Vikan


Vikan - 17.08.1961, Síða 11

Vikan - 17.08.1961, Síða 11
ORGE O'BRIAN GOMEZ talaði í simann lágum rómi. Talneminn var . / gkiti stærri en svo, að hann hvarf að mestu i lóíann, en hungui engu J að siður. Hann var úr gulli. „Si, si,“ sagði Gomez. „Claro! No, nada. Finido," — hvað útleggst, að óllu sé lokið. Hann lét talnemann renna úr lófanum i gripin á tækinu. Þvi næst gekk hann i átt til dyra. Hann minnti helzt á gervimann, knuinn uppdregnu sig- urverki, horíði beint íram og skellti hælunum niður i iiosmjúKa góllábreiö- una. Eitt andartak nam hann staðar undir skurðskreyttum dyraboganum, leit um öxl og virti íyrir sér skriístofuna, sem verið hafði miðdepiilinn i veröld hans. Það hafði kostað milljónarfjórðung i doium aö gera þessa skrif- stoíu svo úr garði, að fullnægði smekk og krolum uorges u'Brian Gomez. Það var synd og skömm, að hún skyidi nú falla i hendur fruntunum úi suðuríylkinu, — fjaliabóiunum, hirömgjum utan af siéttunum, námuinönn- um og öðrum álika þorparahyski. — En pað var ekki ems og hann hyríi á brott fyrir fullt og allt. Hann hafði áður horfið á brott, en alltaf komið aftur. Þannig mundi það lika verða í Þetta skipti. Riddaraliðsforinginn, sem stóð vörð frammi i ytri skrifstofunni, skellti saman hælum og bar hönd að barmi i kveðjuskyni. — Fróðlegt að vita, hvar þessi náungi verður niður kominn að sóiarhring liðnum, hugsaöi Gom- ez með sér. Það gaf raunar auga leið, hvar hausinn af honum mundi verða; hann mundi skreyta einn af snúnu smiðajárnsbroddunum, sem stóðu upp úr girðingunni umhveríis höllina. En skroKkurinn, þaö var örðugra að geta sér til um, hvað þeir gerðu við hann. Skrifstoíurnar voru algerfega hijóöeinangraðar, en i hvert skipti, sem dyrunum inn i fremri skrifstoiuna var lokib upp, skail hareystin uti iyrir eins og hoEkefla að eyrum manns,-hróp og koii, skarnali, múgæði, vitiirr- ing. Gomez bölvaði lágt. Hurðin skall aitur að stofum, og háreystin fjaraði út, unz ekkert rauf þognina annaö en lágt tií iiröritarans. „Tomas," sagði hinn iágvaxni og krangalegi Gomez, „'i'omas, — hvernig standa málin?“ * erforingi varð fyrir svörum. „Illa, herra minn,“ sagði hann. „Vélvætt ■J L heriylki með tuttugu og fimm brynvagna nalgast casefiento aö norð- ■ T an. Við höfum ekki emu sinni hugmynd um, að petta heríylki fyrir- fyndist. Og hérna er allt í öngþveiti og uppnámi; heriyikið i Colombo er gersigrað, og uppreisnarmenn hala brotið ser leiö til strandar skammt frá Nagua. Enn fremur . . .“ Gomez lyíti hendinni til merkis um, að hann þarfnaðist ekki irekan upplýsinga, og hershöfðinginn þagnaði. „Þetta verður ekki iengi að breytast, sannið þið tii,“ mæiti hann. „Eg hef skipað fyrir um aö heija gagnárás hvarvetna. E'kkert að óttast, herrar minir. Haidið vöku ykkar. Þetta fer allt eins og bezt verður á kosið. Tomas kemur með mér. . . .“ Hælar þeirra skullu við maramaragólfið, þegar þeir gengu brott hröð- um skrefum. „Þessar fréttir eru að minnsta kosti klukkustundargamlar," sagði Gomez. Rödd hans var hörð og hrjúf. „Þetta er voniaust, X'ómas. Þeir eiga nú aðeins tiu núiur ófarnar hingað aö höfuðborgmni og tara flughratt yfir. Og þó er það verst, að sveit ur andspyrnuhreyiingunni hérna i borginni hefur náð flugvellinum i sínar hendur. Við erum seiii sagt innikróaðir! ‘ „Einmitt það!" varð Tomas að orði: „Hafa tekið fiugvöllinn! Einmitt þaö!" „já, einmitt það!