Vikan


Vikan - 01.06.1961, Blaðsíða 11

Vikan - 01.06.1961, Blaðsíða 11
hverju leyti. Svo hait getui' átukiö verið, að bakiö bresti eða handleggs- voðvar siitm. itig gieymi atdrei kunn- íngja aunum, sannnaiiaðri hetju, íU- hraustum og augmnuum i aiia staði. Siys natoi orðið a sKtpt nans og nann iyrti hiera ai iélaga sinum 1 einu ataki. Paö var oiurmanniegt átak. Hann bar aldrei barr upp irá pvi, varð aö hrokkiast i iand og stauiast her um bæinn i nokkur ar par tii hann hneig mður emn dagrnn. Hann haiöi biiaö svona iyrir hjarta við petta etna atak. Kg varð íyrir slysi á Skúia íógeta og ber enn pá merki pess og mun bera. £>aö pjair mig mest nu. Við vorum að koma ai Hvaibakstúr. Viö Pétur Maak, siðar skipstjóri, sa sami, sem var meö Max kempenon pegar hann iorst, uröum samieröa iram i iúkar. ±tg segi viö hann: „Wu skuium viö niaupa petta," og paö geröum viö. hn pegar eg æciaöi aö stokkva ai naiiaekkinu möur 1 íordekkiö, iinn eg aö eittnvaö skreppur lyrir i bak- inu a mer, einna likast pvi, sem kast- aö heiöi verið nting á eiur mér og hann stæöi iastur 1 mjóhryggnum a mér. Mig kenndi mjog tii, en eg dróst iram i iukannn. Veörið var gott og viö vorum aö sigla hingað. Mér versn- aði i bakinu og iór tii læknis, Jóns Kristjanssonar, nuddiæknis. Hann setti mig i einhverskonar Jjosakassa, og mér batnaöi og iór aítur ut, en pegar iiða tók a turmn iór mér versn- andi. Petta ieið pó írá að nokkru, en ég heí aiit ai verið siæmur i bakinu siðan. 1 pessum slysatúr minum höið- um við verið í vitlausum iiski og aldrei hallað okkur eða hvilzt. SKXPIÐ SPRENGT I L.OPT UPP. Fyrri heimsstyrjöldin skall á eins og kunnugt er í ágústmánuði árið 1914. Við vorum á veiðum pegar okkur barst íregnin um styrjöldina og viss- um við, að miklar hættur gátu staí- að aí henni íyrir okkur sjómennina, ekki aðeins i siglingum með aíla tií Englands heldur jaínvel á heimamið- um. Halldór Þorsteinsson haíði kvænzt um petta leyti unnustu sinni, Ragnhildi Pétursdóttur frá Engey, og hatði hann tekið sér frí og íarið i brúðkaupsferð til Sviþjóðar, en Krist- ján Kristjánsson, síðar íornbókasali hafði tekið við skipsstjórninni í stað Halldórs. JÞegar við vorum búnir að íylla skipið, lögðum við af stað til Grimsby og gekk íerðin út ágætlega. Urðum við lítið varir við styrjöldina að öðru leyti en pví, að þegar við vorum komnir upp undir ströndina stöðvuðu eftirlitsskip okkur og gáfu okkur upp siglingaleiðina. Ástæðan var sú, aö Þjóðverjar höfðu þá þegar lagt sinar tundurduflagirðingar á sigl- ingaleiðum. — l>egar við komum til Grimsby voru þar fyrir fleiri íslenzkir togar- ar, og man ég, að minnsta kosti, eftir tveimur: Maí og Apríl. Við stóðum ekki lengi við. Okkur tókst að selja aflann undir eins og vorum um nótt- ina um kyrrt, en ætluðum síðan af stað heimleiðis á morgunflóðinu. Hvitalogn var og yndisveður. Allt i einu var okkur tilkynnt, að einmitt þessa nótt hefðu Þjóðverjum tekist að leggja tundurduflum sinum út af her- skipalaginu i Scapa Flow. Var okkur sagt að fara venjulega siglingaleið, en að fylgst mundi verða með ferð- um okkar þangað til við værlum slöppnir við landið. Við lögðum einir af stað, en þó fóru þeir báðir á sama flóði Mai og April. Þeir fóru hins veg- ar ekki sömu leið og við heldur fóru þeir með landi fram. Um kl. 11 um kvöldið vorum við staddir út af Scapa Flow. Ég var þá nýkominn af vakt, hafði afklæðzt og gripið Mann og konu, sem ég fór að lesa. Við vorum þarna sex í kojunum, allir háttaðir og ýmist við lestur eða sofnaðir. Hinir voru aftur í við töfl og spil, eins og gengur. Skipið brunaði áfram án þess að haggast svo sléttur var sjórinn. Við höfðum gert góðan túr, aflað vel og selt mjög sæmilega. Okkur leið