Vikan


Vikan - 01.06.1961, Blaðsíða 26

Vikan - 01.06.1961, Blaðsíða 26
Aðalstræti 16 (uppi) NÝTT klæðskeraverkstæði ný snið úrval fataeína ÁRNI FÉTURSSON klæðskeri Sími 23119 Aðalstræti 16 (uppi) Nýjasta frá Canon Cnnoner Linsa 45 mm F 1,9. Hraði frá 1 sek. til 1/500 úr sek. Ljósop alveg sjálfvirkt, en hægt að nota eins og venjulega. UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI: ÚRSMIÐIR BJÖRN & INGVAR Austurstrœti 8. P. O. Box 204. Slml 14006. KJÖTRÉTTIR. Framhald af bls. 17. mjólk, hellt I smurt, eldtraust mót, laukunum stungiö niður í deigið með jöfnu millibili, flesksneiðarnar lagðar yfir, bakað við jafnan hita um 175° i 30—40 min., borið fram með kart- ðflum og hráu eða soðnu grænmeti ásamt bræddu smjöri eða tómatsósu. KÓTILETTUR. Kótilettur úr svína-, kinda- eða kálfskjöti má steikja á mismunandi vegu: Kótilettur m/osti og hrísgrjónum. Brauðmylsnu, salti, pipar og rifn- um osti er blandað saman. Kótilett- urnar eru barðar og velt upp úr Þeyttu eggi eða eggjahvítu, siðan úr mylsnunni, steiktar við hægan hita, raðað á fat með nokkru millibili. Ofan á hverja kótilettu er látin þunn sitrónusneið, kryddsildarlengja i kring og kaperskorn I miðjuna. Hris- grjónin, sem soðln eru I saltvatni, eru látin inn á mllli og steinselju eða karsa stráð yfir. Smjðr og vatn er soðið saman á pðnnunnl ásamt 1—2 msk. af tðmatkrafti, ef vill. Hellt i sósukðnnu. Kótilettur i ofni. 6 smákótllettur, 8 kartðflur, b epll, 1 laukur, 4 sléttfullar mat- skeiSar púðursykur, hveitl, salt, pipar, 2 bollar ðl. Kartöflumar eru flysjaðar, skornar i lengjur, lagðar i smurt, eldtraust mðt, 1—2 msk. af bræddu smjöri hellt yfir ésamt sykrinum, eplln og lauk- urinn skorlð I sneiðar og látlð bar yfir. Kótllettumar eru barðar, velt upp úr hveiti, salti og plpar, brúnað- ar og raðað efst 1 fatið, ðlinu hellt yfir, lok látið á og stelkt 20—30 mln. við um 200*. Séu klndakðtilettur steiktar bannig, þurfa þær mlnni suðu. Fljótlegar kótilettnr. Kðtiletturnar eru barðar og steikt- ar I smjðri (smjðrliki) gulbrúnar. Vatnl, rjðma og tðmatkraftl er heUt á pðnnuna og kðtilettumar látnar sjðða I nokkrar minútur (eftir stærð). Boraar fram með soðnum kartðflum og hráu salatl (t. d. úr hvitkáll, gulrðtum). Hlutfðllin I sðs- unni eru eftir fjðlda kðtilettnanna, t. d. 1 dl vatn, 1 dl tðmatkraftur og 1 dl rjðmi. ÍSLENZK HÚSGÖGN Á SÝNINGU. Framhald af bls. 8. húsgagnaframleiðslu og svo hltt, að með þvi mðti fáum við aldrei Islenzk húsgðgn. Það er eltthvað athugavert ein- hversstaðar, ef Islenzkur iðnaður get- ur ekkl notað sérmenntaða, innlenda starfskrafta. Framleiðendur ættu að gripa sýningu eins og þessa fegins hendi og semja við arkitektana um framleiðslu á þvi bezta. l>ar með er sá mðguleikl fyrlr hendl, að þessir sýningargripir getl orðið almennings- eign. 1 félagi húsgagnaarkltekta em eft- lrtaldlr meðílmir: Ámi Jðnsson, Gpnnar H. Guðmundsson, Gunnar Theodðrsson, Halldðr 'HJálm/arssoh, Helgl Hallgrimsson, HJaítl Geir Krlst- Jánsson, Jðnas Sðlmundsson, KJartan A KJartansson, Páll Guðmundsson, Sigurgisll Slgurðsson, Svelnn KJar- val, T>orkell G. Guðmundsson, Þorlelf- ur Kristðfersson og Guðrún Jðnsdðtt- lr, hibýlafræðlngur. 26

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.