Fréttablaðið - 11.12.2009, Side 63
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 2009
Hér gefur að líta yfirlit yfir nokkra helstu viðburði tónlistarársins. Þetta er
vitaskuld alls ekki tæmandi, enda er gróskan og sköpunargleðin gríðar-
leg. Ekki er einu sinni víst að þetta sé fyllilega nákvæmt, enda liggja ná-
kvæmar og tæmandi upplýsingar eðlilega ekki fyrir núna. Ýmsa gagnlega
viðburðavefi má finna um íslenskt listalíf. Má þar nefna visitreykjavik.is,
imx.is og musik.is. Góða skemmtun.
Janúar
Forkeppni Evróvisjón hefst
Myrkir músíkdagar
Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands ( jan.-maí)
Mars
Íslensku tónlistarverðlaunin afhent
Músíktilraunir
Apríl
Tónleikahald í kringum páska víða um land
Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði
Maí
Evróvisjón
Raflost – raflistahátíð í Reykjavík
Listahátíð í Reykjavík (maí-júní)
Júní – ágúst
Sumartónleikaraðir með klassískri tónlist víða um land
Alls kyns bæjarhátíðir með fjölbreyttri tónlist um allt land
Júní
Kórastefna við Mývatn
Júlí
Brennslan – rokkhátíð á Borgarfirði eystri
Þjóðlagahátíð á Siglufirði
Eistnaflug í Neskaupstað
LUnga – listahátíð ungs fólks á Seyðisfirði
Hróarskelduhátíðin í Danmörku
G festival í Færeyjum
Fleiri tónlistarhátíðir um allan heim
Ágúst
Verslunarmannahelgin
Tónlistarhátíð unga fólksins
Innipúkinn
Kirkjulistahátíð
Menningarnótt í Reykjavík
Jazzhátíð Reykjavíkur
September
Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands (sept.-des.)
Október
Iceland Airwaves
Nóvember
Unglist – listahátíð ungs fólks
Desember
Aðventu- og jólatónleikar af öllu tagi um allt land
Íslenska tónlistarárið
Lú rafélagi “Harpa”
Til bæjarstjórnarinnar
Í Reykjavík.
Reykjavík 1.marz 1922
Hér me leyfum vi oss vir ingarfyllst, a sækja um leyfi hinnar háttvirtu bæjarstjórnar Reykjavíkur
um a fá ló , og meiga byggja hús ni ur undan Sta ar-Sta vi tjörnina, - hús eins og me fylgjandi
uppdráttur ber me sér.
örfin á essu fyrirtæki okkar er mikil, ar sem félagi “Harpa” hefur hvergi átt höf i sínu a halla
me áhöld nje bækur, hljó færi e a æfingar, - sí an ví var úth st úr hegningarhúsinu (og var ar ó ekki
vistlegt í vinnuherbergi fangavar arins) og er á ekki a búast vi a mikilla framfara sé a vænta af
félaginu, egar ví er fyrirmuna a geta æft sig fyrir húsplássleysi, - og sama má segja um Söngfélög,
au myndast en geta ekki lifa af sömu ástæ u, og er etta mikill menningarskortur á Reykjavíkur-bæ,
sem er, a eins fyrir tómlæti og hugsunarleysi a hafa ekki til vi unanlegt hæli fyrir hljómlistarlíf
höfu sta arins.
Bæjarstjórnin mun nú máske spyrja, hverning vi munum geta komi essu í framkvæmd, og er okkur
á ljúft a svara ví.
Félagi “Harpa” á sjálft dálitla peningaupphæ , svo bi jum vi bæjarstjórnina um a gefa sam ykki
sitt til a vi fengjum sjó , sem er í sparisjó sbók geymdri hjá borgarstjóra, og stofna ur var fyrir mörgum
árum af söngfél. Harpa og lú rafél. Reykjavíkur einmitt me samskonar mál fyrir augum og etta, svo
látum vi styrkinn fyrir etta ár, sem veittur er fyrir hljó færaslátt í bænum ganga í etta, enfremur
ætlum vi á komandi hausti a halda kvöldskemtun me hlutaveltu ef vi fáum leyfi til ess og sí ast a
leita samskota hjá msum gó um bæjarbúum og jafnvel ef í nau ir rekur á kn jum vi á hjá bæjarstjórn
Reykjavíkur en a erum vi jafnvel trúa ir á, a til ess komi ekki, ví vi erum nú egar búnir a tala
vi msa gó a menn sem hafa gefi okkur gó ar vonir um fjárhagslegan styrk fyrir etta mál.
etta álítum vi nau synjamál bæjarins ar sem um söng og hljómlistarlíf hans er a ræ a, sem hinga
til hefur veri oft mjög fátæklegt, en a eins ö ru hvoru hangi uppi á afar fámennum hóp, hljómlistar-
elskandi, manna sem hafa helga essari fögru list miki af tómstundum sínum og ekki haft anna fyrir,
en erfi i , van akklæti baráttu og ergelsi.
Reykjavíkur-bær telur nú um 17-18 úsund íbúa og skyldi ma ur ókunnugur ætla, a hann ætti a
minsta kosti gott söngfélag a ma ur tali ekki um lú rasveit gó a. Nei , víst ekki, a er ómögulegt a
svolei is vi leitni geti rifist fyrir ví a í bænum er ekki til neitt pláss fyrir a , og varla úti undir
berum himni svo almenningur geti haft ánægjustund af, etta getur tæpast minkunarlaust kallast fyrir
bæjarfélagi og treystum vi ví hinni háttvirtu bæjarstjórn Reykjavíkur til als hins besta okkur til
handa, essu máli til sigur
Vir ingarfyllst f.h. Lú rafélagsins “Harpa”:
Gísli Gu mundur Jónsson
Stefán Gu nason
Pétur Helgason
Sigur ur Hjörleifsson
Björn Jónsson
Félag íslenskra hljómlistarmanna
óskar landsmönnum öllum til
hamingju me á a stö ubyltingu
sem n tt tónlistarhús mun hafa í för
me sér fyrir alla tónlistarflytjendur.