Vikan - 17.08.1961, Side 8
1 futlri atvöru;
Þegar sumarleyfið
verður ofraun
Það er ekki ýkjalangt síðan a8 sumarleyfi voru okkur me-8 öllu ó-
þekkt friðindi; menn þurfa ekki að vera gamlir í starfi til þess að muna
sitt fyrsta, fastákveðna sumarleyfi. Og enn eldra fóik man ekki annað
en linnulaust puð og strit myrkranna á milli, dag eftir dag aílan
ársins hring, þegar fólk þakkaði bæði guði sínum og húsbændlum fyrir
að fá að þræla — og aliir urðu að þræla frá vöggu til grafar, nema
æðstu höfðingjar og landshornaflakkarar. Það var einmitt i þann tíð,
að prestarnir tóku iðjuleysi a'mennings til l>æna í annari hvorri stól-
ræðu, og kváðu letina eittlivert liið skaðlegasta arfafræ djöfulsins, og
aideilis furðulegt hvað það skyti allstaðar rótum.
Sem betur fer er sá glórulausi þrældónmr úr sögunni, og mun enginn
óska hans yfir sig aftur. Jafnvel þeir bændur, sem liarðast verðia úti
fyrir þróunina — eða öfugþróunina — í atvinnulifi okkar og atvinnu-
háttum síðasta áratuginn, veita sér þó tóm ti! að líta upp frá starfinu
endrum og eins, þótt ekki þekki ])eir sumarlcyfi eða annað reglubmndið
leyfi frástörfum, ncma af afspurn. SenniV'ga eru ])að húsmæðurnar
sumar hverjar, sem minnstan tíma hafa li! að Iíta upp úr hversdags-
stritinu, og sizt geta vænt sér sumarleyfis, og veitti þeim þó sannar-
lega ekki af, því að vart getur einhæfara og síendurleknara starf, en
einmitt þeirra. Og þannig er það með mörg slik friðindi — þeir njóta
þeirra sízt, sem mesta þörfina hafa fyrir þau.
En þetta er ekki nema einn þátt.ur málsins. Og annar er sá; hvað
þeim verður úr sumarleyfi sinu, sem mega njóta þess, reglubundið og
áhyggjulaust.
Að sjálfsögðu hefur ákvæðunum um regluhundið sumarleyfi verið
komið á í því skyni, að bæta úr þörf mannsins fyr'r hvíld og uppiyft-
ingu frá hversdagslegu og einhæfu eða erfiðu starfi — og þá um leið
til þess ætlast að hann komi endurnærður, hress og kátur til starfsins
aftur að sumarieyfinu loknu. En einmitt hvað þetta snertir, vill verða
nokkur misbrestur á.
Það eru nefnilega fæstir, sem enn kunna að njóta sumarleyfis; kunna
að notfæra sér þessi sjálfsögðu og þörfu fríðindi þannig, að þau verS’i
þeim að gagni og veiti þeim varanlega ánægju — og þá hvild fyrst og
fremst. Og þeir eru því miður margir, sem misnota þau herfilega, svo
þeim væri jafnvel betra að eiga þeirra ekki völ.
Auðvitað er ekkert við þvf að segja, þótt fólk noti sumarleyfi sitt
til ferðalaga. Ekkert er eðlilegra; ekkert betri hvild og upplyfting frá
frábreytileik og einhæfni hversdagsanna en ioma í nýtt umhverfi, vera
í hópi með nýju fólki, njóta frjálsræðisins og áhyggjuleysisins i scm
ríkustum mæli.
En að ferðast og ferðast er sitt hvað. Og menn eru misjafnlega undir
vissa ferðaháttu húnir, hæði likamlegu og ekki hváð sízt efnahagslega.
Þarna er einmitt sú flis. sem við rís; menn verða að kunna að haga
sumarleyfisferðalögum sínum í samræmi við aldur sinn, heilsufar —
og pyngju sína.
Þótt það kunni að virðast einkennilegt í fljótu bragði, er ungu fólki
ekki eins hætt við að misnota sumarleyfi sitt sér til skaðræðis og miðV-
aldra fólki. Þetta kemur þó ekki af þvi, að það kunni þeim eldri betuf
með sumarleyfi að fara, svona yfirleitt; orsökin cr sú, að það er
hraustara og fljótafa að jafna síg, og þarf að íiafa eins þilngar áhyggjur
af því eftir á, þótt þyngjan hafi tæmst,
En þegar miðaldra menn og koniír telja sér trú um, að þau standi
þar ungu kynslóðinni jafnt að vígi, er alltaf hætt við að sumarleyfið
verði þeim hermdargjöf. Þegar miðaldra skrifstofumaður eða afgreiðslu-
kona, sem lítið eða ekkert hafa líkamlega á sig reynt í hartnær ár,
takast á hendur erfið sumarleyfisferðalög upp um fjöll og firnindi — í
hópi með ungii og hraustu fólki — og leggja þar við metnað sinn, að
dragast hvergi aftur úr þeim yngri, er ákaflega líklegt, að þau komi
þreyttari heim úr sumarleyfi sinu en þaU fóru, og það taki þau langan
tíma að „hvíla sig eftir hvíldina.“ Þess eru jafnvel dæmi, að slikt
fólk hefur hlotið varanlegt niein af þessum „hvíldarþrekraunum."
