Fréttablaðið - 18.12.2009, Blaðsíða 114

Fréttablaðið - 18.12.2009, Blaðsíða 114
74 18. desember 2009 FÖSTUDAGUR JÓLAMYNDIN 2009! SÍMI 564 0000 10 10 10 L L 10 AVATAR 3D kl. 4.40 - 5.40 - 8 - 9 - 11.15 AVATAR 2D kl. 4.40 - 8 - 11.15 AVATAR LÚXUS kl. 4.40 - 8 - 11.15 JULIE AND JULIA kl. 5.20 ARTÚR 2 kl. 3.40 2012 kl. 8 SÍMI 462 3500 AVATAR 2D kl. 6 - 8 - 10* 9 kl. 6 *KRAFTSÝNING 10 7 10 10 7 7 12 10 AVATAR 3D kl. 6 - 9.20 AVATAR 2D kl. 6 - 9.20 ANVIL kl. 6 WHATEVER WORKS kl. 5.50 - 8 A SERIOUS MAN kl. 10.10 DESEMBER kl. 8 - 10 SÍMI 530 1919 10 16 L 16 AVATAR 2D kl. 5 - 6.45 - 8.30 - 10.10 BAD LIEUTENANT kl. 5.30 - 10.30 JULIE AND JULIA kl. 5.20 - 8 SAW 6 kl. 8 - 10 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. "AVATAR SKILUR MANN EFTIR GJÖRSAMLEGA ORÐLAUSAN. HÚN GRÍPUR MANN MEÐ FRÁBÆRRI SÖGU, RAFMÖGNUÐU SKEMMTANA- GILDI OG EINHVERRI KLIKKUÐUSTU BRELLUSÝNINGU (OG ÞRÍVÍDD) SEM ÉG HEF Á ÆVI MINNI SÉÐ. CAMERON ER SVO SANNARLEGA KOMINN AFTUR!" -T.V., KVIKMYNDIR.IS Frá leikstjóra Wild Hogs John Travolta og Robin Williams fara á kostum í þessari sprenghlæginlegu mynd. Tveir vinir taka að sér 7 ára tvíbura með ákaflega fyndum afleiðingum. FRÁBÆR SPENNUMYND Í ANDA SCREAM OG I KNOW WHAT YOU DID LAST SUMMER ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS! BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 16 16 16 16 16 16 16 12 12 12 V I P V I P 7 7 7 7 7 7 7 L L L L L OLD DOGS kl. 4 - 6 - 8D - 10:10D OLD DOGS kl. 8 - 10:10 SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 8 - 10:10 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 PANDORUM kl. 5:50 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10 UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40 OLD DOGS kl. 4 - 6 - 8 - 10 SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 10:40 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 3 - 5:30 - 8 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð THE TWILIGHT SAGA: NEW MOON kl 5:40 OLD DOGS kl 8 - 10 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6 MY LIFE IN RUINS kl 8 NINJA ASSASSIN kl 10 - bara lúxus Sími: 553 2075 AVATAR 3D - POWER kl. 3.50, 5.50, 7, 9 og 10.10 10 BAD LIEUTENANT kl. 5.40, 8 og 10.20 16 ARTÚR 2 - Íslenskt tal kl. 4 L FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 3.50 - Íslenskt tal L JÓLAMYNDIN Í ÁR POWERSÝNING KL. 10.10 Kvikmyndir ★★★★★ Avatar Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Sam Worthington og Sigourney Weaver Í framtíðinni eru stríð ennþá háð vegna auðlinda. Einkarekið stríð gegn íbúum tunglsins Pandóru er yfirvofandi. Uppgjafahermað- urinn Jake Sully er ráðinn í það starf að vera fluttur yfir í líkama Na’via, kynnast ættbálknum betur og öðlast þekkingu um veikleika hans. Þetta reynist honum auðvelt í fyrstu en hægt og bítandi verður hann hluti af ættbálknum. Ég held að það fari ekkert á milli mála að beðið hafi verið eftir Avatar með mikilli eftirvæntingu. Það eru tólf ár síðan tæknifrum- kvöðullinn James Cameron vann hugi og hjörtu áhorfenda með kvikmyndinni Titanic, sem fór á spjöld sögunnar. Titanic varð og er vinsælasta kvikmynd allra tíma, og tókst myndinni að jafna rúm- lega fjörutíu ára met kvikmyndar- innar Ben-Hur með fjölda Óskars- verðlauna eða ellefu talsins. Cameron hefur eytt síðastliðn- um áratug í að þróa tækjabúnað- inn sem er notaður í Avatar en hún byggir á sögu sem hann skrif- aði fyrir