Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 2009næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Fréttablaðið - 09.12.2009, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 09.12.2009, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 9. desember 2009 Varfærni, einfalt þjónustuframboð og örugg vinnubrögð skipta öllu máli fyrir fólk og fyrirtæki. Þannig á banki að vera. Það er minna mál að skipta um banka en þú heldur. Hafðu samband í síma 540 3200. Borgartúni 26 · www.mp.is Netgreiðsluþjónusta Gjaldeyrisreikningar Sparnaðarreikningar Yfirdráttur Debetkort Launareikningur Kreditkort Netbanki Bjóðum silfur, gull og platínu. Því það eru ekki allir sammála um hvaða málmur hentar best í kreditkort. Bendt Harðarson, viðskiptastjóri F í t o n / S Í A KJARAMÁL Samningar Blaðamanna- félags Íslands og Samtaka atvinnu- lífsins voru samþykktir á kjör- fundi á mánudag. Kjörsókn var lítil, tæplega ellefu prósent. Á kjörskrá voru 343 og atkvæði greiddu 37. Já sögðu 35 en nei 2 og voru samningarnir því samþykkt- ir með 94,6 prósentum greiddra atkvæða. Samningarnir eru aftur- virkir frá 1. nóvember og gilda til ársloka 2010. Í samningum felst að launataxtar hækka um tuttugu þúsund krónur og desemberupp- bót og endurgreiddur kostnaður hækkar einnig. Samningar höfðu verið lausir í rúmt ár og var deilan komin til Ríkissáttasemjara. - kóp Blaðamannafélag Íslands: Samningar samþykktir MÓTMÆLI Rúmlega átján þúsund manns hafa skrifað undir áskor- un til þingmanna á vef SÁÁ, saa. is, þar sem skerðingu á framlög- um til SÁÁ er mótmælt. „Þetta fólk biður ekki um mikið, aðeins að fyrirhuguð 70 milljóna króna skerðing á fram- lögum til sjúkrahúsreksturs SÁÁ verði dregin til baka,“ segir yfir- læknir á Vogi, í tilkynningu. Þar segir jafnframt að þótt sjötíu milljónir séu ekki há upphæð muni slík skerðing á framlagi ríkisins eyðileggja áfengis- og fíknimeðferð hjá SÁÁ. - kh 18.200 hafa skrifað undir: Mótmæla niður- skurði hjá SÁÁ KAUPMANNAHÖFN Dönsk skatta- yfirvöld hafa síðustu misseri flett ofan af fleiri tugum umfangs mik- illa efnahagsbrota, sem tengjast undanskoti á skatti. Dagblaðið Politiken greindi frá því í gær að mörg málanna frá danska skattinum strönduðu hjá lögreglu vegna skorts á fjármun- um og sérhæfðu starfsfólki. Fram kemur að það sem af er ári hafi skatturinn sent 102 mál í ákæru- meðferð, ýmist til ríkissaksókn- ara eða sérstaks saksóknara sem fer með efnahagsbrot. Ákæru- valdinu hefur hins vegar ekki tekist að koma frá sér nema 28 málum á sama tíma. - óká Dönsk lögregluyfirvöld: Á kafi í efna- hagsbrotum Í KAUPMANNAHÖFN Dönsk lögregla á óeirðavaktinni í Kaupmannahöfn fyrr á þessu ári þegar deilt var um ungdóms- húsið þar í borg. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 291. tölublað (09.12.2009)
https://timarit.is/issue/298407

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

291. tölublað (09.12.2009)

Aðgerðir: