Fréttablaðið - 05.12.2009, Page 71

Fréttablaðið - 05.12.2009, Page 71
LAUGARDAGUR 5. desember 2009 5 EMR er traust fyrirtæki í góðum rekstri. Við bjóðum og leggjum áherslu á góðan starfsanda og liðsheild, góða starfsaðstöðu, sveigjanlegan vinnutíma og margvísleg tækifæri til starfsþróunar. EMR – Heilbrigðislausnir þróa og selja hugbúnaðarlausnir fyrir aðila á heilbrigðissviði. Meðal lausna okkar eru: Saga sjúkraskrá, Askja – tölfræði og skýrslur, Hekla – heilbrigðisnet, Rafræn lyfseðlagátt og Medicor lyfjaafgreiðslukerfi. Á meðal viðskiptavina okkar eru flestar heilbrigðisstofnanir, læknastofur og apótek landsins. EMR – Heilbrigðislausnir er dótturfélag TM Software og hluti af Nýherja samstæðunni. PRÓFANASTJÓRI EMR – Heilbrigðislausnir leita að öflugum einstaklingi til að leiða prófanir fyrirtækisins. Starfssvið: • Leiða prófanateymi • Sinna prófunum • Styrkja prófanaferli • Auka og þróa sjálfvirkar prófanir Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í verk- eða tölvunarfræði • Reynsla af prófunum og mótun prófanaferla • Þekking á forritun og sjálfvirkum prófunum • Frumkvæði, ögun, nákvæmni og góðir samskiptahæfileikar VÖRUSTJÓRI SÖGU SJÚKRASKRÁR EMR – Heilbrigðislausnir leita að öflugum einstaklingi til að leiða mótun sjúkraskrárkerfisins Sögu. Starfssvið: • Umsjón með framtíðarsýn og stefnu fyrir Sögu • Vinna náið með viðskiptavinum og hagsmunahópum að þróun Sögu • Stýra greiningarvinnu og gerð kröfulýsinga • Fylgjast með þróun sjúkraskrárkerfa og tryggja að Saga sé í fremstu röð • Vinna að markaðs- og sölumálum Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í tækni- eða heilbrigðisgreinum • Þekking á sjúkraskrárkerfum og reynsla af starfi tengdu heilbrigðissviði • Reynsla af greiningarvinnu og gerð kröfulýsinga vegna hugbúnaðar • Góð tölvukunnátta • Frumkvæði, metnaður og góðir samskiptahæfileikar Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf hjá traustu fyrirtæki. Fyllsta trúnaðar er gætt varðandi allar umsóknir og fyrirspurnir. Allar nánari upplýsingar veitir Hákon Sigurhansson framkvæmdastjóri, hakon@emr.is eða í síma 545 3300. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu, starfsmannathjonusta@emr.is fyrir 19. desember. TM Software er framúrskarandi hugbúnaðarfyrirtæki sem nýtir þekkingu, reynslu og hæfni um 60 sérfræðinga til að styrkja starfsemi viðskiptavina sinna. TM Software er hluti af Nýherja samstæðunni. Við erum sérfræðingar á sviði: • Veflausna – Viðskiptalausnir fyrir Internetið • Samþættingar og sérlausna – Þjónustumiðuð högun • Viðskiptagreindar – Stjórnendaupplýsingar og viðskiptaferlar Við bjóðum og leggjum áherslu á: • Frábæran starfsanda og liðsheild • Fjölbreytt, spennandi og krefjandi verkefni • Sveigjanlegan og fjölskylduvænan vinnutíma • Símenntun í starfi og virka endurmenntunarstefnu • Margvísleg tækifæri til starfsþróunar • Góða starfs- og líkamsræktaraðstöðu • Gott mötuneyti www.tmsoftware.is www.emr.is Vefhönnuður Starfið felst í alhliða grafískri hönnun á viðmóti fyrir veflausnir viðskiptavina fyrirtækisins sem og önnur tilfallandi innri og ytri verkefni. Hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að hafa reynslu af hönnun fyrir vefinn • Reynsla af hönnun notendavænna og aðgengilegra vefsvæða • Þekking og reynsla af notkun Flash æskileg • XHTML/CSS reynsla og þekking kostur Viðmótsforritari Starfið felur í sér forritun viðmóts fyrir veflausnir viðskiptavina fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla við þróun veflausna • Viðkomandi þarf að hafa góð tök á XHTML, CSS og Xml/Xsl • Þekking á Ajax, Javascript, Flex og annarri Web 2.0 tækni æskileg Hugbúnaðarsérfræðingur í Java Starfið felur í sér greiningu, hönnun og forritun hugbúnaðarlausna og samþættingu upplýsingakerfa fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði, kerfisfræði eða sambærilegri menntun • Haldgóð starfsreynsla af þróun hugbúnaðarkerfa • Þekking á Javascript, Spring, Hibernate, JSR-168 æskileg • Þekking á IBM WebSphere Application Server eða IBM WebSphere Portal er kostur • Góð gagnagrunnsþekking og þekking á XSLT kostur Við leitum að einstaklingum sem hafa metnað og vilja til að takast á við ný og krefjandi verkefni í öflugum og framsæknum hópi. Við vinnum samkvæmt agile aðferðarfræði. Fyllsta trúnaðar verður gætt varðandi allar umsóknir og fyrirspurnir. Nánari upplýsingar veitir Stefán Þór Stefánsson forstöðumaður, í síma 545 3047 eða stefan@tmsoftware.is. Umsóknir með ferilskrá sendist til starfsmannathjonusta@tmsoftware.is, fyrir 19. desember. Sérfræðingar óskast: PI PA R\ TB W A • S ÍA • 9 23 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.