Fréttablaðið - 02.12.2009, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 02.12.2009, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 2. desember 2009 Breytingarskeiðið er ekki sjúkdómur. Það er náttúrulegt ferli í ævi kvenna. Breytingarskeiðinu geta hins vegar fylgt óþægindi. í náttúrunni má finna mild en afar virk efni við óþægindum breytingarskeiðsins. KVENNABLÓMI er einstök samsetning náttúruefna sem reynslan hefur sýnt að gagnast konum einstaklega vel gegn óþægindum breytingarskeiðsins. KVENNABLÓMI inniheldur auk þess drottningarhunang og kvöldvorrósaolíu. Náttúrulegt bætiefni fyrir konur á breytingarskeiði Íslenskt bætiefni - framleitt samkvæmt ströngustu gæðastöðlum fyrir íslenskar aðstæður Við höfum breytt forminu en höldum sömu innihaldsefnum og áður. Í stað töflu notum við belgi með virku efnunum í vökvaformi sem auðveldar og flýtir upptöku - en það þýðir að líkaminn nýtir þau betur. Framleiðslan er samkvæmt ströngustu gæðakröfum og GMP framleiðslustaðli. K R A FT A V ER K Hvernig líður starfsfólkinu þínu í vinnunni? F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Virðing Réttlæti Öll fyrirtæki geta tekið þátt í könnun VR, Fyrirtæki ársins. Stjórnendur þeirra geta svo nýtt sér niðurstöðurnar og fengið skýra mynd af aðbúnaði og ánægju starfsfólksins. Þessar upplýsingar koma sér vel í daglegum rekstri. Það er því allra hagur að sem flestir segi hvað þeim finnst. Hvetjum samstarfsfólk okkar til að taka þátt í könnuninni! Athugið að skila þarf inn þátttökulistum í síðasta lagi 8. janúar 2010. Allar nánari upplýsingar fást á heimasíðu VR, www.vr.is, eða með því að senda póst á vr@vr.is Fyrirtæki ársins 2010 STJÓRNSÝSLA Frá næstu áramót- um verða almenningsbókasöfn- in í Fjarðabyggð þjónustugáttir fyrir íbúa á hverjum stað. Í bóka- söfnum á Stöðvarfirði, Fáskrúðs- firði, Reyðarfirði, Eskifirði og Norðfirði liggja frammi eyðu- blöð þar sem tekið er við umsókn- um um þjónustu sveitarfélagsins. Jafnframt verður þar aðgangur að tölvu og aðstoð og ráðgjöf um starfsemi Fjarðabyggðar. Endurskoðun á þjónustu sveit- arfélagsins beinist annars vegar að því að nýta aðstöðu í bókasöfn- um Fjarðabyggðar til að jafnræð- is sé gætt í þéttbýliskjörnunum og hins vegar að því að auka skil- virkni og hagkvæmni í rekstri sveitarfélagsins. - shá Fjarðabyggð hagræðir: Bókasöfn nýtt í bættri þjónustu FRÁ STÖÐVARFIRÐI Bókasöfn í Fjarða- byggð verða nýtt til að bæta þjónustu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FUNDUR Opinn fundur um tæki- færi í íslenskum sjávarútvegi verður haldinn á Hótel Nordica við Suðurlands- braut klukkan 8.30 í fyrra- málið. Þorsteinn Már Baldvins- son, forstjóri Samherja, og Sveinn Mar geirsson, sviðsstjóri hjá Matís, munu halda erindi á fundinum. Markmið fundarins er að varpa ljósi á tækifæri og möguleika á betri nýtingu og auknum verð- mætum í sjávarútvegi. „Getur verið að við séum að missa af tækifærum með því að flytja oft á tíðum út lítið unnið hráefni, getum við nýtt okkar vel menntaða fólk betur í þróun og markaðssetningu, getum við notað betur tækifærin sem felast í uppruna hráefnisins?“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Að fundinum standa Matís, AVS sjóðurinn og Samtök fisk- vinnslustöðva. - th Fundur á Hótel Nordica: Fjallað um tæki- færi í íslenskum sjávarútvegi ÞORSTEINN MÁR BALDVINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.