Vikan - 01.06.1961, Blaðsíða 33
Horfðu reiður um öxl“
LeikfBr Þjóðleikhússins um landið.
Þjóðleikhúsið hefur á undanförn-
um árum sent einhverja af beztu
sýningum leikársins út á land og
hafa leikferðir Þjóðleikhússins orðið
mjög vinsælar. Þjóðleikhúsið er eign
allra landsmanna og leikhúsunnend-
ur úti á landi eiga fullan rétt á þvi
John Osborne.
að sjá þeð bezta, sem völ er á hverju
sinni.
Það má segja að framfarir og
áhugi fyrir leiklist i hinum dreifðu
byggðum landsins hafi orðið miklar
s.l. 10 ár og er það fyrst og fremst
að þakka tilkomu Þjóðleikhússins,
sem hefur verið aflgjafi islenzkrar
leiklistar sfðan það tók til starfa.
Þrekvirki eru unnin úti á landi f
leiklistarmálum hin siðari ár og má
í hví sambandi nefna uppsetningu
Leikfélags Húsavjkur á Tehúsi
Ágústmánans á s.l. vetri. Fjalla-
Eyvindur á Siglufirði, Gullna hliðið:
i Bolungarvik, Gasljósið hjá Leik-
félagi Hveragerðis. Allar þessar sýn-
ingar voru viðkomandi félögum til
sóma að dómi fróðra manna um
þessi mál.
Þjóðleikhúsið hefur nú ákveðið að:
senda leikritið „Horfðu reiður um
öxl“ eftir John Osborne út á land
og sýna það i öllum samkomuhúsum
á landinu þar sem skilyrði verða til.
Fá leikrit hafa vakið jafnmikla
Gunnar og Kristbjörg.
anrenna greindarþroskans ekki þess
verð, að við leggjum okkur fram um
menntunarform, sem séu við henn-
ar liæfi, þá megum við búast við að
upp vaxi menningarsnauður og sann-
færingarlaus múgur, sem lætur ein-
göngu stjórnast af hvötum sinum,
hefur fjandsamlega afstöðu til sam-
félagsins og verður leiksoppur í
höndum óhlutvandra afla.
Þessi hætta er þegar orðin áþreif-
anleg hjá þjóðum, þar sem ör þróuð
tæknimenning knýr samfélagsskil-
vinduna óvægilega, hagnýtir rjóm-
ann vel í hnitmiðaðri sérhæfingu,
en lætur fjörvisnauða undanrenn-
una fljóta þangað, sem lágstætt eðlið
vísar henni.
TRULOFUNARHRINGAR
afgreiddir samdægurs
DAÍJLEG NOTKUN TRYGGIK
UN O R A V E RÐ A N ÁRANGIJR
nno
BflLSflm
jfaUt>d&/um
Nálarauga menntunarinnar
Framhald af bls. 18.
Kristbjörg.
Einn þekktur gagnrýnandi komst
þannig að orði um leikinn, að það
væri kyngi magnað verk og héldi
leikhúsgestum í spennu frá upphafi
til enda. John Osborne hefur siðan
skrifað tvö leikrit, sem einnig eru
ágæt verk.
Það fer vel á því að Þjóðleikhús-
ið sendir þetta verk út á land og
gefur leikhússunnendum úti á
landsbyggðinni kost á að kynnast
■þvi verki nútímahöfundar, sem
einna mesta athygli hefur vakið hin
síðari ár og er ekki að efa að það
verður vel þegið.
Eins og fyrr segir er fyrirhugað
að sýna leikinn á öllum helztu leik-
sviðum á landinu og hefur Þjóðleik-
húsið ekki lagt upp í svo langa reisu
síðan Tópaz var sýndur í hringferð
um landið fyrir nokkrum árum.
Leikararnir, sem fara í þessa för
eru allir meðal þeirra yngri í leik-
arastétt Þjóðleikhússins, en allt
þaulreyndir leikarar, sem eru þegar
vel kunnir úti á landsbyggðinni.
