Vikan


Vikan - 02.03.1961, Síða 9

Vikan - 02.03.1961, Síða 9
og eitt sinn, þegar vantaði fangels- isstjóra var leitaÖ til framtakssam- asta mannsins í þorpinu, góðmenn- isins, sem ruddi braut þegar tor- færa leið þurfti aS fara og ekkert óx í augum. Og GuSmundur Jónatan gerðist yfirmaSur pörupiltanna, sem sekir hefSu orSið um ýmiskonar af- brot. „Þá fór ég að kynnast lífinu i fyrsta sinn,“ sagði GuSmundur eitt sinn. Honum hraus hugur við því, sem hann kallar „dýpstu niður- lægingu". Hann á ekki við fjöldann allan af afbrotamönnum. „Þeir eru alls ekki verri en þú og ég,“ segir hann ergilegur, „en þaS eru til gjörskemmdir menn. Þvi hefði ég aldrei trúað. Það eru til svo gjör- skemmdir menn, að það er ekki hægt að bjarga þeim. Það sést alls ekki á þeim, og það verður heldur ekki ráðið af tali þeirra, að minnsta kosti ekki i fyrsta sinn.“ Hann trúði á mýktina og frjálsræðiS, en hann lærði það fljótt, að hjartahlýjan ein nægði ekki, heldur ekki skilningur- inn, sem svo margir trúa á. Hann komst að raun um, að suma er ekki hægt að tjónka við nema með járn- hörðum aga. Hann vill ekki um þetta tala, en flestir þeir, sem áttu hann aö heimilisföður á Litla Hrauni heimsækja hann enn og gera hann að trúnaðarmanni sín- um — og fáir dagar munu líða svo, að hann reyni ekki á e-inn eða ann- an hátt að greiða fyrir þeim. SVO var það einn dag um pásk- ana þegar hann hafði verið fangelsisstjóri i nokkur ár, að hann féli saman við matborðiS heima hjá sér: blóðtappi, hiartabil- un. „Hann þolir hetta ekki,“ sagSi læknirinn. „Þetta holir ensinn til leugdar.“ — Hann lá lengi. Hætti fangelsisstjórninni. Fluttist til Gevkiavikur. Brotinn maSur og von- Htill. Flæktist um atvinnnlaus og ráSafár, en serSi hað upp á ,.hriari“ aS gerast aöstoSarmaSur á bflasölu. Þegar hann hnfSi stundað þaS starf i noklcra mánuSi kom mektarhokki til hans og sagði: „HvaS segir hú um haS GuSmund- ur .Tónatan. aS ég setji upp bflasölu og hn sjáir um hana? ViS getum skipt til helminsa." Og há fór GuSmundur .Tónatan að reikna. aS likindum f fyrsta skinti á ævinni. ÞaS kostar ekki mikfS aS se-tia upp hilasölu: Herhergi á leisu á sæmilegum staS. Simi. BorS- ræ.fill. Rekknr fvrir kúnnana. — os nokkrir stólar. Og hann svaraS; mektarhokkanum: „Nei takk. ég geri baS siálfur.“ OVBNDUR Á KLAPPáRSTfONTTM. TTHMTTNDTTB .TÓNATAN setti M M svo upp bilasölu á Klappar- stisnum ■— os haSan nafniS: wW GuSmundur á Klapparstisn- um. eins 03 þar sé enginn annar GnSmundur. Bilahrask er mikill atvinnuvesur i Bevkjavik os fiölda manns er viS hnS riðinn. Þar ganga gamlir hflar kaupum os sölum og sast er. aS ým- islest sé sörugt i beim hissness. Bóndi seldi ieppa sinn i einni hila- sölunni. Næsta snmar var hann á samkomustaS i sveit sinni og hnr kom kaupandi jeppans. Bóndinn gaf sis á tal viS hnnn os heir ræddu um galla og kosti jeppans. TTndir viðræSunum upplýstist þaS. aS hóndinn hafði fensið 8 húsund krónnm minna fvrir jeppann en kaupandinn hafði keypt hann fyrir. Ouðmundur Jónatan Guðmundsson og Kádiljákurinn. ÞRJU SVERÐ A LOFTI — Þetta er aðeins ein sagan. Margt er þvi brallað. En þó að Guðmundur Jónatan hafi ekki vilað fyrir sér aS tefla á tvær hættur á brimsund- um og í sjósókn yfirleitt, þá er sagt, að hann geri það ekki i atvinnu- vegi sinum. Þar stendur allt eins og stafur á bók. Hönd selur hendi. Engin millimál. „Annars dræpi ég bissnissinn,“ sagði hann eitt sinn. Honum gekk bílasalan svo vel að hann varð brátt meðal stærstu bila- salanna í Reykjavik — og er fyrir- tækiS sífellt vaxandi. ÞaS hefur hins vegar alltaf