Vikan - 17.11.1960, Blaðsíða 23
¥IK AIH
Útgefandi: VIKAN H.F,
RítJtjórí:
Cítli Slgurösson (ábm.)
Augiýsingastjórl:
Jóhannes Jörundssgn.
Framkvæmdastjóri:
Hllmar A. Krlstjánsson,
Ritstjórn og auglýsingar; Skipholtl 33.
Simar: 35320. 35321, 35322. Pósthóll 149.
Afgreíðsla og dreiflng: Blaðad reíf i'ng.
Miklubraut 15, slml 15017. Verð I lausa-
sölu kr. 15 Áskriftarverð er 200 kr. árs-
þrlðjungslega, grelðlst fyrirfram. Prent-
un: Hllmlr h.f. Myndamót; Rafgraf h.í.
^Jl
í næsta blaði verður meðal
annars:
♦ Afdalabyggð í nágrenní Reykjavíkur. Greín um Sel-
Voginn ásamí mtírgum myndum.
4 Fjórði híuti verðlaunáképpninnár.
4 Leit að sannleika. Dr. Máfthíás Jónasson skrifar um
tnanngerð hinná vísindalegu sánnana.
4 Svefnpurkan, ástarsaga af léttara tági.
4 í friði guðs og manna, Vilhjálmur Þ. Gíslason í aldar-
spegli.
4 Þátturínn húö og húsbúnaður: Utan í hlíðinni.
4 Við frelsísstyttutta og hlíð hins himneska friðar.
Nokkrír fróðleiksmolar um heímsfriðinn og áhug-
áttn fyrír viðhaldi hans.
4 Draugasaga eftir Mark Twain.
4 Að yrkja í snarkasti, stutt viðtal við Pétur Hoffmann.
Barnagaman
HVAÐ MARGIR FÍLAR?
Jói stendur í miðjum frumskóginum, þegar
hann heyrir að það eru fílar í næsta nágrenni við
hann. Hann lítur í kringum sig, en getur ekki
komið auga á þá. Getið þið hjálpað honum? Hvað
margir fílar leynast í frumskóginum? G?etið þess
nú að finna þá alla.
* <&L
iWUIWíTF
Ijl
Hrútsmerkið (21. marz—20. apríl): Þér hæ.ttir til
þess að gera þér áhyggjur út af þvl, sem ókomið er,
einkum i þessari viku. Það mun köma í ljós, að það
sem þú kvíðir verður engan veginn eíns voðalegt og
þú taldir sjálfum þér trú um. Laugardagurinn verð-
ur óvenjulegur dagur. Á sunnudag mun reyna á hæfíleiká þína
til þess'að vera fljótur að hugsa og taka skjótar ákvarðanir.
Nautsmerkið (21. apr.—21. maí): Þér mun veitast
mun aðveldara að vinna ef Þú vinnur jafnt og þétt,
í stað þess að taka öðru hverju smá fjörkippi. Vanda-
málið ,sem eftir helgina virðist ekki unnt að ráða
fram úr, leysist af sjálfu sér seinna í vikunni Láttu
ekki tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur á miðvikudag. Um
helgina verður einhver breyting á háttum þinum.
Tvíburavierkið (22. ami—21. júní): Þetta verður
fremur tilbreytingalítil vika, en þó ekki leiðinleg.
Þú skalt fyrir alla muni fara að ráðum þér reynd-
ari manna í máli, sem þú getur engan veginn ráðið
fram úr sjálfur. Talan 7 kemur við sögu á dálítið
einkennilegan hátt. Stjörnurnar vilja benda þér á. að i þessari
viku er þér hollast að vera sem mest heima við.
Krabbamerkið (22. júní—23. júlí): Áform þín eru
svo sem virðingarverð, en hætt er við að ekki fari
allt sem skyldi ef þú rasar um ráð fram. Þú verður
fyrir ómetanlegri reynslu í vikunni, sem gæti orðið
til þess að þú varast gildru þá sem þú hefur fallið í
fram að þessu. Á föstudag berast þér góðir fréttir. Vinur þinn
verður til þess að angra þig litillega, en þú mátt engan veginn
láta skap Þitt bitna á honum.
