Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 54
BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé 46 16. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er með par. Því miður, þrír þristar. Ansans óheppni. Þá er ég end- anlega búinn. Svona er þetta Ívar, vogun vinnur, vogun tapar. Gætum við kannski komist að einhverju samkomulagi? Sam- komu- lagi? Þær eru næstum nýjar. Takk fyrir kvöldið ÍVAR! Eru þær úr bómul? Heldurðu að það hafi verið rétt hjá okkur að gefa Palla gsm-síma. Held- urðu ekki? Ég er hrædd um að við séum að gefa honum of mikið. Ef það er raunin skaltu ekki líta á gemsann sem gjöf... ...heldur eitthvað sem við getum tekið frá honum ef hann gengur of langt. Þetta gerir þetta aðeins bærilegra. Rebbi & félagar Við sérhæf- um okkur í læknamis- tökum Svona? Nei, þú verður að henda honum í boga. Hannes, þú veist af hverju stelpur spila ekki fótbolta. Af því að þær eru „aumingjar“. Nei, vegna þess að þær vilja halda í hlutina. Heyrði ég orðið „aum- ingjar“! Þú gengur fram hjá kílómetra langri röð, fólkið er fráleitt þolinmótt enda hefur það staðið tímunum saman en þú ert skráður inn og getur gengið inn í geiminn sem virð- ist gleypa allt sem inn í hann fer. Beltið af, tölvan úr töskunni og smakka allan vökva áður en inn er farið, sem er þó minna en í Keflavík. Sameinuðu þjóðirnar treysta þér betur við hlið Obama og Schwarzenegger en eftirlitið á Leifsstöð á leið þinni úr landi. Biðröð til að komast í gegnum öryggiseftir- litið, biðröð til að tölvuskrá þig inn í höllina og biðröð til að geyma fötin þín. Biðröð á klósettin, biðröð eftir mat. Skiljanlega, hér eru 15 þúsund manns. Hafirðu ekki skilið að þú ert sonur þessarar jarðar og fólk hennar er ein heild skilst þér það nú. Í einni biðröð- inni spjallar þú við konu frá Úsbekistan, næstu við mann frá Japan. Sómalska parið skilur lítið í ensku en ykkur tekst að tjá sameiginlega von ykkar um að ráðstefnan skili nú árangri. Nú verði hreinlega eitthvað að fara að gerast. Þú ert í miðri Kaupmanna- höfn en ert í raun í nafla alheimsins. Hatt- ar, vefjarhettir, slæður, jakkaföt, pils, dragtir og alls kyns klæðnaður sem þú kannt engin skil á en veist bara að það er stórkostlegt að vera kominn í námunda við. Og þótt allt angi af danska eldislaxinum sem var í hádegismat er eins og undir sé angan úr öllum heimshornum. Þér finnst þú vera staddur á markaðstorgi heimsins. Gott ef ekki lyktin á klósettinu ber með sér að hér er suðupottur þjóðanna. Ef þjóðir eru þá til. Slík hugmynd virðist hjákátleg þegar þú hlustar á mann segja að ef ríkisstjórnir einstakra landa hætti ekki að hugsa um eigin hag hverfi land hans af heimskortunum. Bókstaflega. BELLA Center er þessa dagana vettvangur fulltrúa ríkja heimsins til að véla um lofts- lagsmál. Í lokuðum herbergjum semja full- trúar ríkjanna. Nú streyma þjóðarleiðtogar að og reyna að loka málinu. Allt er óvíst með niðurstöðu og heyra má á sumum að þeir eru svartsýnir. Bandaríkin gefa ekki eftir. Kína verður ekki með. Ríku löndin svíkja þau fátæku. EN þegar gengið er um ganga ráðstefnuhall- arinnar má finna að eitthvað er í loftinu. Sjó- uðum blaðamönnum af átakasvæðum finnst þetta ekki merkilegt og rétt umbera bjart- sýni hins íslenska nýgræðings, en fáðu þér kaffi með fulltrúum þróunarríkja, þá skynj- arðu það sem undir niðri býr í öllum hér, þrátt fyrir kaldhæðnislegt yfirbragð sumra og ofurraunsæi annarra. HÉR vona nefnilega allir að ríkjum heims- ins takist saman að bjarga heimili sínu. Og vonin er falleg kennd. Hin sameiginlega vonHEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR! FRÁ JERRY BRUCKHEIMER 10. HVER VINNUR! G-FORCE LENDIR Í ELKO 15. DESEMBER SENDU SMS SKEYTIÐ EST VGF Á NÚMERIÐ 1900 ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MYNDINA Á DVD EÐA BLU-RAY! FULLT AF AUKAVINNINGUM: TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, GOS OG MARGT FLEIRAGOS O ARGT FLEIRA! Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 199 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.