Fréttablaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 37
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 NÆRFATATÍSKA SONIU RYKIEL sem hún hefur hannað fyrir verslunarkeðjuna H&M var frumsýnd á tískupöllum í París í vikunni. Á sviðinu var mikið um dýrðir, heill Eiffel-turn, parísarhjól, róla og óteljandi ljós. Fremst í flokki fyrirsætna fór Lily Cole, sem hélt í beislið á risastóru hestshöfði. „Í raun eru eftirlætisflíkurnar mínar hlýja, gleði og góð lykt,“ segir Tinna Kristjánsdóttir glað- lega þegar hún er innt eftir fata- stíl sínum. „Á myndinni er ég hins vegar í ullarfatnaði frá toppi til táar og það er það sem heldur í mér lífinu þessa dagana,“ segir hún og heldur mest upp á hand- stúkurnar. „Þær gaf vinkona mín, Anna Hallin myndlistarkona, mér í þrítugsafmælisgjöf. Þær halda hita á höndunum mínum sem er gott því ég er að búa til jólaskraut sem ég sel í Heimili og hugmyndir í gamla Fálkahúsinu á Suðurlands- braut.“ Ullarpeysuna og -sjalið keypti Tinna á útsölumarkaði hjá Noa Noa fyrir nokkrum árum og telur það ein bestu kaup sín í gegnum tíðina. En hvernig fötum klæð- ist hún þegar ekki er kalt í veðri? „Ég er nú yfirleitt alltaf í sokka- buxum og iðulega í kjólum því mér finnst óþægilegt að ganga í buxum,“ segir Tinna. Hún vill einnig „ekta“ efni í sín föt, bóm- ull, ull og silki en helst ekki gervi- efni. Tinna mun föndra skraut- ið sitt fram að jólum en eftir áramót breytir hún um stefnu, flytur til New York þar sem hún hefur fengið inni í leiklistarskóla. „Þetta er búið að vera í maganum á mér frá því ég man eftir mér,“ segir hún og hlakkar til að búa í stóra eplinu enda hefur hún komið þangað nokkrum sinnum og líkað vel. Og ætlar hún að vera lengi? „Námið er stíft og því má reka mig heim hvenær sem er en ég vona nú að ég fái að vera þarna í tvö ár,“ segir hún. solveig@frettabladid.is Í ull frá toppi til táar Tinna Kristjánsdóttir velur fötin sín út frá því hvort þau haldi á henni hita. Einkum og sér í lagi heldur hún upp á handstúkur sem ylja henni við jólaskrautsgerðina sem hún stundar grimmt. Tinna Kristjánsdóttir í ullarpeysu, með ullarsjal og ullarhandstúkur sem hún heldur mikið upp á. „Ullin heldur í mér lífinu þessa dagana,“ segir leikkonan upprennandi en Tinna stefnir á leiklistarnám í New York á nýju ári. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00 Fyrst og fremst í heilsudýnum JÓLATILBOÐ á stillanlegum rúmum 6 mán. vaxtalausar greiðslur Fjölþrepa bakbrettið • Eykur sveigjanleika • Linar bakverki • Bætir líkamsstöðu • Auðvelt í notkun • Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18 og laugardaga til jóla kl. 11-16 www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Lín Design, gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.