Vikan


Vikan - 01.06.1961, Blaðsíða 31

Vikan - 01.06.1961, Blaðsíða 31
hefur svo verið komið fyrir í kílómet- ers langri röð framan við flugbraut- irnar. Svo það ætti að koma að þó nokkru gagni, ef flugvélarnar eru á annað borð búnar að lækka flugið að ráði. Það er nú komið svo að fáar upp- finningar eru gerðar I heimahúsum við misjöfn skilyrði. Flest það er Framhald á bls. 34. svefn á sllku beði. Matur er manns-' ins megin og því ber að hafa sem beztan útbúnað þar að lútandi. Efst á listanum verður að setja ílátin og þar skiptir mestu, að þau séu sem fyrirferðaminnst. Á meðfylgjandi mynd sést hvernig slík tæki geta litið út. Þarna eru fjögur mál, fjórir diskar, panna, pottur og ketill. Mál- in, diskarnir, pannan og ketillinn eru iátinn ofan i pottinn og er þessu eink- ar haganlega fyrirkomið að okkar á- liti. Svona sett kostar um 380.00 krón- ur„ en einnig er hægt að fá minna sett og fylgja þvi hvorki diskar né mál. Það er líka um hálft annað hundrað krónum ódýrari og gefst mönnum þannig kostur á að eignast pottinn, og ketilinn, án þess að kaupa líka diska og mál, ef þeir eiga slíkt fyrir. Enginn heiðarlegur útilegumaður læt- ur sig vanta primus og þvi er vert að vekja athygii á einföldustu olíu- prímusum. Þeir kosta tæpar 300.00 krónur til sléttar 400.00 Þeir sem kosta 400.00 krónur eru að því leyti hinum fremri, að þeir eru að mestu uppsettir innan í kassanum sínum og þarf aðeins að opna hann og draga prímusinn til. Þetta verður þá látið nægja um útileguáhöld að sinni, en í næst.a blaði verður minnst á ýmis- leet fleira sem ekki má missa sín, vilii menn teliast siðmenntaðir úti- legugarpar og í tjöldum hæfir. Tækni Á hinum núia albjóðlega flugvelli í New York hefur verið tekin i not- kun ný Ijósategund. sem hefur miklu meiri styrkleika miðað víð stærð held- ur en þau sem hineað t.il hafa verið not.uð. Sjálfur ljósgjafinn er varla stærri en siðlfblekungur og á mynd- inni er hægt að sjá hversu stór Ijósin eru miðað við manninn. Og hó eru bessi liós nógu kröftug til að lýsa eina briú hundruð metra í svörtustu boku eða snjóhrið. Þessum Ijósum (OLGATE tannkrem EYDIR ANDREMMU vinnar GEGN TANNSKEMMDUM KAUPIB I DAG, COLGATE TANNKREM i HVÍTU OG RAUBU UMBÚBUNUM Með því að bursta tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi myndast virk froða sem smýgur á milli tannanna þar sem burstinn nær ekki til, og eyðíst þá hverskonar lykt úr munni og bakteríur sem valda tannskemmdum skolast burt. Andremma hverfur strax. Burstið tennurnar reglulega með COLGATE Gardol tannkremi og verjist tannskemmdum um leið og þér haldið tönnum yðar hvítum og fallegum. Colgate er mest selda tannkrem heims- ins vegna þess að það gefur öndun yðar frískan og þægilegan blæ um ieið og það hreinsar tennur yðar. VIXÁN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.