Fréttablaðið - 16.12.2009, Síða 53
MIÐVIKUDAGUR 16. desember 2009
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og langamma,
Rannveig Júlíana
Baldvinsdóttir
Öldugerði 18, Hvolsvelli,
lést á heimili sínu laugardaginn 12. desember.
Útför hennar fer fram frá Stórólfshvolskirkju
laugardaginn 19. desember kl. 14.00.
Ólafur Ólafsson
Ólafur Ólafsson Jakobína Vilhelmsdóttir
Baldvin Guðni Ólafsson Praparat Ólafsson
Ásta Halla Ólafsdóttir Garðar Gunnar Þorgilsson
Ingibjörg Ýr Ólafsdóttir Oddur Árnason
ömmu- og langömmubörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ingibjörg Ó.
Guðmundsdóttir
Hraunbæ 94, Reykjavík,
er látin. Útför hennar fer fram frá Árbæjarkirkju
fimmtudaginn 17. desember kl. 15.00.
Hólmfríður Jónsdóttir Sveinn Pétursson
Grétar Jónsson Steinunn Ragnarsdóttir
Guðmundur Jónsson Ásgerður Jensdóttir
ömmubörn og langömmubörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Hermann Helgason
Hólmgarði 53, Reykjavík,
lést á Landspítala Fossvogi sunnudaginn 13. desember.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 21.
desember kl. 13.00.
Oddný Jónasdóttir
Sigríður Helga Hermannsdóttir Ian David McAdam
Guðbjörg Edda Hermannsdóttir
Helga Solveig, Davíð Þór og Oddný Sjöfn.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
Gísli Sveinsson
Aflagranda 40, Reykjavík,
lést á Landspítalanum þann 13. desember síðastliðinn.
Útför auglýst síðar.
Auður Guðmundsdóttir
María Anna Gísladóttir
Guðríður Jóhanna Gísladóttir
Sveinn Gíslason
tengdabörn, barnabörn og barnabörn.
Elskulegur faðir minn, afi og langafi,
Guðbrandur Loftsson
fyrrum skipstjóri og bóndi
frá Hveravík, Aðalbraut 4, Drangsnesi,
lést á Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur föstudaginn
11. desember. Útförin fer fram frá Drangsneskapellu
laugardaginn 19. desember kl. 14.00.
Linda Guðrún Lilja Guðbrandsdóttir
Berglind Björk Bjarkadóttir Jón Ingibjörn Arnarson
Guðbrandur Máni Filippusson
Kolbrún Lilja Jónsdóttir
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda-
faðir, afi og langafi,
Haraldur Óli
Valdimarsson
kjötiðnaðarmeistari,
sem lést föstudaginn 4. desember, verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 17. desember
kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hins látna
er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Ólína Lilja Sigurjónsdóttir
Ragnheiður Haraldsdóttir Haukur Jóhannsson
Þórunn Anna Haraldsdóttir Örn Jóhannsson
Erla Margrét Haraldsdóttir Gunnlaugur Þráinsson
afabörn og langafabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Björn Marinó Dúason
Hornbrekku, Ólafsfirði,
lést að Dvalarheimilinu Hornbrekku mánudaginn
14. desember. Útför hans fer fram frá Ólafsfjarðar-
kirkju föstudaginn 18. desember kl. 13.30.
Sigríður Vilhjálms Kristinn Gíslason
Helga Björnsdóttir Halldór Jónsson
Sigurður Björnsson Margrét Sigurgeirsdóttir
Birna Björnsdóttir Reynir Jónsson
Herdís Björnsdóttir Guðmundur Guðmundsson
Edda Bragadóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu
okkur hlýhug og samúð við andlát
móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
Bjargar Sigvarðsdóttur
Brekkuseli 12, Reykjavík,
sem lést hinn 7. desember. Sérstakar þakkir til
starfsfólks deildar 2, Hjúkrunarheimilinu Sólvangi
Hafnarfirði. Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Smári G. Snædal Sigþrúður Ingimundardóttir
Ásrún Snædal Svavar Björnsson
Óttar G. Snædal
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur faðir okkar, sonur, unnusti,
afi, bróðir og tengdafaðir,
Karl Karlsson
Til heimilis í Gol Noregi,
lést 22. nóvember. Kveðjuathöfn verður frá Kópavogs-
kirkju fimmtudaginn 17. desember kl. 13.00.
