Veðrið - 01.04.1977, Blaðsíða 27

Veðrið - 01.04.1977, Blaðsíða 27
FLOSI BJÖRNSSON veðurathugunarmaður: Veðurfar og snjólag á Breiðamerkursandi liins og meðfylgjandi úrkomutafla ber með sér, er verulegur munur á úrkomu á Breiðamerkursandi annars vegar og í aðliggjandi sveitum hins vegar; eigi síður en oftlega á veðurfari í Öræfasveitinni sjállri. Enda liggur byggðin meðfram Jiæsta fjalllendi landsins, en afstaðan allmjög sitt með liverju móti. Vesturliluti Breiðamerkursands liggur líka að Öræl'ajökli, en frá annarri átt, meirihluti lians liins vegar að lágum Breiðamerkurjöklinum. Kemur það því ekki á óvart, að veðurfar og úrkoma geti verið með næsta misjöfnum liætti á þessu svæði öllu. Varðandi úrkomutöfluna skal aðeins minnt á það, að samkvæmt ylirliti Veður- stofunnar er meðalúrkoma — eða ársúrkoma — í byggð á landinu, eða mælinga- stöðvum yfirleitt, langsamlega mest á Kvískerjum. Fagurliólsmýri liefur jafnan verið talin til þeirra stöðva, þar sem úrkoma liefur verið livað mest (fyrir utan Vík í Mýrdal). Er ársúrkoman þó langt til tvöfalt meiri á Kvískerjum en Fagur- Ár Ársúrkoma mm Alhvítt íjöldi daga Mesta dýpt snjó- cm Vagnstaðir U <V Fagurhóls- mýri Skaftafell Vagnstaðir Kvísker Fagurhóls- mýri Kvísker Fagurhóls- mýri 1962 3093 1762 63 26 24 7 1963 2046 3334 1785 — 44 9 35 17 1964 2115 3674 1904 1877 4 47 18 24 10 1965 1513 2914 1377 1004 3 61 17 37 15 1966 1842 3154 1695 1285 10 99 14 37 10 1967 1590 2986 1792 1541 27 120 21 37 15 1968 1939 3303 1674 1349 47 95 37 61 20 1969 2019 3682 1845 1291 31 88 29 35 5 1970 1769 3084 1673 1388 (18) 96 51 47 14 1971 2096 3628 1760 1488 9 84 39 53 20 1972 2390 3935 2345 2057 8 55 23 35 15 1973 1885 3557 1735 1722 35 119 87 65 30 Meðaltal 1964-73 .... 1916 3392 1780 1500 19 86 34 Úrkoman er miðuð við almanaksárið, einnig fjöldi daga, sent er allivítt. Snjó- dýpt ltins vegar miðuð við vetrármánuðina frá liausti fyrri árs. VEÐRIÐ — 27

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.