pvl öllum vel og höföum uppi gamanyrði. Eg haíði sökkt mér niður i bókina og svefn fór að sækja á mig. Eg var að hugsa um að fara að brjóta blað Þegar öii veröidin virtist sundrast i einu andartaki. Þaö var eins og skipiö tæk- ist á loft og skylli aftur niður á sjó- inn. Geysileg sprenging kvað við og allt gerðist i senn. Við tókumst á loft úr kojunum og gátum enga rönd við reist. Eg réði ekki neitt við hreyfing- ar mínar, dýnur hentust með okkur og sængurfötin þyrluðust um lúkar- inn, en um leið varð mér það ljóst að alit hafði mölbrotnað. Eg lenti í kafi í sjó, sem streymdi inn, og þegar ég ætlaði aö reyna að lyfta höiðinu, fann ég að eitthvað hvildi á því. Mér tókst þó að krafsa mig upp úr þvi, en það reyndust vera spýtur og bjálkar. Litið varð ég var við félaga mina. Þó hef ég óljósa hugmynd um það, að ég hafi heyrt stunur og jaínvei að ég hafi ýtt frá mér handlegg og fæti, sem mér íinnst að hafi verið lausir af bol, en get þó ekki íullyrt. Mér datt i hug hvort skipið væri að sökkva og lúkar- inn allur kominn i sjó. Kolsvarta myrkur var þarna og ég svamlaði i sjonum. ÉG „DEY“ 1 LUKARNUM. Ég reyndi strax að krafsa mig að uppganginum en svo hagaði til á tíkúia, að hann var í miðju skipi, en það var óvenjulegt á togurunum. Eg komst fljótlega aö uppganginum, en fann að stiginn var farinn. Ég fór að hugsa um pað, hvernig ég ætti að komast upp fyrst hann var horfinn. Ég vissi að boltar stóðu niður úr þil- farinu, og þar sem ég nú flaut á dýnu eða einhverju öðru, tókst mér að ná taki á einum pessara bolta og hefja mig upp. Eg man að um þetta leyti varð mér það ljóst, að vél skipsins væri stöðvuð. Mér datt Þá í hug, að þá og þegar yrði ketilsprenging og öllu væri likast til lokið. Um leið og Það flaug i hug mér, varð ég rólegri. Eg hugsaði sem svo, að best væri að taka dauða sinum karlmannlega, að láta ekki óðslega, að reyna að hugsa skýrt, taka þvi sem að höndum bæri, en vaka yfir þvi ef eitthvert tækifæri bærist til þess að iosa mig úr lúkarnum og komast að minnsta kosti upp. En Þá var það, að mér íannst eins og ég fengi högg, eldsnöggt högg- og síðan man ég ekki neitt. Það heíði svo sem ekki orðið erfiður dauðdagi. OG RlS UPP FRÁ DAUÐUM. Það var því likast, sem ég væri að koma úr langri ferð, að vitund min opnaðist eða skýrðist smátt og smátt. Fyrst fannst mér ég væri á geysihörð- um þeysingi einhvers staðar utan úr himinblámanum, svo íannst mér ég nema staðar og að því ioknu fannst mér að ég væri orðinn lítið barn og verið væri að vagga mér. Mér leið alls ekki illa, en ég sá ekki neitt og allt í einu fannst mér að ég lægi undir fargi, mér varð þá miklu þyngra um andardráttinn en mér hafði verið eða fundist ég vera og það mun hafa ver- ið tilraun tii þess að ná andanum, að ég fór að reyna að hreyfa mig. Um leið heyrði cg raddii- og loks Þetta: „Ég held, að mér heilum og lifandi að Bjarni Brandsson sé alls ekki dauð- ur. Ég sé ekki betur en að hann sé að hreyfa sig.“ Þá skýrðist vitund min enn betur og afl mitt óx. Allt í einu vissi ég hvað skeð hafði, en ég vissi ekki hvar ég var, hélt helzt að ég væri enn í lúk- arnum. Einhver hreyfing var í kring- um mig og loks tókst mér að hrinda af mér farginu. Ég reis upp og heyrði þá hróp í mönnum, en ég sá ekki neitt, ég rak upp org og setti hnúana að augunum eins og ég vildi þurka úr þeim eða slíta skýlu frá þeim, það bar engan árangur. Ég þóttist um leið skilja að ég væri kominn i bát og það væri hann, sem vaggaði mér. Framhald á bls. 38. Veraldarsaga Bjarna Brandssonar. II. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson skráði. ÞEGAR SKÚLI FÓGETI SPRAKK í LOFT UPP Bjarni Brandsson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.