Veðrið - 01.04.1977, Blaðsíða 15

Veðrið - 01.04.1977, Blaðsíða 15
Miðjuþrýstingur og liámarksvindhraði Eins og gefur að skilja reyna skipstjórnarmenn af fremsta megni að forðast fellibylji og er því fremur lítið um beinar mælingar á sjó á hinum ýmsu veður- þáttum í innviðum þeirra, lil að mynda loftþrýstingi og vindhraða. Mikilvægt er hins vegar að geta ákvarðað miðjuþrýstinginn við sjávarmál í fellibyljum m. a. Fellibylurinn Nora. Loftmynd tekin frá veðurtungli 5. október 1973 kl. 2312 GMT. Augað (A) sést greinilega á myndinni vegna endurvarps sólargeisla, sem falla undir litlu horni á lxluta skýjaveggsins umhverfis það. Kvarðinn neðst á myndinni táknar 400 sjó?nilur. (Monthly Weather Review febrúar 1975). VEÐRIÐ — 1 5

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.