Fréttablaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 118

Fréttablaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 118
86 5. desember 2009 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson Fátt er hlýrra en loðinn og fallegur pels í vetrar- kuldann. Fjöldi hönnuða sýndi alls konar loðfeldi og lambaskinnskápur fyrir veturinn 2009-10. Pelsar geta verið rokkaðir við peysur og þröngar buxur í vetur og setja svo auðvitað punktinn yfir i-ið þegar farið er út á lífið. Hér gefur að líta nokkra dásamlega loðfeldi. - amb LOÐFELDIR KOMA STERKIR INN Í SNJÓNUM: Klæddu af þér kuldann SVALUR Skærgrænn og mikill refa- jakki frá Gucci. FERSKJULITAÐ Dásamlega fallegur ferskjulitaður pels við stuttan kjól frá Soniu Rykiel. GÆRUSKINN Flottur og hlýr frakki fyrir herrana frá Dolce & Gabbana. SKINN Flott lambaskinnshetta með refabryddingum frá Missoni. VÍÐUR Stór og fallegur svartur pels frá Burberry Prorsum. Hlýtt og fallegt > POP-UP VERSLUN Á AKUREYRI Í gær var opnuð „Pop-up“ verslun á Akureyri með hönnun Birnu, Einveru og Nakta apans. Búðin verður starfrækt til 9. janúar í Skipagötu 2. Nú þegar fimbulkuldi færist yfir landið getur verið snúið en jafn- framt skemmtilegt að finna fallega lausn á klæðaburðinum. Það er ekkert töff við að horfa upp á fólk skjálfandi af kulda í efnislitlum fötum, og hversu flottir sem litlir leðurjakkar eða aðsniðnir blazer-jakkar eru þá er bara ekki hægt annað en að fjárfesta í góðri kápu, úlpu eða pels fyrir veturinn. Sjálf er ég gefin fyrir straumlínulagaða tísku og er lítið fyrir risa- stórar hettuúlpur og sjö lög af fatnaði. Það sem hefur reynst mér best undanfarna vetur eru eins konar „goretex“ gammósíur frá 66°N sem eru mjúkar og þægilegar og halda verulega á manni hita. Svo eru þær þröngar og flott- ar og ganga vel við stígvél og þykka peysu. Annað sem er ómissandi fyrir okkur sem ganga mikið í pilsum eru háir ullarsokkar. Þeir fást víða í allskyns litum og eru gífur- lega fallegir yfir sokkabuxur bæði dags- daglega og við hælaskó að kvöldlagi. Ég er svo kulsækin að meira að segja gamli vintage refapelsinn minn heldur ekki á mér hita. Eftir að kærastinn keypti sér stóra og hlýja hettuúlpu um daginn hef ég verið gjörn á að stela henni og býst við að slík flík rati fljótt í eigin fataskáp því að hún jafn hlý og hús. Krútt Reykjavíkur eiga eflaust auðvelt með að klæða af sér kuldann þar sem þau hafa náð valdi á tækninni við að bæta fleiri og fleiri lögum á sig eftir því sem kólnar. Regnbogalitaðir treflar og víðir kjólar með enn regnbogalitaðri peysum og húfum í stíl. Slík tíska minnir mig eitthvað aðeins of mikið á skemmti- staðinn Sirkus heitinn fyrir um fimm árum og finnst mér þetta dálítið búið spil. En fyrst Sirkus er að opna í Færeyjum á næstunni þá förum við kannski að smita Færeyinga af flipp-lúkk- inu góða og einbeita okkur að einhverju öðru hér í 101 Reykjavík. Ég óska öllum góðra og rómantískra stunda í snævi þakinni borg. Glimrandi flottar svartar „harem“- buxur frá Soniu Rykiel. Hlýja og fallega peysu frá Max Mara. Fæst í GK. Æðislegan fjólubláan augnskugga í partíin frá Make Up Store. N1 Deildin KONUR Laugardagur KA heimilið Digranes Víkin KA/Þór - FH HK - Haukar Víkingur - Valur 14:00 14:00 16:00 2009 - 2010 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki OKKUR LANGAR Í …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.