Fréttablaðið - 11.12.2009, Síða 93

Fréttablaðið - 11.12.2009, Síða 93
ÓSKABÓK SKOTVEIÐIMANNSINS Þúsundir landsmanna stunda skotveiði sér til ánægju og yndisauka. Í þessari bók er komið víða við og stemming skot- veiðinnar svífur yfir vötnum. Nokkrir af snjallari skotveiðimönnum landsins segja sögur og rifja upp skemmtileg atvik. Einnig frásagnir, allt aftur til ársins 1912, veiðidagbækur og eldri greinar sem sýna breytta tíma. Bókin er ríkulega mynd- skreytt. ÁRBÓK VEIÐIMANNSINS komin í verslanir Ómissandi heimilda- og skemmtirit fyrir veiðimanninn. Frábærar sögur frá veiðisumrinu 2009, ýmsar fréttir og fjöldi mynda skreyta bókina. Stórglæs ileg bók um skot veiði í máli og myndum Einn sem hefur verið hvað lengst í skotveiðibransanum er Ásgeir Heiðar. Maður sem f lestir veiðimenn hafa heyrt getið um, veiðimaður af lífi og sál og fyrrverandi atvinnumaður í skotveiði. Hjá honum snýst lífið um veiðiskap og gagnstætt því sem margur heldur, þá stendur skotveiðin honum mun nær heldur en stangaveiðin, hún er í hans huga mun meira krefjandi. „Ég fór aðallega út í stangaveiði vegna þess að ég heyrði á einhverju fólki að það væri hægt að hafa svo góð laun þar og fyrir mér var hún bara easy as pie,“ segir Ásgeir. Ásgeir segir okkur í upphafi viðtalsins, að það séu engin veiðigen í fjölskyldu hans og kveði svo rammt af því að það hafi verið sagt í gríni manna í millum að ef til vill hafi einhverjum starfskrafti á fæðingardeild skjátlast á sínum tíma og sent foreldra hans heim með vitlaust barn. Ásgeir Heiðar eignaðist fyrstu byssuna áður en hann eignaðist bíl. Hann starfaði hjá I. Guðmundsson o/co sem er heildsali á sviði stanga- og skotveiði og einn góðan veðurdag nældi hann í byssuna, Winchester 370 einhleypu. Byssuna á hann ennþá og þegar viðtalið fer fram á heimili hans á Vatnsendablettinum, stendur hann upp úr stofu- sófa og gengur að byssuskáp sem er að sjálfsögðu í stofunni, opnar hann, tekur byssuna út og mundar hana með velþóknunarsvip. „Góð byssa, dugði mér vel“, segir hann. 17 ára gamall var ég byrjaður og fór þá gjarnan þegar rjúpna- veiðitíminn var byrjaður með strætó upp á Lögberg og þræddi mig upp með Heiðmerkurgirðingunni. Byssuna tók ég í sundur, setti hana í poka og geymdi pokann á bak við strætóskýlið þar upp frá. Þarna var mikið af fugli og aldrei í sjálfu sér að ásækja mann að fara inn fyrir Heiðmerkurgirðinguna, því nóg var af fugli þar sem mátti skjóta hann. Ég komst í prýðis vinfengi við strætóbílstjórann, mig minnir að hann hafi verið kallaður Bóbó og ef mér dvaldist Margar sopnar fjörur Ásgeirs Heiðars 104 Axel Kristjánsson hæstaréttarlögm aður er skotveiði mað- ur af lífi og sál. Rjúp ur, gæsir og síðast en ekki síst hreindýr e ru bráðin hans. Það er hreind ýraskytteríið sem s tendur þar hæst, en hann fór fyrst á slíkar veiðar árið 1963. Þá var öl din önnur, enda lið in um 46 ár síðan. Styttist sem s agt í hálfa öld. Axel er ríflega áttræður s karfur í dag og viti menn, hann er enn að. Fer enn árlega á hreindýr. Hann hefur því lifað tímana tven na og heldur betur s tigið öldurnar á heið um Aust- fjarðarhálendisins. Við ætlum að hald a okkur við hreind ýraútgerð Axels, ek ki hvað síst vegna þess að ha nn hefur haldið ma gnaðar veiðidagbæk ur allt frá fyrstu ferð. Eru þæ r svo magnaðar og skemmtilegar að þe ir sem þær sjá hljóta að óska þ ess að þeir hefðu s jálfir nennt að