Fréttablaðið - 18.12.2009, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 18.12.2009, Blaðsíða 47
FÖSTUDAGUR 18. desember 2009 Ný sending á frábæru jólatilboðsverði SNAIGÉ gerð RF-32 119.900 159.900 Þetta er skápur sem margir hafa beðið eftir, stór 233 ltr. kælir að ofanverðu og góður 54 ltr. frystir að neðanverðu. NÝJA KÆLISKÁPALÍNAN FRÁ Vörur frá Ópal Sjávarfangi fást í: Fjarðakaupum, Hagkaupum, Inspired by Iceland, Kaskó, Krónunni, Melabúðinni, Nettó, Nóatúni, Samkaupum Strax, Samkaupum Úrval, Sparversluninni og 10-11. Nýtt! ósurnar eru komnar! Ljúffengar með laxinum Inn kirkjugólfið streymir fjöldi himneskra herskara í hvítum kyrtlum og með kertaljós, syngjandi jólasálma. Fyrir framan altarið sitja Jósef og María og hjá þeim standa guðspjallamaðurinn, nokkrir fjárhirðar og Gabríel erkiengill. Á fjórða sunnudag í aðventu munu tólf ára krakkar úr Fossvogsskóla flytja fagnaðarerindið fyrir sóknar- börn Bústaðakirkju í þrítugasta og fimmta sinn. Auð- vitað eru það ekki alltaf sömu krakkarnir heldur nýr árgangur í hvert sinn, krakkar sem hafa séð helgi- leikinn bæði í skólanum og kirkjunni frá því þeir voru litlir. Óskar S. Einarsson, skólastjóri í Fossvogsskóla, hefur verið starfandi við skólann nánast frá stofnun hans árið 1971 og segir helgileikinn ríka og mikil- væga hefð í skólastarfinu. „Helgileikurinn var fyrst sviðsettur árið 1974. Þá hafði Fossvogsskóli verið starfræktur í þrjú ár, opinn og framsækinn skóli þar sem mikil áhersla var lögð á leikþætti og að túlka námsefnið á leikrænan hátt. Okkur langaði til að gefa krökkunum tækifæri til að koma fram fyrir fleiri og höfðum samband við sr. Ólaf Skúlason, síðar biskup, sem þá var sóknarprestur í Bústaðakirkju. Hann tók vel í það að jólaguðspjallið yrði flutt af nemendum Fossvogsskóla í fjölskyldumessu á fjórða sunnudag í aðventu og síðan hefur það verið hefð,“ segir Óskar. Í ár eru það eru umsjónarkennarar tólf ára nemenda, Agla Ástbjörnsdóttir og Sigurbjörg Alfonsdóttir sem hafa veg og vanda af uppfærslunni þar sem fjörutíu og fimm krakkar leggja sig fram við að koma fagnaðar- erindinu til skila. „Það er fast verkefni tólf ára nem- enda að sjá um helgileikinn og sýna hann fyrir alla nemendur skólans á jólaskemmtun og svo í kirkjunni. Við höfum séð gegnum tíðina að það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir krakkana að fá að vera með,“ segir Óskar. „Þau eru búin að sjá þetta frá því þau voru sex ára og bíða spennt eftir því að komi að þeim.“ Og allir vilja vera með. „Við reynum að finna hlutverk fyrir alla. Kórar og englar geta verið ansi fjölmennir í stór- um árgöngum en vitringarnir voru því miður ekki nema þrír,“ segir Óskar, „Stundum hafa þau skipst á, kannski verið tveir kórar eða tveir englahópar sem skiptast á að leika í skólanum og kirkjunni.“ Óskar segir að helgileikurinn sjálfur hafi lítið breyst í þessi þrjátíu og fimm ár. „Inngangur inn og forsagan hafa hins vegar breyst. Einu sinni var byrjað í baðstofu á aðfangadagskvöld þar sem lesinn var húslestur sem þróaðist svo út í jólaguðspjallið en undanfarin ár hefur upphafið orðið nútímalegra og fleiri sögur sagðar, meðal annars til að búa til fleiri hlutverk,“ segir Óskar. Spurður hvort einhver hlutverk séu eftir- sóttari segir hann að það sé engin spurning. „Það er mikil spenna og eftirvænting þegar valið er í hlutverk og auðvitað mismikil ánægja með hlutskipti eins og gengur. María og Jósef eru eftirsóknarverðustu hlut- verkin og ótrúlegt hvað þau eru til í að taka það að sér. Ennþá hefur enginn skorast undan þeim hlutverk- um.“ Helgileikurinn verður fluttur í Bústaðakirkju á sunnudaginn í fjölskyldumessu sem hefst klukkan ellefu. Ljósmyndari Fréttablaðsins fékk að kíkja á æfingu á miðvikudaginn. Þrír vitringar og fjöldi engla Erkiengillinn Gabríel boðar fjárhirðunum fögnuð. Einbeiting og hátíðleiki skín úr hverju andliti – þó að þetta sé bara æfing. STÓRAUKIÐ ÁHORF Á FRÉTTIR STÖÐVAR 2 OG ÍSLAND Í DAG! Tölurnar tala sínu máli. Um leið og við þökkum áhorfendum frábærar viðtökur, bendum við auglýsendum á þennan skýra valkost. * Skv. rafrænum mælingum frá Capacent í 12-80 ára aldurshópi, meðaláhorf á mínútu fyrstu 8 mánuði ársins. 40%36% Áhorf á Ísland í dag hefur aukist um 40% milli ára Áhorf á fréttir hefur aukist um 36% milli ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.