“ sagði Gomes. „Við biðum sólarhring of lengi. Þeir toku flugvöllinn fyrir hálfri annarri klukkustund, — snekkjuna lika. Við erum innikróaðir." „Þér hverfið auðvitað til Hadrian," mælti Tomas. „Nei,“ svaraði Gomez. „Tveimur manneskjum er kunnugt um Hadrian, __”og það er tveimur of margt. Það er annað, sem ég hyggst íyrir." — Þeir námu staðar úti'fyrir litlum dyrum á hallarganginum. Hurðin var gerö úr bronsi og mahóniviði. Gomez rétti Tomas hondina i kveðjuskyni. „Gangi þér vel,“ sagði hann og opnaði dyrnar. Ojá, það voru svo sem aliar líkur tii, að þeim náunga gengi vel, — hann, sem var um þrjár álnir á hæð og gnæfði yfir múginn eins og ljósakersstaur. Þeir mundu áreiðanlega hafa tekið hann höndum og troðið hann i kássu, áður en hann kæmist þrjár hús- lengdir út fyrir hallargirðinguna. Það var leitt, en ekkert við því að gera. (jomes lét mahóníhurðina falla að stÖfum. Þetta var eiginlega griðar- «7 stór fataskápur. Öðrum megin héngu að minnsta kosti fimmtíu mis- munandi einkennisklæðnaðir, hinum megin meira en hundrað aðrir klæðn- aðir Gomez smaug inn á núlli fatnaðanna eins og minkur inn í greni. Þegár hann kom aftur í ljós, hafði hann lítinn og rykfallinn böggul í hönd- Um, sem hann opnaði, — ódýr stráhattur, sefskór, stuttbrækur slæmar og hvit baðmullarskyrta. Andartaki síðar hafði hann dekkt andlit sitt og hendur og var konunn út á götuna. Þegar hann hafði farið fótgangandi klukkustundarleið, barst vinilmurinn frá Haraguato að vitum hans. Húsin i bænum voru yfirleitt öll myrkvuð, Þar sem þau stóðu i skuggafylgsnum sínum inn á milli trjánne. Ómur af brimgný barst með blænum frá ströndinni, meir en mílu vegar, en frá borginni heyrðust skothryðjur öðru hverju. Þegar Gomez kom að húsi Delgados, hélt hann á bak við það og sá, að ljós skein þar úr einum glugga. Hann þreifaði fyrir sér, unz hann fann bakdyrnar, og drap hnúum á hurðarstaf. Þögn. Ejós tendraðist í glugga ’beint fyrir ofan dyrnar, og tjöldin voru dregin lítið eitt til hliðar. Gomez tók ofan stráhattinn, brá vasaklút að enni sér og strauk af málninguna. Svo sneri hann sér þannig, að vagninn vissi að glugganum, setti upp hatt- inn aftur og benti skipandi á hurðina. Andartaki síðar var hún dregin hægt og gætilega frá stöfum, og Gomez smeygði sér inn fyrir. Og Þarna stóðu Þeir í myrkrinu á ganginum, hann og Tonio Delgado. „Ég ætlaði hreint ekki að þekkja þig, Jorge.“ „Þeir tóku flugvöllinn," sagði Gomez. „Fyrr en ég vissi orðið af, var ég kominn í sjálfhéldu.“ „En snekkjan?“ „Eg væri áreiðanlega ekki hingað kominn, ef þeir hefðu ekki tekið hana líka.“ „Taktu í höndina á mér. . .“ Tonio leiddi hann um myrkan ganginn, opnaði dyr og lokaði þeim að baki þeim, kveikti ljós. Þeir voru staddir inni í litlu herbergi. „Þessi kytra er gluggalaus,“ varð honum að orði. Veggirnir voru úr hvítkölkuðum steini. Ekki var annað húsgagna en tveir strástólar, leður- dreginn legubekkur og skápur úr rósaviði. ,3rennivín?