Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2009, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 01.12.2009, Qupperneq 18
18 1. desember 2009 ÞRIÐJUDAGUR STÖÐVAÐUR EFTIR HÁSKAFÖR Ökuníðingurinn lauk háskaakstrinum við lögreglustöð- ina á Hverfisgötu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON DÓMSMÁL Karlmaður á fertugs- aldri hefur verið ákærður í Hér- aðsdómi Reykjavíkur fyrir háska- akstur um borgina, þar sem hann stímdi meðal annars á bíl, fimm útkeyrsluhurðir á slökkvistöð- inni í Skógarhlíð og lögreglubif- reið. Tveir lögreglumenn sem voru í stórskemmdum bílnum áttu fótum fjör að launa þegar maður- inn gerði sig líklegan til að aka aftur á hann. Maðurinn er einnig ákærð- ur fyrir tvö fíkniefnabrot. Hann stundaði kannabisræktun og var auk þess tekinn í tvígang með fíkniefni í fórum sínum. Það var svo sunnudagskvöldið 21. júní í sumar sem maðurinn hóf að aka langt yfir leyfilegum hraða um götur Reykjavíkur. Lögregla reyndi að stöðva hann en án árang- urs. Hann var þá bæði undir áhrif- um áfengis og fíkniefna. Í látunum ók maðurinn utan í kyrrstæða bif- reið, sem í voru ökumaður og tveir farþegar. Sú bifreið kastaðist upp á aðra bifreið sem í var ökumaður. Ökufanturinn skeytti engu um það en ók áfram. Fjórir slökkviliðsmenn voru inni í slökkvistöðinni þegar maðurinn hóf að stíma á útkeyrsluhurðirnar. Hann kom bílnum inn í stöðina og komust mennirnir fjórir við illan leik undan honum. - jss Ríkissaksóknari ákærir ökuníðing á fertugsaldri: Stímdi á slökkvi- stöð og lögreglu Ef þú notar MasterCard kort frá Kreditkorti gæti barnið þitt upplifað ógleymanlega stund. Tveir krakkar á aldrinum 7-9 ára fá að fara ásamt fylgdarmanni á leik í Meistaradeild Evrópu í Englandi 2010 og leiða leikmann inn á völlinn. Fjölmargir skemmtilegir aukavinningar SKRÁÐU ÞIG TIL LEIKS Á WWW.KREDITKORT.IS UPPLIFUN SEM ALDREI GLEYMIST BARNIÐ ÞITT GÆTI LEITT HETJUNA SÍNA INN Á VÖLLINN Í MEISTARADEILDINNI 

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.