekk aftur
* bak út úr dvrunum með skammbyssuna I miði.
■beo-ar ég var kominn út úr dvrunum og hafði
lokað beim á eftir mér. stakk ég skammbvssunni
í handarkrikahvlkið og gekk inn f lvftuna.
A1 Wheeter. sagði ég ávitandi við sííifan mig.
Enn pínu sinni kemur bér í koll siálfsélit.ið, lags-
maðnr- ailt fer betta þveröfugt við það. sem bú
bvkist bafa reiknað út af binni alkunnu snilld. Og
enn vaknaði með mér ót.ti op kvíði, Oabriellu
vopua. Þegar niður kom. braðaði ég mér út á
vötnna naro staðar sem snöggvast á gangstéttinni
op s\dnaðist um.
Svnrtu-i Kadiiiák bafðí verið lagt að eane-
stéttarhrúninni skanmt. frá; biá bonum st.óð ná-
unpi oct b°ið. . oéðan dag. leynilögreglumaður,"
kaiinði bann glaðiega til min.
Már va-ð hverft við f bili. en t.ók bó að halda
i áttina t;i bans. Mér létti. þeear ég bar konnsl
á hnnn. Snitnr “ varð mér aö orði. „Hvað er
heÞt nð fretta?"
„Ailt i stnkasta laei." svaraði hann víngiarn-
]pga „Mér líður eins vel oe huesast. getur. Kannski
að ég meg! aka vður snottakorn?"
..Nei. bakka vður fvrir.“ svaraði ég. „Það er
sama og begið en bíllinn minn stendur hérna á
hásstu grösum."
Ég held nú samt að þér ættuð að skreppa með
mér “ mælt.i Salter enn „Það er að segia. ef bér
eruð ekki þvi viðbundnari. Það situr gamail kunn-
ingi hérna inni í bílnum, sem hefði gaman af að
spfaila við vður.“
Mér varð litið á hann; hann kinkaði kolli og
benti inn í aftursætið Ég opnaði hurðina og
gæeðist inn; ósiálfrátt datt, mér í hug að s.iá
forkunningja minn. hann Max frá Las Vegas.
sitja barna, vitandi Það að hann mundi eiga i
ölum höndum við mig eins og allt var i pottinn
búið. En hvað um það — ég renndi mér inn i
aftursætið.
„Al. ástin mín.“ heyrði ég hvislað heitum rómi
og um leið vöfðust mjúkir konuarmar um háls
mér.
Og veröldin varð á einu vetfangi allra viðkunn-
anlegasti staður aftur. „Cabrielal," hvíslaði ég
og snart háls hennar vörum mínum. „Hvernig
í ósköpunum stendur á því, að þú ert hér?“
„Hugo er gamall kunningi minn. Og hann kom
til að bjarga mér,“ svaraði hún.
Billinn rann mjúklega af stað. Með nokkurri
lægni tókst mér að losa það um armlög Gabriellu,
að ég gæti spurt Salter hvert ferðinni væri eigin-
lega heitið.
„Heim til mín,“ svaraði hann. „Það er ýmislegt,
sem ég held að' við tveir ættum að ræða saman,
áður en það verður um seinan."
ÞRETTÁNDI KAFLI.
Angela, hin barnunga eíginkona Salters, kom
til móts við okkur í ganginum. „Gestir,“ mælti
hún fagnandi. „Þá getprp við hresst svolítið upp
á skapsmunina."
„Því miður ekki,“ svaraði eiginmaðurinn. „Þess-
ir gestir eiga við mig viðskiptaerindi. Við verðum
að gera út um það okkar á milli."
„Viðskipti, sí og æ eru það þessi viðskipti ...
Ég er orðin drepleið á öllum þessum viðskiptum,
ef þig langar tll að vita það. Hvenær svo sem
eigum við að skemmta okkur?" malaði hún og
setti totu á munninn.
„Þá spurningu ræði ég ekkí undir vítni", mælti
Salter og hló við, „Við skulum tala um það seinna."
Hann bauð okkur inn í einkaskrifstofuna, og
þegar við vorum komin inn, læsti hann vandlega
dyrunum,
„Ættum við ekki að byrja á því að fá okkur
eitthvað að drekka?" spurði hann.
Spurningin virtist óþörf, ég sá að Gabriella
stóð við skenkinn og undirbjó þá byrjun.
„Hvað kom eiginlega fyrir?" spurði ég.