nokkrum árum. Það má í raun segja að Avatar sé búin að vera í vinnslu í rúma tvo áratugi, og nú er komið að stóru spurning- unni; er biðin þess virði? Án þess að draga svarið við þessari spurn- ingu, þá er Avatar einstök kvik- myndaupplifun. Handrit Camerons minnir á sögu Pocahontas í bland við Dances with Wolves. Oft á köflum nær væmni yfirhöndinni en myndin hristir hana af sér með epískum bardaga- atriðum og einum þeim flottasta sem ég hef séð á hvíta tjaldinu. Heimur Pandóru er hreint augna- konfekt. Hvert eitt og einasta smá- atriði er lifandi á skjánum og er ótrúleg upplifun að sjá plánetuna lifna við í þrívídd. Cameron hefur skapað virkilega áhugaverðan og spennandi heim og verður áhuga- vert að fylgjast með hvort hann fylgi því eftir með framhalds- myndum. Allar persónur myndarinnar eru leiknar, og eru sumar leikn- ar þar sem sérstakri hreyfiföng- unartækni (e. motion capture) er breytt til þess að fanga hreyfing- ar og andlitssvipbrigði leikaranna, og síðan unnið í tölvu. Þessi tækni hefur verið notuð í ýmsum mynd- um, meðal annars Disney’s Christ- mas Carol í ár, en hefur aldrei verið jafn mögnuð og hér. Frá því að Na’vi (arnir?) eru kynntir til sögunnar horfir maður ekki á þá sem tölvugerðar verur, heldur lifandi. Leikarar myndarinnar standa sig með prýði undir styrkri hand- leiðslu Camerons. Sam Worthing- ton sýnir það og sannar að hann á eftir að verða næsta stóra hasar- hetjan ef hann heldur rétt á spil- unum, og Zoe Saldana er góð sem Na’vi (inn?) Neytiri. Stephen Lang, sem leikur ofurstann Quaritch, stelur senunni sem skúrkurinn. Avatar er byltingarkennd kvik- mynd sem menn gleyma seint. Framandi og kynngimagnaður heimur Pandóru situr í mér eins og listaverk og ég fæ ennþá gæsa- húð við tilhugsunina eina. Ég hvet sem flesta til þess að sjá Avatar eins og Cameron gerði hana, í þrí- vídd. Tvívíddarútgáfan er ekki sambærileg. Vignir Jón Vignisson Niðurstaða: Einstök upplifun sem bindur endahnút á góðan áratug í kvikmyndum. Byltingarkennd kvikmyndagerð Daryl Hannah vill að allir hætti að nota plastbolla. Leikkonan, sem er 49 ára, er mikill náttúruverndarsinni og hefur nokkrum sinnum verið handtekin fyrir róttækar aðgerðir. Í viðtali við breska dag- blaðið The Sun segist hún vilja að fólk fari að verða meðvitaðra um umhverfi sitt og trúir því að það þurfi aðeins litlar breytingar til að hafa áhrif. „Það er svo margt sem hver og einn getur gert, til dæmis að koma með eigin bolla og hnífapör í stað þess að nota einnota borðbúnað,“ segir leik- konan. Sjálf er hún grænmetisæta, keyrir bíl sem er drifinn áfram af jurtaolíu og er með sólarsellur á húsi sínu til að spara raf- magn. Aðspurð segist hún vera bjartsýn á framtíðina og vonar að fleira fólk taki upp lifnaðarhætti sína. „Ég hef það á tilfinning- unni að yngri kynslóðirnar séu að átta sig á þessu. Það geta nánast allir plantað fræjum úti í garði eða í glugganum hjá sér,“ segir hún. Daryl vill enga plastbolla NÁTTÚRUVERNDARSINNI Daryl Hannah vonast til að fólk fari að verða meðvitaðra um umhverfi sitt. PI PA R\ TB W A S ÍA á einn miða 29. desember 75.000.000 Þeir sem eiga miða í Happdrætti Háskólans geta átt von á 75 milljóna afmælisvinningi í síðasta útdrætti ársins. Þú getur ennþá verið með! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Fáðu þér miða á www.hhi.is eða í síma 800 6611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.