Fréttablaðið - 02.12.2009, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 02.12.2009, Blaðsíða 46
BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé 30 2. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Fljót, ástin mín, náðu í verkjatöflur svo að hitinn fari úr mér. Þú ert sorgleg týpa. Vaknar, eins og venjulega, í stól og reynir að opna augun. Af góðri ástæðu. Og allt sem þú manst frá gærkvöldinu eru kaldar konur og kebab. Keba- binn fylgdi þér heim, ekki konurnar og hann var kaldur. Alveg eins og þær. Þú hlýtur að velta því fyrir þér af hverju þú gerir þér þetta, helgi eftir helgi, viku eftir viku. Er skepnan vöknuð? Lokaðu þverrif- unni!! Ég fékk að líta aðeins í kringum mig. Ég næ ekki andanum. Prófaðu að liggja á maganum. Þýðir ekkert, þetta er enn þá verra. Ég hélt það. Léstu mig gera þetta án þess að vita neitt hvað þú værir að gera? Nei, ég bað um að gera þetta af því að ég á bara tvær myndir eftir. Hvað ertu að gera? Rækta fugl. PÚFFFFFFFFFFF!!!!! Jæja, ég þarf allavega ekki að ná í vatnsslöng- una. Fátt virðist vinsælla nú um stundir en að vísa í söguna máli sínu til stuðn- ings. Annar hvor maður virðist með það á hreinu hvað Jóni Sigurðssyni og Jónasi Hallgrímssyni hefði fundist um ákveð- in mál og fyrri tíma menn eru sproksett- ir af fólki sem telur sig vera með það á kristaltæru hvað þetta og hitt þýddi þá og þá. Nokkuð bar á þessu í gær, enda til- efnið ærið; sjálfur fullveldisdagurinn. Og ekki var neinn hörgull á þeim sem vísuðu í fullveldið málstað sínum til framdrátt- ar. HÆST bar kannski auglýsingu hvar verkalýðsfélögin Hlíf og VR, fyrirtæk- in Ormsson og Olís, Samtök iðnaðarins, Sölufélag garðyrkjumanna og Sjálf- stæðisflokkurinn kölluðu á baráttuþrek og samtakamátt þjóðarinnar. Látum það vera að fulleldi, ekki fullveldi, þjóðar- innar hafi verið fagnað í auglýsingunni. Og látum það líka vera hvað kall- ar þennan einkennilega samtíning saman í auglýsingu. Boðskapurinn er öllu athyglisverðari. FULLELDISAUGLÝSEND- URNIR v-lausu töldu nefni- lega að í gær– og væntan- lega þá í dag – þurfum við „á sömu samstöðunni að halda og forfeður okkar sýndu í upphafi síðustu aldar“. Þá, sem lesið hafa söguna, rekur nefnilega í rogastans þegar sú sam- staða er dásömuð. FULLVELDIÐ sem náðist 1. desember 1918 var nefnilega fráleitt niðurstaða glæstrar baráttu samhentrar þjóðar þar sem allir gengu í takt. Trauðla finnst mál sem meiri deilur voru um en einmitt sjálfstæðisbaráttan. Alla 19. öldina var deilt um stöðu landsins í konungsveldinu og nægir að nefna tillöguflutning Bene- dikts Sveinssonar á seinni hluta aldarinn- ar, en þá flutti hann ár eftir ár tillögu í stjórnarskrármálinu. VALTÝSKAN og deilur um heimastjórn skiptu mönnum í tvær fylkingar í upphafi aldarinnar og þjóðin var klofin í afstöðu til uppkastsins. Það var kannski helst fyrri heimsstyrjöldin sem varð til þess að menn sáu að úr því sem komið var væri líklega best að skella á eins og einu full- veldi. Slík var samstaðan sem forfeður okkar sýndu og v-leysingjarnir vísa í. LEGGJUM af þjóðernissinnaða söguskoð- un um einhuga þjóð í frelsisbaráttu með eitt markmið í huga; sjálfstæði. Það er nefnilega ljótt að ljúga og sagan á ekki að vera gunnfáni mismunandi skoðana. Að þekkja söguna 10. HVERVINNUR! VILTU MIÐA? Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. JÓLAMYNDIN Í ÁR FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FULLT AF AUKAVIN NINGUM TÖLVULE IKIR · DVD MYNDIR · PEPSI M AX OG MARG T FLEIRA! SENDU SM S SKEYTIÐ ESL ART Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆ TIR UNNIÐ MIÐ A! FRUMSÝN D 4. DESE MBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.