stan da í dag- bókarskriftum, því þegar menn líta u m öxl, mörgum ár um eftir að þeir byrjuðu finna þeir að minnið getu r byrjað að svíkja, á r og túrar renna saman, dýr g leymast og þá vita menn betur en fyr r að það er fátt sem jafnast á vi ð minningarnar. Ætlunin er að birta nokkuð úr dagbók um Axels, rifja upp nokkra veiðitúra. Þeir eru e kki aðeins mergjaða r og skemmtilegar v eiðisögur, heldur nokkurs ko nar aldarspegill í leiðinni. Í dag fer enginn án breytts jeppa, GPS, farsíma og guð má vita hvað ekki. Í þ á daga var ekkert svoleiðis. Þá voru menn á „tút tum“ og helst að m enn hefði sjónauka, auk sko tvopnanna. Viftur eimar slitnuðu, v atn lak af vatnskössum og me nn gistu annað hvo rt í tjöldum eða fen gu að kasta sér í hlöðum bæn da. Í dagbókum A xels er enn fremu r að finna nærgætna en jafnfr amt kímniríka lýsin gu á persónum og l eikendum í kringum veiðiferð irnar og þá er ekki aðeins átt við veiðif élaga hans, heldur sveitamenn , bæði bændur o g þá hjálparkokka sem að ferðunum komu. Axel segist hafa ve rið heillaður af sko tvopnum frá því á ungl- ingsárum, en á hás kólaárunum hafi vo pnaskakið hafist fy rir alvöru, þó með þeim annm örkum sem Axel lý sir, að „candidatar juris árið 1954 höfðu lítið f é á milli handann a.“ Axel kynntist Vilhjálmi heitnum Lúðvíkssy ni á þessum árum og voru þeir samst iga í byssu- dellunni. „Þessi sk otveiði okkar var m jög losaraleg í fyrs tu, vorum bara með einhverja hólka, en árið 196 0 heilluðumst við a lgerlega af Remington 1100 ha glabyssu sem við sá um í Bandarísku tí mariti. Við vorum nógu vitlau sir til að panta tvö stykki . Þessar by ssur urðu síðan geysivinsælar og byssan mín virk ar enn prýðilega. M eð þessum nýju byssum hófu st nýir tímar hjá okkur og við fóru m í fjölda veiðitúra sem stóðu allt frá dagsparti o g upp í 3–4 daga. V eiðin var ekki til að hrópa hú rra fyrir og ef við n áðum 2–3 fuglum v orum við alsælir. En það brey tti engu, þetta er ba ktería og hún vatt u pp á sig og það hratt. Vilhjálm ur var mikill vinur minn. Ég átti forlát a veiðibíl á þeirra tíma mælik varða, sem var Wi llis Station, en Vil li eignaðist f ljótlega Austin Gi psy. En það leið ek ki á löngu áður en gæsa- og rjúpnatúrar dugðu okkur engan vegin n og árið 1962 bauð Þorsteinn S. Thorarensen okk ur með sér á hreind ýr austur á land næ sta ár. Við vorum gríðarlega upp með okkur, Þ orsteinn var í veið igengi, en ákvað að breyta til og fá okkur til liðs við sig. 1963 var fy rsti túrinn og það var eitt að s egja og annað að g era að undirbúa fe rð af þessu tagi, því margt var öðru vísi þá en nú. Fyrstu fjögur árin m á heita að þetta hafi verið býs na frjálslegt, en síð ar fór reglugerðarfa rganið að tröllríða öllu þanni g að á stundum viss i maður varla hvort maður var að koma eða fara. S em dæmi um reglu gerðirnar má nefna , að nú má fara til veiða á bíl, en ekki sexhjóli. Se xhjólið má að vísu hafa með uppi á kerru, en þe gar á hólminn er k omið má ekki taka sexhjólið niður fyrr en veiði e r fengin og þá aðein s aka merktar slóðir . Eiginlega má segja, að sexhjó lið megi vera með í för, en hvorki vera á slóðunum eða utan þeirra! En maður lætur það ek ki spilla ánægjunni . Þorsteinn sagði okkur að það tæki heilt ár að und irbúa hreindýratúr og það var Axel Kristjánsson : Aldarspegill af h reindýraveiðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.