“ spurði Delgado. Gomez hristi höfuðið óþolinmóður. „Borgrn verður íalún þeim 1 hendur í dögun. Þá lokast allar leiðir. Mér varð á bagaleg reikningsvilla, — eg beið sólarhring of lengi. Það væri heimskuiegt að reyna að komast undan nú, og ég er ekki neinn heimskingi. Eg ætla þess vegna aö bæta fyrir þaö, að mér skyldi skjatiast, og lengja biöina um mánuð eða jafnvel tvo tii þrjá mánuði, ef svo vill verkast. pú skilur, hvað ég er að lara, Deigado ?" „Já,“ svaraði Delgado. „Já, auðvitað. En hvar? Eg a við, — hvar ætlarðu að biða?“ . Gomez brosti. „Hérna, vinur minn,“ svaraði hann, „1 husi þinu. Delgado skenkti konjak i glösin, og liöskustúturinn glamraði viö barmana. „Það kemur Þér ekki i neinn vanda," mæiti Gomez enn. „Þaö er al- kunna, að við deiidum harkalega fyrir ijórum árum. Það er einmg aikunna, að ég hef ekkert samband hait vib pig siöan. Og Þú hefur alit pút a Þurru. Þú heiur kunnaö ao naiaa a spiiunuiii, staoio 1 ieymsambandi viö pá 1 fjöllunum.“ - -^elgado svaraði engu fyrst i stað. Hann tæmdi glasiö, skenkti sér i / / pað öðru sinni, kreppti fingurna svo íast að Pvi, ao hnuarnir hvitnuöu. Hann var kiæúdur hvitum setsiopp ur silai; hnuturmn á mittishndan- um hafði raknaö, og annar endi linaans drost viö gólf. „Eg veiti pvi atliygn, aö þu spyrö ekki, nvar pu eigir að fmna méi fylgsni, Deigado," varö Gomez ao orði. „Það er goös viti. Annaö væri ó- drengilegt ai þér, eins og högum nnnum er hattaó nu 1 biii. ug auk þess sagðiröu mér ai þessu lyigsni lyrir sex eða kannski sjo arum, og eins og pú veizt, er ég einstakiega mnimsgóöur maöur. Eg ætla þvi aö halúa mig i þessu litia fyigsni þmu þarna ínn aí vinkjaliaranum, parna séröu, hvort ég man petta ekki, — yangaö tii aðstæöur breytast altur mer i vil. Já, þú hiytur aö muna pað, aö pu sagöir mér aí þessu iylgsm!" Deigado mundi paö. .Peir noiöu verið viidarvimr i þann tið, hann og hershoiðinginn. ug Delgado haföi hatt gott upp ur þeirri vináttu. Hann var enn vei efnaöur maour. Og hetöi hershöfðmginn ekki fengiö pá ílugu i koiiinn, að úishanungja nans yröi aiarei lullkomin, nema hann tæki Caroiu, hina ungu og íogru eiginkonu Deigados að lam tii aö dveijast með sér a sumarsetrinu i nokara soiarhringa, væru þeir eílaust enn beztu vinir. Þa mundi Deigaao vera oroinn veiiauöugur maöur nu, en pa mundi hann iika þegar vera tiumn eins og iætur toguöu eins og aönr íylgismenn hersholöingjans og oður mugurmn siöan ræna og rupia hus hans og ioks brenna þaö aö grunni. £>egar hann tók þetta meo i reikninginn, gat hann eiginlega ekki vai'izt peirri nugsun, að hann ætti Gomez nokkuö upp aö unna; íyrst það, aö vmattan viö nann haiði gert hann aö vel eínuöum manm, og 1 óöru iagi það, aö óvináttan viö hann tryggði honum þaö nu, að nann gat setiö að góssi sinu i iriöi. Engu aö siður boivaöi nann sjaiium ser 1 hijóöi iyrir giopskuna. — „iviér bar engin nauðsyn til aö fara aö segja honurn írá þessu íyigsni, enda þótt við værum vimr i þann tiö," hugsaöi hann með sjáiium sér. „Og ég heíöi aidrei átt að gera Það.