Fréttablaðið - 11.12.2009, Blaðsíða 120
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000
Mest lesið
VISIR.IS
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR AF FÓLKI
Ef og sé og mundi …
Már Guðmundsson seðlabanka-
stjóri sló á létta strengi í svari við
fyrirspurn Ásgeirs Jónssonar hag-
fræðings á kynningu Seðlabankans
á ákvörðun peningastefnunefndar
um vexti í gær. Ásgeir spurði hvort
Seðlabankinn hefði ekki gefið því
gaum að lækka fremur vexti hratt
og nýta þannig tímann í skjóli
gjaldeyrishafta og hækka kannski
síðar ef aðstæður væru þannig og
tíð hefði mögulega batnað.
Már kvaðst svara eins og
gert sé fyrir
norðan og
sagði: „Ef
og sé og
mundi, nú er
skott á hundi!“
Bræðingur yfir ráðherrann
Eitthvað virðist hafa farið aflaga á
næturvakt Útvarpsins aðfaranótt
fimmtudags að því er ferðalangur
nokkur og hlustandi greindi frá á
Facebook-síðu sinni. Hann var í bíl
sínum á leið milli Selfoss og Reykja-
víkur og rak sig á að í miðju viðtali
við Gylfa Magnússon viðskipta-
ráðherra brast á með
djassbræðingslagi
frá Mezzoforte.
Lagið var að auki
síendurtekið og
ofan í heyrðust
prufutónar. Ástand
þetta varði allt frá
Kambabrún að
Litlu kaffistofunni.
Flaug á hausinn
Stífar æfingar standa yfir þessa dag-
ana fyrir leikritið Faust sem verður
frumsýnt í Borgarleikhúsinu um
miðjan janúar. Nína Dögg Filippus-
dóttir fer með eitt aðalhlutverkanna
en ekki vildi betur til á æfingu á
þriðjudag en að hún fékk gat á haus-
inn þegar verið var að kenna henni
að fljúga fyrir eitt af áhættuatriðum
leikritsins. Hún var flutt á sjúkrahús
í snarhasti þar sem saumuð
voru þrjú spor í höfuð
hennar. Henni til halds og
trausts á slysastofunni
var eiginmaður hennar,
Gísli Örn Garðarsson,
sem einnig er leikstjóri
Faust. - fb
Ring er ný farsímaþjónusta á vegum Símans. Fyrir 1.990 kr. áfyllingu á mánuði færðu 1500 mín/SMS á mánuði
til að hafa samband við 160 þúsund vini innan GSM kerfis Símans og 990 kr. inneign til að ringja í fólk í öðrum kerfum.
Skráðu þig á ring.is, fylltu á fyrir 1.990 kr. á mánuði og þá eignastu 160 þúsund vini
innan GSM kerfis Símans og færð 990 kr. til að ringja í fólk í öðrum kerfum.
3G sími á 12 þúsund,
12 þúsund í inneign,
160 þúsund vinir.
Skelltu þér á ring.is eða í sölubása okkar í Kringlunni og Smáralind og gakktu frá kaupunum
Fullkominn
og ótrúlega
nettur 3G sími
og netið
Ódýrasti 3G síminn með
öllu sem þú þarft. Styður
m.a. 3G langdrægt kerfi.
Tveir litir eru í boði.
HUAWEI
U1251
1.000 kr. afborgun á
mánuði í 12 mánuði.*
1.000 kr. inneign á
mán. í 12 mán. fylgir.
0 kr.
Útborgun
Íslensk
valmyn
d &
innslát
tur
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
0
19
3
Jogastudio.org
1 Heildarkröfur Bjarna rúmir
fjórir milljarðar
2 Baneitrað gas lak út í
þvottahúsi Landspítalans
3 Dularfullt ljós yfir Noregi
4 Hæstiréttur þyngir dóm yfir
Jafeti - sektaður um milljón
5 Óttast 100 ára barnaníðing