Leikferðir út um land eru oft
mjög erfiðar. Sýnt á hverju kvöldi
og ferðast á nóttinni og daginn, en
•hlýlegar viðtökur leikhúsgesta.
unnar. í öðru lagi eftir frelsi. Erfið-
isstéttin var þá ófrjáls og þrælkuð,
og henni var ekki ætlað að eiga
neinn hlut að samfélagsmenning-
unni. í þriðja lagi eftir efnahag.
Hinn snauði átti þá ekki annars lir-
kosta en að lúta skilyrðislaust vilja
þess, sem veitti honum lifsviðurværi.
Hann kom því að flestu leyti í stað
jirælsins, þótt hann teldist frjáls. En
þessari ólikiu samfélagsskipan er
•það samejginlegt, að hin undirokaða
stétt var ekki rænd þeim einstakling-
um, sem sýndu afburðahæfileika og
snilligáfu, né heldur veitt inn i
hana hinum úrkynjaða hluta yfir-
stéttarinnar. Þess vegna þurfti hlut-
ur lágstéttanna ekki að liggja eftir
i menningarþróuninni. Mitt í ánauð
sinni gerði konan hagnýtar uppfinn-
ingar, þrællinn kenndi syni herra
síns æðri menntir, öreiginn hóf sig
til frelsis og velmegunar.
Nú blasir við fjórða sjónarmiðið
fyrir myndun lágstéttar, gáfnatregð-
an, sem hindrar fólk í að komast
gegnum nálarauga menntunarinnar.
Hver verða framvinduöfl slikrar
stéttar? Hvaða áhrifa fær hún notið
frá menningu samfélagsins, og hvert
verður framlag hennar til menning-
arinnar? Ef okkur þykir þessi und-
athygli á leiksviði Þjóðleikhússins
hin sfðari ár og urðu sýningar um
30 alls á sama leikárinu og alltaf
við góða aðsókn. Leikurinn var
sýndur hér veturinn 1958—1959 og
aðalhlutverkin leikin af Gunnari
Eyjólfssyni og Kristbjörgu Kjeld og
fara þau einnig með sömu hlutverk
að hessu sinni, en auk þeirra leika
Baldvin Halldórsson. Bryndís Pét-
ursdóttir og Klemenz .Tónsson i
leiknum. Leikstióri er Baldvin Hall-
dórsson. en bnnn er nú talinn einn
efnilegasti leikstjórinn meðal hinna
vneri leiknra og sviðsefning hnns á
hessu leikriti er talin vera eitt hans
hé»t.a verk.
Bétt er að geta þess nð Baldvin
stiórnaði tveimur leiksýningum i
Þióðleikhúsiriú i vetur, ..Engill
horfðu heim“, og „Tvö á saltinu“„
seni báðar hlutu ágæta dóma.
„REIÐI UNGI MAÐURINN“.
Höfundur leiksins, John Osborne,.
hefur verið nefndur reiði ungi mað-
un'nn og varð hann heimsfrægur
fyrir þetta fyrsta verk sitt. Þetta
verk hans er talið hafa valdið bylt-
ingu í leikritagerð. Hann gerir upp-
reisn gegn hefðbundnum ve-njum,.
deilir vægðarlaust á allt og alla
og er hvergi myrkur i máli. Engum'
er hlift og jiarna er talað um hlutl,,
sem aðeins var hvislað áður á leik-
sviði. Þarna hljömar rödd ungs
manns, sem er alinn upp undir-
hörmungum siðustu heimsstyrjald-
ar og kynnist af eigin raun rótleysi
eftirstríðsáranna.
HANDÁBURÐURINN
frá BREINING,
með rósailminum,
er fljótandi krem
sem hverfur inn í
þyrsta húðina eins
og dögg fyrir sólu
og gerir hendurnar
hvítar og silkimjúkar.
Heildsölubirgðir:
STERLING H.F.
Sími 11977.
Gjörið hvern
fyrir hendurnar
dag að hátíðisdegi
með
VNCAM 33