verið þröngt um hann á þröngum Klapparstígnum — og bæjaryfirvöldin hafa viljað fá hann í burtu með allt sitt ranamosk. Enda hefur hann nú keypt stóreign: hús og lóð á Berg- þórugötu 3 með miklu athafna- svæði. Og hann er að flytja. En hvað verður þá um titilinn? „BLÓÐTAPPI Á FLÆKINGI“. *^/lONANDI geta menn af fram- anrituðu og því, sem er á milli línanna, ráðið nokkuð um þennan bilakóng okkar. — Hann ekur hratt, sérstaklega þegar hann er kominn út á þjóS- vegina. Hann er alltaf á fartinni og lætur sér ekkert óviðkomandi. Honum finnst líkast til að hann þurfi að flýta sér þvi „blóðtappinn er að likindum einhversstaðar á flækingi i skrokknum á mér“. Hann er hrókur alls fagnaðar — og allt- af á spani til að hjálpa einhverjum, sem á viS erfiðleika að búa. Einn slikra sagSi nýlega þessa sögu: „ÞaS var mjög áríðandi, fyrst svona var komið fyrir mér, að ráð- ast í dálítið, en ég sá ekki nein ráð til þess. Guðmundur Jónatan kom til mín og við fórum að ræða sam- an. Hann sagði, aS ég yrði að ráðast í þetta, en ég svaraði: Ég sé ekki nein ráð til þess. Þá rauk hann á fætur og sagði með þjósti: „And- skotinn hafi það. Ef þú getur það ekki, þá geri ég það bara fyrir þig. Og þar með gerði hann það eins og örskot.“ Læknarnir segja, að hann megi ekki reykja, ekki smakka vin, ekki borða mikið, ekki aka hratt og ekki ganga hratt. Hann má ekkert gera, sem markað hefur alla framgöngu hans allt frá barnæsku, enda fer hann ek'kert eftir því, sem lækn- arnir segja honum. Hann sagði: „Fjandinn sjálfur. MaSur drepst bara einu sinni. Og ég hef svo mikiS að gera.“ Það er aðeins í einu, sem hann fer að ráðum lækna sinna, og það gerir hann bara til þess að gera þeim greiða í einhverju. Hann tek- ur sér mánaðarhvíld á ári, annað hvort i Landsspítalanum eða á Heilsuhælinu í HveragerSi. Upp á síðkastið hefur hann valið Hvera- gerði — og það gerir hann til þess að þurfa ekki alltaf að vera að hvila sig í hvíldartimanum. Þar er hann með bílinn sinn og endasendist á honum um allar trissur, út i Þor- lákshöfn, austur að Selfossi, niður á Eyrarbakka — eða með holdugar konur upp á Kambabrún af því að þær eiga að ganga, geta ekki gengið upp á móti, en vilja ganga niður á við. Þangað ekur hann þeim og skilur við þær, en fylgist svo með þeim úr gluggum hælisins ef ein- hver þeirra kynni máske að gefast upp — og ef svo verður er hann þotinn til bjargar. Og aldrei hefur hann frið þarna, því alltaf þarf einhver aS skreppa — og hann seg- ir: „Já, já. Hvert þarftu að fara? Þó það nú væri. Alveg sjálfsagt.“ Hann vill ekki hafa frið. Og að lokum þessi saga um bila- salann á Klapparstígnum, sem þekkir orðið alla króka og kima viðskiptalifsins í Reykjavik — og þó hefur hann verið hér aðeins í sjö ár. Söguna sagði einn af félög- um Guðmundar Jónatans í fyrra á Heilsuhælinu: „Eldsnemma einn morguninn var barið að dyrum á herberginu mínu. Ég fór fram og opnaSi og bílasal- inn á Klapparstígnum gekk inn. Hann var brosandi út undir eyru og kankvis eins og hann er vanur. Allt i einu rak hann upp hlátur og sagði: „Ég fór í sundlaugina klukk- an 7. Ég synti nokkra hringi, en slcyndilega sortnaði mér fyrir aug- um, og öðru sinni og i þriðja sinn. Mér datt í hug: Hana þá fæ ég slag- ið. Og svo hugsaði ég: Mikill hama- gangur held ég að verði þegar þeir finna mig steindauðan á botninum. Verst að geta elcki tekið þátt i því öðruvisi en sem lík.“ Guðmundur Jónatan er kvæntur Guðlaugu Brynjólfsdóttur frá Eyr- arbakka og eiga þau tvo uppkomna syni. ★ VIKAN 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.