„Þetta var undursamlegt ævintýri," svaraði
Gabriella. „Andartaki eftir að þú fórst, hringdi ein-
hver dyrabjöllunni. Ég varð miður mín af hræðslu
eins og þú getur skilið, og ætlaði alls ekki að
opna, en sá sem fyrir utan stóð, lét sig ekki. Jæja,
svo ég tók i mig kjark og opnaði — og hver held-
urðu að hafi staðið frammi á ganginum?"
„Salter", varð mér að orði.
„Hversvegna ertu eiginlega að spyrja, fyrst Þú
Veizt þetta?" sagði hún kuldalega.
„Mér rataðist bara satt á rnunn," sagði ég. „Fyrir
alla muni haltu sögunni áfram."
„Jæja, eins og ég gat um áðan, þá erum við
Hugo gamlir kuningjar Hann sagði mér að lög-
reglan stæði vörð fyrir framan húsið, og við yrð-
um því að fara út bakdyrameginn. Við gerðum
það svo bauð hann mér að snæða með sér, og
við snæddum saman á dýrlegum stað — þú hefur
aldrei boðið mér þangað. Að því búnu gæddum við
okkur á nokkru staupum af víni, og ókum siðan
að húsinu, þar sem Howard Fletcher býr . . nú,
og þar biðum við svo, þangað til þú komst út.“
Salter þar okkur veigarnar „Ég taldi varlegast
að hún lenti ekki aftur í klóm lögreglunnar í bráð-
ina,“ varð honum að orði. „Og sér í lagi vildi ég
forða henni frá frekari kynnum af lögreglustjór-
anum.“
„Þar hafið þér svo sannarlega á réttu að standa,"
sagði ég. „Mér hugkvæmdist Þetta hins vegar ekki
fyrr en það var um seinan. Háfði lika i Öðru að
snúast."
,,Mér er það ekki þeldur nemu sönn ánægja að
gjalda greiða með greiða," mælti hann hæverks-
lega.
„Hvernig vissuð Þér að ég heimsótti Howard
Fletcher?" spurði ég.
,,Ég lét mann fylgjast með ferðum yðar“, sagði
hann „Mér fannst tími til kominn að við ræddum
málin.“
„Vissulega," varð mér að orði. „Byrjið þá . . “
„Þér hljótið að hafa haft góða og gilda ástæðu
fyrir því að Þér fenguð Gabriellu til að falsa fjar-
vistarsönnun til handa Howard Fletcher,“ sagði
hann. „Hvað bar til?“
„Ég hafði ekki nein not af honum ef hann sat
inni,“ svaraði ég. „Þessvegna varð ég að ná hon-
um úr varðhaldinu, hvað sem það kostaði."
Það votaði fyrir brosi um varir Salters. „Ég skil
víst ekki til hlýtar hvað þér eruð að fara,“ sagði
hann.
„Ég taldi öruggt að hjá honum væri að finna
lykilinn að lausn gátunnar, bæði varðandi pening-
ana og morðið. Hann var í vanda staddur, miklum
vanda, og Það gat varla hjá því farið, að hann
gerði einhverja þá skissu, ef hann á annað borð
gengi laus, sem gæfi visbendingu. Og væri ég þá
nærstaddur, mundi mér veitast auðvelt að geta
mér til um morðingjann . . .“
„Þetta lætur sennilega i eyrum," sagði.Salters,"
en þó skil ég það ekki fyllilega. Ég finn ekki neitt,
sem unt er að henda reiður á. . .“
„Það er kannske dálítið örðugt að skýra þetta,"
varð mér að orði. „Nú til dæmis, er Fletcher i
meiri vanda staddur en nokkru sinni fyrr“
„Hvað eigið þér við?“ spurði hann óþolinmóður.
Ég sagði honum hvernig komið hefði verið þegar
ég kvaddi þá, Johny Torch og Fletcher; að Johny
héldi þar vörð um húsbónda sinn í þeirri von að
lögreglan kæmi og hirti hann, þar sem hún hefði
fengið Gabrilleu til að játa að fjarvistarsönnunin
hefði verið fölsuð.
„Og þar sitja Þeir svo þangað til Johny Torch
verður úrkula vonar," mælti Salter.
„Það er nokkuð undir okkur kornið," varð mér
að orði. „Þér sögðust vilja ræða málið við mig,
Salter; gerið það þá, og að í snatri, við megum
engan tíma missa. En svarið fyrst og fremst
spurningu minni — hvað er það í rauninni, sem
þér viljið, eða hvað er það, sem spilavítahringur-
inn vill?“
„Hafi þau komist yfir þessi sjötíu þúsund doll-
Framhald. í nœsta blaði.
VIKAN 19