Fréttablaðið - 02.12.2009, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 02.12.2009, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 2. desember 2009 27 timamot@frettabladid.is BRITNEY SPEARS ER 29 ÁRA Í DAG. „Ég hrífst af strákum sem eru öruggir með sig og brydda upp á samræðum.“ Britney Spears er banda- rísk söngkona og dansari. Hún kom fyrst fram í The New Mickey Mouse Club á sjón- varpsstöðinni Disney Chann- el ellefu ára að aldri. Árið 1998 kom fyrsta platan henn- ar Baby One More Time út og sló titillag hennar í gegn um allan heim. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Haraldur Stígsson frá Horni, lést laugardaginn 28. nóvember. Útförin fer fram föstudaginn 4. desember frá Fella- og Hólakirkju kl. 13.00. Freyja Haraldsdóttir Iðunn Haraldsdóttir og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Gunhild A. Bjarnason Hjúkrunarheimilinu Víðinesi, áður Reykjabraut, Mosfellsbæ, lést þriðjudaginn 24. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gunnar Rúnar Magnússon Kristín Davíðsdóttir Kristinn Magnússon Jóna Margrét Georgsdóttir Einar Þórir Magnússon Ingibjörg Kjartansdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýju og vináttu við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Rögnvaldar H. Haraldssonar Sóleyjarima 9, Reykjavík. Kærar þakkir til starfsfólks deildar 13E og skilunar- deildar Landspítalans við Hringbraut. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks deildar K2 Landakoti fyrir frábæra umönnun og hlýhug. Ingibjörg Andrésdóttir Brynja Björk Rögnvaldsdóttir Þórhallur G. Harðarson Rögnvaldur Óttar Rögnvaldsson Margrét Gísladóttir og afabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, sonur, tengdasonur og afi, Agnar Þór Hjartar lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardag- inn 28. nóvember. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju Hafnarfirði mánudaginn 7. desember kl. 13.30. Guðrún Arna Antonsdóttir Hörður Agnarsson Haukur Agnarsson Kolbrún Benediktsdóttir Birna Björnsdóttir Anna Katrín Jónsdóttir og barnabörn. Hjartkær bróðir og mágur, Björgvin Jón Pálsson frá Lágafelli í Sandgerði, síðast til heimilis í Miðhúsum Sandgerði, lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi 30. nóvember síðastliðinn. Útförin auglýst síðar. Sveinn Pálsson Ingibjörg Margeirsdóttir Okkar ástkæra, Þórey Sigurðardóttir frá Skúfsstöðum, Möðruvallastræti 1, Akureyri, lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð mánudaginn 30. nóvember. Útförin auglýst síðar. Inga, Anna, Sveinn og Bragi Ingólfsbörn Þorleifur Haraldsson Þorvaldur, Björg og Anna Sigurðarbörn og fjölskyldur. Okkar yndislega eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Þórveig Hulda Bergvinsdóttir hjúkrunarfræðingur, lést á heimili sínu hinn 27. nóvember sl. Útförin fer fram í sal F.Í., Mörkinni 6, fimmtudaginn 3. desember kl. 15.00. Blóm og kransar eru vinsamleg- ast afþakkaðir en þeim sem viljast minnast Huldu er beint á söfnunina Á rás fyrir Grensás. Gunnar Hallsson Davíð Bjarnason María Birna Arnardóttir Hallur Gunnarsson Andrea Hjálmsdóttir Brynjar Gunnarsson Hlín Finnsdóttir Fönn, Ísafold, Laufey og Dögun. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Vigfús Baldvinsson Hringbraut 50, Reykjavík, áður til heimilis að Miðbraut 7, Búðardal, andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund mið- vikudaginn 18. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Guðrún Vigfúsdóttir Ársæll Þórðarson Ingibjörg Vigfúsdóttir Guðmundur Eyþórsson Edda Bára Vigfúsdóttir Jónas T. Sigurgeirsson barnabörn og barnabarnabörn.Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Sverrir Sigurður Markússon fyrrverandi héraðsdýralæknir, lést laugardaginn 28. nóvember. Útför hans fer fram í kyrrþey. Þórhalla Davíðsdóttir Davíð Aðalsteinn Sverrisson Sigríður María Sverrisdóttir Þorvarður Hjalti Magnússon Sverrir Þórarinn Sverrisson María Pálmadóttir Torfi Ólafur Sverrisson Inga Björg Sverrisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir mín, tengdamamma, amma og langamma, Aðalbjörg Sigfinnsdóttir andaðist 26. nóvember á Droplaugarstöðum. Útförin fer fram 4. desember frá Garðakirkju kl. 13.00. Pálmi Eyþórsson Elín Þorvaldsdóttir Guðlaugur Stefán Pálmason Annalyn Daluyo Pastolero Ómar Þorleifsson Dagbjört Einarsdóttir Sigvaldi Hólmgeirsson Einar Pálmi Ómarsson, Ómar Þór Ómarsson, Aðalborgar Teofil Guðlaugsson, Elín Sigríður Ómarsdóttir, Sigfinnur Jerzy Guðlaugsson og Kristín Helga Ómarsdóttir. MOSAIK AFMÆLI LOGI BERGMANN EIÐSSON fjölmiðla- maður er 43 ára í dag. NELLY FURTADO söngkona er 31 árs í dag. Lífsleikninemar í Fjölbrauta- skóla Garðabæjar tóku sig til og blésu til söfnunarátaks handa nauðstöddum. Nem- endurnir, sem allir eru ný- nemar, létu sér ekkert vera óviðkomandi í söfnuninni og gerðu allt frá því að þvo bíla og safna dósum til þess að selja kakó og kleinur. Alls söfnuðust 150.000 krónur og létu nemarnir þá peninga af hendi rakna til Hjálparstarfs kirkjunn- ar í Garðabæ. Margrét Rós Harðardóttir tók við pening- unum og hrósaði lífsleikni- nemunum fyrir framlag sitt. Hún sagði það jafnframt mjög ánægjulegt að nemarn- ir létu sig velferð annarra varða með þessum hætti, því þörfin á aðstoð væri mikil um þesar mundir. Söfnuðu handa bágstöddum AFHENDING Nemendurnir afhenda Margréti peningana sem söfnuð- ust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.