Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 11.12.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 SKOTTMARKAÐUR verður haldinn á bílastæði Kjarvalsstaða á morgun frá 12 til 14. Á skottmarkaði er heimilisbíllinn notaður sem sölubás og getur fólk selt allt milli himins og jarðar úr bílskottum sínum. Íbúasamtök Hlíða, Holta og Norðurmýrar standa fyrir markaðnum. Viðburðurinn er ókeypis og opinn öllum. „Ég er farin að borða eitt til tvö hamingjuský á dag og hefur sjald-an liðið betur,“ segir ljósmyndar-inn og matgæðingurinn Áslaug Snorradóttir sem býður upp á samnefnt lostæti á veitingastaðn-um sínum Marengs sem húá Ö Sæla fyrir kroppinnEitt af aðalsmerkjum veitingastaðarins Marengs, sem opnaði í Listasafni Íslands í byrjun mánaðarins, er hamingjuský. Það gleður augu og bragðlauka svo um munar og fær gesti til að svífa út á bleiku skýi. Þegar þær Anna Elínborg og Áslaug eru í þannig skapi bæta þær möndlum og sjötíu prósenta súkkulaði ofan á skýið. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HAMINGJUSKÝ fyrir 1 Ein stór lúka marengs (heimabakaður eða keyptur) Stó lúk Setjið mare i Snitzel samloka Kaffi tería Perlunnar á 4. hæðSnitzel samloka með súrsuðum rauðlauk, fersku káli og piparrótarsósu Villibráðarhlaðborðinu lýkur 18 óTilb ð Aðeins 790 kr. FÖSTUDAGUR 11. desember 2009 — 293. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG ÁSLAUG SNORRADÓTTIR Svífur um á hamingju- skýi úr marengs • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS Verðlaun fyrir stuttmynd Pétur Már Pétursson hlaut þriðju verðlaun í norrænu kvikmynda- samkeppninni REClimate. TÍMAMÓT 50 Kjúklingabringur Þín verslun Kassinn Þín verslun Kostur Þín verslun Vesturbergi Ólafsvík Melabúðin Njarðvík Seljabraut 30% afsláttur um helgina kl. 14 um helgina Verið velkomin! Skemmtileg krónumynd Garðar Stefánsson hagfræðingur vinnur að heimildarmynd um íslensku krónuna ásamt Atla Bollasyni. FÓLK 90 Svartur á leik Þorvaldur Davíð Kristjánsson er Stebbi psycho. FÓLK 90 föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. desember 2009 ER ÉG SJÁLFÍ SJÓN Friðrika Geirsdóttir um Wipeout, nýjan matreiðsluþátt og hátíðarskapið. Vætusamt sunnan- og vestan- lands Í dag verður strekkingur eða allhvasst víða sunnan- og vestanlands en hægari vindur annars staðar. Víða rigning eða súld en þurrt að mestu norðan- og norðaustantil. VEÐUR 4 9 6 4 5 6 STJÓRNMÁL Ekki kemur til þess að hæstaréttardómararnir fyrr- verandi, Guðrún Pétursdóttir og Pétur Kr. Hafstein, veiti Alþingi lögfræðiálit um hvort Icesave- frumvarpið standist ákvæði stjórnarskrár. Samkomulag er milli stjórnar og stjórnarandstöðu um tiltekið verklag við meðferð Icesave-máls- ins. Lögfræðiálitið er hluti af því. Leitað var til Guðrúnar og Péturs þar sem hvorugt hefur látið í ljós skoðun sína á málefninu – öfugt við marga lögspekinga. Bæði hafa hafnað málaleit- an þingsins. Pétur staðfesti það í samtali við Fréttablaðið en vildi ekki skýra málið frekar. Guðrún sagði hins vegar að aldrei hefði komið til greina af sinni hálfu að taka verkið að sér. „Ég hafði aldrei heyrt neitt um þetta fyrr en ég heyrði fréttir í útvarpinu og hafði ekki hugsað mér að taka þetta að mér. Þetta er ekki hrist fram úr erminni,“ sagði Guðrún í samtali við blaðið. Reynt er að fá aðra lögspekinga til verksins. Einnig er reynt að fá bresku lögfræðistofuna Mish- con de Reya til að segja álit sitt á tilteknum lagaatriðum samning- anna við Breta og Hollendinga. Beðið er svars um hvort stofan vilji taka það að sér. Samningur þar um er háður tíma og kostnaði. Einnig er til skoðunar að leita sér- fræðiálits á efnahagslegum þátt- um málsins. Ætlunin er að þrjár fastanefnd- ir þingsins fái afmörkuð úrlausn- arefni til meðferðar. Stjórnarand- stæðingar vilja að Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir komi fyrir utanríkismálanefnd. Árni Þór Sigurðsson, formaður nefndarinnar, segir óvíst hvort af því verði. Nefndin hafi raunar ekki fengið málið formlega til meðferð- ar. Fari svo yrði það rætt. „Verði það niðurstaðan að óska eftir að þau komi eða skili einhverju skrif- legu þá yrði það væntanlega gert. En í fljótu bragði átta ég mig ekki nákvæmlega á hvað ætlunin er að þau leiði fram.“ - bþs Veita ekki álit á Ice- save og stjórnarskrá Tveir fyrrverandi hæstaréttardómarar veita ekki álit á Icesave og stjórnarskrá. Óvíst hvort Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir koma fyrir þingnefnd. Í SÁTT OG SAMLYNDI Selirnir í Húsdýragarðinum kippa sér ekkert upp við nærveru Hilmars Össurarsonar búfræðings, sem sinnti þeim í gær, enda löngu orðnir vanir samvist- um við starfsmennina í garðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FRIÐRIKA GEIRSDÓTTIR Er hún sjálf í sjónvarpinu Föstudagur FYLGIR BLAÐINU Í DAG DÆGURMÁL Rithöfundurinn Dan Brown útilokar ekki að leita sér að efniviði í nýja skáldsögu á Íslandi. Hann segir að norrænar sagnir séu ríkar af efniviði sem tákn- fræðingurinn Robert Langdon hefði örugglega áhuga á að kynna sér. - sjá síðu 60 Höfundur Da Vinci lykilsins: Rennir hýru auga til Íslands Haukar enn taplausir Haukar unnu öruggan sigur á Ak- ureyri í N1-deild karla í gær. ÍÞRÓTTIR 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.