“ Sjáliur haiöi hann buið meira en íimm ár i þessu iorna stórhýsi i Hara- ^uato, aður en hann rakst á Þetta fyigsm, svo haganlega var þvi iyrir iomið. Það var graiið djúpt undir garöilötina og innangengt i pað bak nð hillur ur steún á vegg vmkjaiiarans. Það var Þrir metrar a annan veg- inn, fjórir a hinn og rumlega tveir metrar a hæð, aua þess útiii afkimi fyrir saierni og snyrtingu. Sjálfur hafði Delgado buiö iylgsni þetta nauö- syniegum húsgognum, rafiyst það og gengi lra nýtizkuioítræstmgu, svo að það var i raunmni hiö vistiegasta. ug svo öruggt var það, að maður gat leynzt Þar, svo að mánuðum skipti, ef einhver lærði honum mat. . . ■T{íkið skulum ekki eyða timanum i óþai-fa mas eða heilabrot," mælti /V Gomez óþohnmóöur. „ÞU fylgir mér niður i íylgsniö. Caróla er heima, ^ er ekki svo?“ Og Delgado kinkaði kolli. ,,Þú verður að sjálísögðu að segja henni frá þessu, — en ekki heldur nokkurri liiandi manneskju annarri. og svo er eitt enn, sem er ákaílega áriðandi: Þetta má ekki valda neinu raski á venjulegan heimiiisháttum ykkar, skilurðu Það, — ekki minnsta raski!“ . „Eg ætla að ná i ábreiður og rekkjuvoðir," sagði Delgado. Já, og dálitiö af brauði og kjöti. Vin höfum við með okkur úr kjallar- anum’, það ber ekkert á Þvi. E'n svo ekki heldur neitt annað, skiiuröu, ekker’t, sem Þarfnast neinna skýringa við!“ „Eg skil það," sagði Delgado. . Til þess að leynidyrnar að fylgsninu opnuðust, þurfti að yta a þrjar stem- hillur sina með hvorri hendi og öðrum fætinum; Þá lukust þær upp eins og aí sjálfu sér. T r , Gomez stóð á þröskuldinum og horfði inn fynr. „Þetta fylgsm gerir hvort tveggja að vekja með mér fögnuð og ótta, sagöi hann. „Aileiöing- ar einnar vúlu geta orðið hræðilegar, vinur rninn," bætti hann við og hvessti augun á Delgado. „Eg má treysta þvi, að þú látir þig ekki henda neina súka villu?“ „Því máttu treysta," svaraði Delgado. „Viö sjáumst þá siðla annað kvöld. Eða er nokkur leið að hafa samband við þig áður?“ „Nei, Jorge,“ svaraði Delgado. „Og það sannar bezt forsjálni þess, sem upphafiega gerði þetta fylgsni. Honum hefur eflaust verið það ljóst, að alltaf gæti hitzt svo á, aö leitarflokkur væri staddur i húsinu, einmitt þegar . . . . þú skilur . . . Og samskonar varúðarráðstöfun er það vitanlega, að svo skuii vera frá dyrum gengið, að þær verða ekki opnaðar nema utan frá “ „Bráðsnjallt,“ varð Gomez að orði. „Þá býð ég þér góða nótt, vinur sæll, og kærar þakkir.“ „Góða nótt,“ sagði Delgado. Caróla lá vakandi, þegar hann korn loks aftur inn i svefnherbergið. „Hvar hefurðu eiginlega haldið þig allan þennan tíma?“ spuröi hún tortryggin. Hann skaut arminum undir hnakka henni. „Komdu íram úr, sagði hann og dró ábreiðurnar ofan af henni. „Komdu“, sagði hann og leiddi hana inn í baðherbergið. Han lét kalt vatn renna i handlaugina. „Laugaðu á þér andlitið, elskan min,“ mælti hnn. „Það vekur þig. . .“ Hún var enn hálfsofandi og gerði orðalaust það, sem hann bauö henni. „Dásamlegur kvenmaður á hvaða tima sólarhrings, sem er,“ hugsaði hann ög virti hana fyrir sér. Hár hennar hékk í tveimur þykkum fléttum langt niður á bak. Hún kreppti tærnar, þar sem hún stóð á loðnum og hlýjum vikan, 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.