Fréttablaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 66
 5. desember 2009 LAUGARDAGUR4 Ágústa Dröfn Sigmarsdóttir geislafræðingur byrjar að hlakka til jólanna strax í lok sumars og er ávallt búin að kaupa allar jóla- gjafirnar fyrir fyrsta desember. Desembermánuði eyðir hún svo í að baka, skreyta og njóta aðvent- unnar með eiginmanni sínum og börnum. Beðin um að benda á jóla- skraut í uppáhaldi nefnir hún hvíta fjaðurengla sem hún bjó til ásamt öðrum foreldrum barna á Waldorf- leikskólanum Sólstöfum fyrir jóla- basar leikskólans í fyrra. „Þeir eru bæði ódýrir og einfaldir að gerð en vekja mikla lukku hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Silfruðu girni er vafið utan um endann á hvítri fjöður, lím sett á endann og girnið þrætt í gegnum trékúlu. Á hana er síðan festur annað hvort gylltur eða silfraður geislabaug- ur,“ lýsir Ágústa. Englana heng- ir hún í ljósakrónuna sem trón- ir yfir borðstofuborðinu og horfa börnin hugfangin á þá bærast til og frá. Hún segir einnig fallegt að hengja þá í kórulus-grein eins og sést í stofuglugganum en þær fást í flestöllum föndurverslunum. Ágústa heldur nú jólin heima með litlu fjölskyldunni sinni annað árið í röð en áður varði hún þeim í foreldrahúsum. „Þetta er nú ekki komið í mjög fastar skorður hjá okkur en við erum hægt og bít- andi að skapa okkar eigin hefðir.“ Ágústa sér um að skreyta matar- borðið og að þessu sinni valdi hún fjólubláar tauservíettur með silki- böndum og fjólublá kerti í stíl. „Ég var líka búin að dreifa silfurkúl- um yfir borðið,“ segir Ágústa sem skreytti borðið kvöldið áður en hún átti von á ljósmyndaranum í hús. Þær eru þó hvergi sjáanleg- ar. „Skýringin á því er sú að leik- skólaprinsinn á heimilinu vaknaði á undan mér morguninn eftir og dundaði sér við að tína kúlurnar af borðinu og hengja þær á dótið sitt inni í herberginu sínu. Ég átt- aði mig ekki á því fyrr en eftir að ljósmyndarinn var farinn enda enn í hálfgerðri brjóstaþoku,“ segir Ágústa þar sem hún situr með sjö mánaða dóttur sína í fanginu. „Við erum ekki lítið búin að hlæja að þessu síðan.“ vera@frettabladid.is Hefðirnar verða til Á notalegu heimili í Kleppsholtinu er allt að verða til fyrir jólin en húsmóðirin er mikið jólabarn og lýkur öllum gjafakaupum löngu fyr- ir jól. Desember notar hún svo til að skreyta og njóta aðventunnar. Ágústa heldur mikið upp á hreindýr frá Himneskum herskörum. Jólatréð keypti hún í Jólahúsinu á Akrureyri. Stellið er úr Líf og list í Smáralind og hnífapörin og glösin úr Kokku. Ásta Dísa Hlynsdóttir horfir hugfangin á englana, sem mamma hennar föndraði, bærast til og frá. Ágústa heldur jólin heima með litlu fjölskyldunni sinni annað árið í röð og er hún hægt og bítandi að skapa eigin jólahefðir. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Risamarkaður verður haldinn í KR-heimilinu, Frostaskjóli 35, frá klukkan 12 til 17 í dag. Eins og verið hefur er öllum vel- komið að koma með það sem þeim dettur í hug að selja, hvort sem það eru smákökur, sultur eða föt úr geymslunni, prjónavörur eða annað. 2.000 krónur kostar að leigja borð en fólk getur komið með eigin borð og slár og fær plássið frítt. Ungmennaráð Vesturbæjar verður með jólapappír og jólakort til sölu. Hægt verður að kaupa veitingar og unglingar í Frosta sjá um kakósölu. Flóamarkaður í KR ÖLLUM ER VELKOMIÐ AÐ KOMA OG SELJA ALLT MILLI HIMINS OG JARÐ- AR Á FLÓAMARKAÐI Í KR-HEIMILINU Í DAG. Allt skal seljast. Strandgötu 43 | Hafnarfirði | Sími 565 5454 Mörkinni 6 • Sími 588 5518 Opnunartímar: mán.-föstud. 10-18 laugardaga 11-18 FATAEFNI NÝ SEND ING!! ULLAREF NI, JERSE Y, FLAUEL , SAMKVÆ MISEFNI Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 Opið virka daga 10–18 og laugardaga 11–16 Skeifunni 3j · Sími 553 8282 · www.heilsudrekinn.is Jafnvægi fyrir líkama og sál heilsumeðferð · heilsuvörur · dekur · leikfimi veittu vellíðan gefðu gjafabréf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.