Ljónsmerkið (24. júlí—23. ág.): Ef áform þín eiga að
ná fram að ganga verður þú að beita mikilli siálfs-
gagnrýni. Þú munt reka þig óbyrmilega á. að þú
hefur vanrækt nokkur skyldustörf undanfarið Enn
er bó tími til þess að breyta til batnaðar. þótt ekki
sé hann mikill Þú munt þurfa á allri þolinmæði þinni að
halda í samskiptum þinum við ókunnan mann.
Meyjarmerk^ð (24. ág—23 s<mt.): Ef bú viðurkenn-
ir aðeins fyrir siálfum þér, að þú ert ekki óskeikull,
muntu komast langt í þessari viku. Þú mnnt burfa
að legg.ia nokkuð hart að bér á vinustað Ókunn
kona eæti orðið til þess að ha°-ur binn brevt.ist, til
batnaðar. Um helgina skaltu varast að láta óþolinmæði þína
bitna á beztu vinum bínum.
Vciaarmerkið (24. sent.—23. okt ): Þú hefur valdið
vinum þínum talsverð"m vonbrigðum undanfarið.
Líklega veiztu bezt siálfur hvers vo°na. Þú hefur
sannarlega nægan viiiastyrk til að bera til þess að
svna þessum vinum þínum. að bú ert verðnr vináttu
þeirra. Gerðu það strax. áður en það verður um seinan. Þú
færð skemmtilega hugmynd í vikunni. sem v>rðist p-róðavæn-
leg. en ekki er tímabært, að hrinda henni i framkvæmd
_____ Prekamerkið (24. okt.—27 nóv.): Ef hú leg°ur hart
að bór í vikunnv væti bað orðið t.il bess að gömul
ósk bín rætist. Vinur binn einn barfnast mikillar til-
litssemi þessa da°ana L°ttu ekki ° bér standa. Gam-
all maður feða kona) kemur mikið við sögu bina í
viknnni. Laupardanurinn verður miög óveniule°ur. og ef bú
ferð í samkvæmi þann dag skaltu umfram allt gæta tungu
þinnar. Heillalitur bleikt eða gult.
Boqmaöurínn 123 nóv.—21 des.): Þú hefur lát.ið
allt of litið af þér kveða i vikunni Þú verður að
lát.a til skarar skriða og svna hvað í bér bvr. Þér
verður svndur einlægur vinntfuvott"r úr óvæntri
átt Láttu ekki um of st.iérnast af bugmvndum
kunningja þinna, enda þót.t þú metir skarnskvggni beirra. Eftir
helgina verður þér svndi'r einlægur vináttuvottur.
Geitarmerkiö (22. des.—20. ian.): Líkur á talsverð-
um framförum í vikunni. Þú mát.t. samt ekki ein-
ungis þakka siálfum Þér þessar framfarir. því að
þar eiga aðrir hlut, að máli ekki síður en bú. Föstu-
dagurinn er mikilvægasti dagur vikunnar. Vinur
tinn kemur þér í slæma klípu óvil.iandi. en endalok bess máls
verða samt afar skemmtileg. og þú færð fyllilega réttan hlut
þinn. Óvænt atvik á sunnudagskvöld
Vantsberamerkiö (21. jan.—19 feb.): Þú munt, verða
áþreifanlega var við, að nokkrir menn eru afbrýð'-
samir í þinn garð. en láttu samt á engu bera. Lánið
virðist ætla að elta þig í vikunni. og einmitt nú
virðist tækifærið til þess að leggja út í það. sem
mistókst fyrir nokkrum vikum. Þú skalt samt fara varlega i
peningamálum. Heillalitur blátt.
Fiskamerkið (20. feb.—20. marz): Bæði laugardagur
og sunnudagur verða mjög skemmtilegir og óvenju-
legir dagar og bæta það fyllilega upp, Þótt hinir
dagar vikunnar verði fremur tilbreytingalitlir. Ekki
er laust við að Amor snúist í kringum þig í vikunni.
StJörnurnar vilja sérstaklega benda þér á að vera stundvís
þesse dagana, ellegar gætir þú orðið af gullnu tækifæri.
m