Fréttablaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 63
SMUGAN, listasmiðja og tæknisetur verður með jóla- markað á Klapparstíg 27 í miðbæ Reykjavíkur í dag frá 12 til 17. Í boði verður handgert jólaskraut, flóamarkaður, ljósmyndasýning, myndlist og margt fleira. „Ég verð á fullu að veita áritanir í dag, í Hagkaupum og á fleiri stöð- um,“ segir Ómar og vísar þar til útgáfu tveggja nýrra klukkutíma- langra þátta í seríunni Stiklur, þar sem Hornstrandir eru sóttar heim í annarri og svo fetað í fótspor Fjalla-Eyvindar í hinni. Hann bætir við að þetta sé jafnframt í fyrsta sinn sem Stiklur fáist með ensku tali og texta. Eiginhandaráritanir í bænum marka þó aðeins upphafið á anna- samri helgi Ómars, sem segist varla vita sjálfur hvernig hann ætlar að koma öllu í verk. „Helst hefði ég líka þurft að komast til Ísafjarðar til að halda áfram að árita. Svo væri gott ef tími gæfist til að sækja heim Ystafell á morg- un, en ég ætla að gera heimild- armynd um bílasafnið þar. Hún ætti að vera frekar einföld í fram- kvæmd og þar af leiðandi ódýr, en ég er kominn í strand með nokkur verkefni sem ég hef verið vinna að vegna fjárskorts,“ segir hann og dæsir. Umrædd verkefni eru heim- ildarmyndir sem fjalla um fram- kvæmdir við Gjástykki og Leir- hnjúk annars vegar og hins vegar um siglingar um Hofslón og Keldulón. „Ætli ég sé ekki búinn að fara samtals áttatíu sinnum héðan úr Reykjavík og austur á hálendið að skjóta. Vinnudagarn- ir fyrir austan eru orðnir um 200 talsins og þar af leiðandi er þetta orðið hræðilega dýrt. En mér fannst ég verða að skjóta mynd- ir þarna og sýna svæðið áður en framkvæmdir hæfust og það liti út eins og Hellisheiðin,“ útskýrir Ómar. Hann viðurkennir að undir venjulegum kringumstæðum séu helgarnar, eða í það minnsta sunnudagar, þó helgaðir fjölskyld- unni. „Við Helga, konan mín, erum vön að bjóða krökkunum í heim- sókn til okkar í kaffi og svona. Það fyrirkomuleg hentar lang- best því þau eru náttúrlega svo mörg að við höfum ekki tíma til að heimsækja þau öll,“ segir hann hlæjandi og bætir við að hann hlakki sérstaklega til að fá alla fjölskylduna saman á næsta ári þegar sjötugsafmælið ber upp. „Já, ég er að hugsa um að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni af því, enda hálf öld síðan ég byrjaði að skemmta. Kannski að maður gefi bara út nýja plötu; ég hef nú verið iðinn við að semja lög í gegnum tíðina og á örugglega efni í hundrað laga plötu með tónlist af öllu tagi. Svo væri jafnvel gaman að halda einhverja sýningu,“ segir Ómar, fullur tilhlökkunar. roald@frettabladid.is Verður á hlaupum allar helgar fram að jólum Sunnudagar hjá Ómari Ragnarssyni eru yfirleitt helgaðir fjölskyldunni. Aðra daga hefur hann vart undan við að sinna hinum og þessum verkefnum og fyrir jól fer svo vanalega allt á annan endann um helgar. Ómar við flugvélina TF-FRU sem hann eignaðist fyrst árið 1979 og svo aftur árið 1998. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordis@365.is 512 5447 Lín Design, gamla sjónvarpshúsið • Laugavegi 176 • Sími 533 2220 • www.lindesign.is Nýtt kortatímabil www.ho bbyroom .is Ármúli 38, 108 Rvk. • hobbyroom@hobbyroom.is • S: 841 8800 / 565 5200 Opnunartíminn frá frá 12-18:00 alla virka daga. Í dag laugardag frá kl. 12-15. Jólagjafi rnar hans póker - billiard - dart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.