Hafrún Alda Karlsdóttir Hjalti Þór Sverrisson
Adam Levy Karlsson Neníta Margrét Antonio Aguilas
Hergerður Zakaríasdóttir
Helga Grönseth
Erpur Hjaltason
og systkini hins látna.
Eiginkona mín,
Brynhildur
Friðbjörnsdóttir
Billa
Túngötu 13b, Grenivík,
lést 9. desember. Útför hennar fer fram frá
Grenivíkurkirkju föstudaginn 18. desember kl. 13.30.
Ernst Ingólfsson
Ástkær maður minn, faðir okkar,
sonur, bróðir og frændi,
Kristmundur Harðarson
rafverktaki, Hrannarstíg 14,
Grundarfirði,
lést á heimili sínu laugardaginn 12. desember. Útförin
fer fram frá Grundarfjarðarkirkju þann 19. desember
klukkan 14.00.
Kolbrún Haraldsdóttir
Berglind Ósk Kristmundsdóttir
Birna Kristmundsdóttir Rúnar Sveinsson
Brynjar Kristmundsson
Hörður Pálsson Guðlaug Guðmundsdóttir
systkini, frændsystkini og vinir.
Flugáhugamennirnir Dag-
bjartur Einars-
son og Snorri
Bjarnvin Jóns-
son hafa gefið út
DVD-disk sem
nefnist Skýj-
um ofar. Þar
fjalla þeir fé-
lagar um gras-
rótina í flug-
inu á Íslandi
og taka við-
töl við gaml-
ar kemp-
ur sem enn
lifa og hrær-
ast í því. Strákarnir sýna
listflug, prófa mótordreka,
láta hífa sig upp úr sjónum í
þyrlu og fara til Grænlands
svo aðeins sé stiklað á stóru
um efni disks-
ins.
S n o r r i o g
Dagbjartur eru
frændur og báðir
með f lugpróf.
Diskurinn þeirra
er unninn upp úr
þáttum sem sýnd-
ir voru á sjónvarps-
stöðinni ÍNN á vor-
mánuðum þessa
árs. Auk þess er þar
mikið magn af auka-
efni.
Skýjum ofar fæst í
Kosti og á nokkrum fleiri
stöðum. - gun
Flug á Íslandi í ýmsum myndum
FLUGMENNIRNIR Dagbjartur og Snorri Bjarnvin hafa upplifað margt
skemmtilegt á ferðum sínum og miðla því til áhorfenda.
MYND/GUÐNI ÞORBJÖRNSSON.
KEA og Sparisjóðir á Norðurlandi afhentu í gær Hjálpar-
starfi kirkjunnar á Akureyri að gjöf hálfa milljón króna
sem ætluð er til kaupa á matvælum til styrktar skjólstæð-
ingum hjálparstarfsins. Með þessari gjöf vilja samstarfs-
aðilar létta undir með þeim sem þurfa á aðstoð að halda
fyrir jólin.
Í framhaldi af útgáfu KEA-kortsins hófst samstarf á
milli KEA og sparisjóðanna á félagssvæði KEA. Spari-
sjóðirnir hófu útgáfu á KEA debet- og kreditkortum til
félagsmanna og nú hafa aðilar samstarfsins ákveðið að
styrkja gott málefni á svæðinu.
Styrkja Hjálparstarf
kirkjunnar
GJÖF Jón Oddgeir Guðmundsson tók við styrknum fyrir hönd
Hjálparstarfsins af þeim Halldóri Jóhannssyni, framkvæmdastjóra
KEA, Erni Arnari Óskarssyni, yfirmanni Byrs á Akureyri, og Guðmundi
Lárusssyni, sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Þingeyinga.