Vikan - 01.06.1961, Blaðsíða 10
I NÆSTU VIKU
stækkar Vikan um átta síður
án þess að hækka í verði
4©
Sh
0)
>
i
«3
X
X
«4-H
s
P
P
gl^
:0 cö
S *S jj
»—( ÍZ2
:® ‘»*S>
g3 |Jí g>
— *trí VP w
02
(u
tí o
o
g>b0‘8
Í:® s
*h ^ x
<u rt
<u u
!3 -m
£3 'ts
r; 03
« Cð
-a<X
P-*
-cð
03
X,
£
03
£>
rS
’c
s
•FH
40
• rH
cð
ti
X
’X Si
§ -g
X S
.S S
55 o
X
40
>£
s
p
0,40
„g cs « *o3 _ S :S
« «2 -3 v« p -+j
rv W chh >- > 1
" 0> .O M
, Sr 40
be
o
h
P
^4—,
o
N 40 JO
Sh Bj k
« bc ^
P
40^2 40
4)
CÖ
'M
-M
^cS
Jh
C3
S 03
? C
2>*s
S 40
p X
02 VC$ 1 -t—
oW |
— X
p
03
s
P 40
bcjg
4) 40 a
-< p 40
S -ö &
>
<D
X
p
P
.- ö5
„ O 40
s A ‘55
_5 40
s« s
Xíl
p
_ g
. Sr kO
Sh X •??
r) -44»
•S
cc
p
cð
X
„ P
40 'O
1— Sh
X
p
S x
rtj »r—(
« s
.£3 S-
M Hj
4H }2
öj c
p
?H ,rH
P -C
■S 40
?rn
±;*L>
P -2
03 P
5h
C «
Sh
• i—,
Sh
«4H
Sh
cð
p
S-l .hh
p g
}h >
:© •*»
> 40
P
40
0)
bc2
H =3
H 02
P 40
§ *,
X
02
-OJ
Sh
bjo
o «HH
>
03
&
4)
p í>
-Cð
4H
s
s
o
co
s
o
03
X
CU
03
p
p
<u
s
cð
Sh
0)
40
Sh
O
4H
03
O
X
æ
X
Sh 40 40
>rH *fH •»H
o > >
X,
40 P
-ð 4h
► " « -
■^40 -Q 40
P*~ j? 40
3 A cð
cð
+H .
%
bfi
■cð
40
eð
40
eö
«4H
• fH
o>
bfi
P
<w
«4H
3 40 -q
^40 P
vX-2
hM
X —
3 X
S
&vl
C *rH r<"1
— p™ •»-< *. r'-'
« 5 g»
—h C« p_h oJD o <
N
M ■ H
« x
Fyrsta greinin í þessari frásögn birtist í síðasta blaði:
„Ég gróf mín barnagull.“ — Bjarni Brandsson réðist
á togarann Skúla fógeta árið 1913 þá rúmlega tvítugur.
Ári seinna fréttu þeir, þar sem þeir voru á fiskveiðum,
að styrjöldin væri hafin. Þeir áttu að selja aflann í
Grimsby og lögðu af stað þangað, þrátt fyrir það, þó
að geigur væri í mönnum, því að allir töldu víst að
Þjóðverjar myndu leggja tundurduflum á siglingaleiðir.
Ferðin gekk vel á ákvörðunarstað, en skömmu eftir að
Skúli fógeti hóf heimferðina lenti hann á tundurdufli
og sprakk í loft upp. Bjarni Brandsson var í koju þegar
sprengingin varð og fimm aðrir í lúkarnum. Tveir
björguðust og hann var annar þeirra. Alls fórust fjórir
menn af skipinu. — Hér segir Bjarni Brandsson frá
slysinu og baráttu sinni í myrkum og sjófullum lúk-
arnum. —
Þræídómur á togara.
Það var 5. janúar árið 1913, sem
ég skráðist háseti á Skúla fógeta.
Mér þótti, sem ég hefði himinn hönd-
um tekið, því að það var ekki lítið
i það varið fyrir ungan mann á þeim
árum að fá fast togarapláss og varð
ég var við það, að ýmsir félagar mín-
, ir og kunningjar öfunduðu mig stór-
um.
Um þetta leyti áttum við Islend-
ingar 8 togara, og var þeim nú að
fjölga. Sést það bezt á þvl að árið
1915 áttum við tuttugu togara. Þá
var það talinn mikill gróðavegur að
eignast slík skip — og yfirleitt voru
allar vonir þjóðarinnar bundnar við
það, að fá hingað sem flest hinna
stóru skipa svo að hægt væri að sækja
fastar sjóinn en áður hafði verið gert.
Ég vissi það raunar, áður en ég
réðist um borð, að vinna var mikil
o°r að ekki var linnt látum þegar afli
var fyrr en skip var orðið fullt.