Og sízt er það betra, þegar fólk á þessum aldri lætur freistast af
auglýsingunum frá ferðaskrifstofunum, og tekur sér á hendur lang-
ferðir út í lönd, sem það í rauninni hefur ails ekki efni á og biður seint
bælur efnahagslega. Lakast er þó, að þessi freisting er að sömu leyti
ekki ósvipuð áfengisnautninni — þegar fólk hefur einu sinni fallið
fyrir henni, hefur það ekki fyrr sigrast nokkurnveginn á afleiðingun-
um, en það fellur fyrir henni aftur, jafnvel ])óti ])ví sé það þvert um
geð og viti sig alls ekki fært um að taka afleiðingunum einu sinni enn.
En sem sagt — þetta stendur til bóta. Smám saman lærum við að
hagnýta okkurþarfar liagsbætur og nauðsynleg fríðindi okkur til gagns,
líka sumarleyfin, svo þau komi okkur að tilætluðum notum.
Drómundur.
B VIKAN
Sr. Jón AuSuns:
Ég lít svo á, aö sjálf-
sagt sé aö rísa úr sæt-
um, þar sem forsetinn
kemur — sem forseti ís-
lands. Á því veröur vit-
anlega aö gera greinar-
mun, hvort hann kemur
fram sem „prívatmaÖur“
eöa forseti landsins. Hon-
um er aö sjálfsögöu ekki
persónulega sýnd nein
viröing meö því aö rísa
úr sætum, heldur þjóö-
inni, sem hann er fulltrúi
fyrir. Þetta er frá mér
aö sjá mjög skylt því, aö
sjálfsagt er aö sýna virö-
ing fána landsins og
þjóösöng ihans.
Sólveig Eggerz
Pétursdóttir:
Þessari spurningu,
— hvort fölk eigi aö
standa á fætur, þegar
forsetinn gengur inn,
— svara ég eindregiö
játandi, vegna þess aö
l fyrsta lagi er þaö
almenn kurteisi, og
álmenn kurteisi skaö-
ar engan, heldur upp-
hefur mann, — og í
ööru lagi á aö bera
viröingu fyrir em-
bættinu í sjálfu sér,
þar sem viö erum aö
ímynda okkur, aö viö getum veriö sjálfstæö þjóö meö okkar lýörœði,
er viö höfum kosið, — ja, kannski ekki ég eöa þú, en þjóöin l heild.
Sem sagt, úrskuröurinn var sá, aö þeirri persónu, sem kosin er forseti
Islands, beri okkur um leiö að sýna viröingu sem tákni þess embættis,
er hann gegnir, — og um leiö viröingu lýöveldi okkar og sjálfstæöi.
Og ég fyrir mitt leyti tel hörmulegt, aö nolckrir menn skyldu vera
svo skammsýnir aö œtla aö koma persónulegum skoöunum sínum á
framfæri meö því aö sýna forseta Islands eöa öörum óviröingu og aö
standa ekki á fætur, því aö þaö er æskunni ekki gott fordœmi. Ég á
fjögur börn, se még vil reyna aö ála vel upp. Og viö erum öll í heild
skyldug aö gefa börnum okkar, börnum vina okkar og kunningja og
börnum þeirra, sem viö þekkjúm ekki, eins gott fordœmi og okkur er
unnt, — einkum og sér í lagi því fólki, sem telur sig vera kristiö og
hefur látiö ferma sig. Á þeim grundvelli tökum viö aö okkur skyldu
aö reyna aö koma þannig fram, aö þaö sé okkur og öörum til sóma.
\
Jónas Kristjánsson:
Ég er mótfállinn þessum siö, tel hann ekki vera í samrœmi viö
jafnréttishugsjón og stórlyndi okkar Islendinga. Ég tel vel fara á því,
aö staöiö sé upp fyrir erlendum konungum, þegar þeir birtast í sam-
komusal, sökum þess aö viö embœtti þeirra eru tengdir fjölmargir
fornir hirösiöir og lcurteisisvenjur. En embætti forseta Islands er ungt
og á aö vera alþýölegt eins og önnur œöstu embœtti islenzku þjóö-
arinnar, t. a. m. embætti forsætisráöherra og biskups. Því vil ég, aö
þessi siöur sé látinn niöur falla. En ég vil ekki sýna forseta Islands
óviröingu, og því mun ég jafnan standa upp fyrir honum, ef um al-
menna þátttöku er aö ræöa.
h