Vinnutiminn var yfirleit.t ótakmark-
aður, enda dró enginn af sér, hvorki
háseti né skipstjóri. Það kom fyrir
að við fylltum skipið á þremur sól-
arhringum án þess að sofa, en þá
voru menn líka orðnir af sér gengn-
ir og átti það sér jafnvel stað. að
þeir duttu út af niður á matardisk-
inn sinn og að þeir hleyptu flatn-
ingshnífnum á hönd sér og skáru
gegnum sjóvettling og vöðva inn i
bein án þess að vita af því. Þetta var
hrottaleg uppákoma, enda var kurr
i mönnum og hann varð undirrót
togaravökulaganna, sem fræg eru
orðin, en lengi höfðu sjómenn nöldr-
að um borð, áður en hafist var handa
í félagsmálum og á alþingi um end-
urbætur. Það var líka einn hinna
óbreyttu háseta, Vilhjálmur Vigfús-
son, sem síðar varð lögregluþjónn hér
í bænum, sem skrifaði fyrstu grein-
ina um þetta þrælaiíf, en vitanlega
undir dulnefni, en hún varð upphaf
að því, að Sjómannafélagið hófst
handa.
1 sambandi við þetta mál, skal ég
geta þess, að þegar fyrstu vökulögin
gengu i gildi og togararnir komu að
landi, átti Það sér stað, að skipstjór-
ar, sem annars stunduðu lítið ræðu-
höld, hófu upp raust sína af brúar-
vængnum um leið og lagst var, og
tilkynntu körlunum, að nú gætu þeir
búizt við því, að þeir yrðu afmunstr-
aðir, því að allt útlit væri fyrir það,
að togaraútgerð væri lokið á Islandi,
svo væri Jóni Balla fyrir að þakka.
En þannig nefndum* við vökulögin
okkar á meðal af þvi að Jón Bald-
vinsson fékk þau samþykkt. — En
þetta var nú mörgum árum seinna.
Ég lét ekki uppistöðurnar á mig
fá og heldur ekki skipsfélagar mínir
á Skúla fógeta, enda allt ungir menn
og hraustir, — og það vil ég taka
frarri, að ekki lá skipstjórinn, Halldór
Þorsteinsson, á liði sínu. Hann stóð
allt af, fór aldrei úr brúnni þegar
aflahrota var — og svaf jafnvel minna
en við hásetarnir. Hann var framúr-
skarandi traustur maður og kátur
og skemmtilegur þegar því var að
skipta, en snöggur upp á lagið og
mynduglegur þegar mikið lá við.
Halldór setti fastar reglur um alla
skapaða hluti. Þá var ekki siður að
„láta út úr tolli“, eins og það er kall-
að nú til dags. Menn komu ekki með
byrgðir af brennivíni, tóbaki og öðru
Þvíllku, úr hverjum túr, enda var
kaupið drýgra þá en nú er, þó að
það væri lægrk í krónutölu. Það var
til dæmis siður Halldórs að gefa há-
setum sínum bjór þegar við vorum
í erlendri höfn i söluferðum. Ég man
það eitt sinn, það var áður en ég
kynntist reglum skipstjórans, að við
vorum i erlendri höfn og allir saman.
Þá sagði Halldór: „Jæja, þá er það
bjórinn til hressingar. Gjörið þið svo
vel.“ — Ég tilkynnti þá: „Ég vil eng-
an andskotans bjór, ég vil. viskí.“ En
Halldór svaraði strax ákveðinn. „Hér
er það aðeins bjór, Bjarni Brands-
son, hér fær enginn annað en það
sem honum er boðið.“ Og við það sat.
Yfirleitt var sáralítið um drykkjuskap
á togarasjómönnum í þá daga, enda
höfðu þeir ekki peninga milli hand-
anna. Það getur vel verið að það sé
frjálsmannlegra fyrir sjómenn að fá
gjaldeyri greiddan af kaupi sínu eins
og nú er, en hræddur er ég um, að
kaupið þeirra verði ekki eins drjúgt
fyrir það.
Það voru úrvalsmenn um borð í
Skúla. Ég man það, að eitt úthaldið
voru um borð hvorki meira né minna
en sjö skipstjóraefni, með- prófi frá
Sjómannaskólanum Það þótti gott
lið. Við fiskuðum þá allt í kringum
landið og ég hef áður sagt það, að
svo mikill var aflinn, að okkur tókst
stundum að fylla skipið á þremur
sólarhringum, en þá var lika unnið
sleitulaust. Svo var siglt og menn
gátu hvilt sig, sofið og hvilt sig á
siglingunum. En vitanlega tók þræl-
dómurinn á taugarnar, og menn bæta
sér ekki upp þriggja sólarhringa vök-
ur með þvi að sofa síðan i þrjá sól-
arhringa viðstöðulaust eða svo að
segja viðstöðulaust. Við seldum allt-
af í Grimsby. Venjulegur túr gerði
350 til 400 sterlingspund og þótti gott.
Ég man eftir einni söluferð er við
seldum fyrir 900 sterlingspund, en
þaö var líka mikill happatúr og sló
öll met.
Slys áttu sér stað um borð og vinn-
an og vökurnar slitu mönnum. Við
urðum ekki varir við slitið þá, en
það kom fram seinna. Ég þekkti fíl-
hrausta unga menn, sem biluðust
fyrir hjarta við eitt einasta átak. Svo
þunga byrði er hægt að lyfta á bak
sér að hjarta gefi frá sér aO ein-
10 VIKAN