Vikan - 17.08.1961, Side 28
33. verðlaunakrossgáta
Vikunnar.
Vikan veitir eins og kunnugt er
veröiaun fyrír rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
verðlaunin, sem eru:
100 KitÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir send-
ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta."
Margar iausnir bárust á 28. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
EYÞRÚÐUR LOFTSDÖTTIR,
Háukinn 2, Hafnarfirði.
hlaut verðlaunin, 100 krónut oa má
vitja þeirra á ritstjórnarskrits ;Tu
Vikunnar, Skipholt’ 33.
Nafn
Heimilisfang
Lausn á 28. lcrossgát.u er hér að
neðan.
+ + + + + DTR
BÁS + HAME
RALLA+IN
ORA + NTRN
D + NEI+SU
DEGI+GER
GRAS + AN +
ÖL + TATUR
LITA + UN +
TNT + ÖRNff
UGGUR+IR
RSELIA + N
+ + HLAUFA
+ +ÁAR + UR
AGARÐUR +
RI + O + NAH
N + HRÖNNE
AVEIKINR
+ ISKUR + S
IÐ+ + M + HH
LISTANNÖ
+ SVANNIF
G + O + NETl'
I 1 + V E L + I
AN + SKlRN
N + STNNUG
NPI+HANI'
IIL+ÁRAR
KISu
dPaUMulSlnN
Ilraumspakur maður ræður drauma
fyrir lesendur Vikunnar.
Draumráðandi Vikunnar.
Um daginn þá dreymdi mig
draum, sem mig langar að biðja þíg
að ráða, én hann er svona: Mér
fannst ég vera stödd ásamt vinkonu
minni í þorpi, sem ég kannaðist
ekkert við. Gengum við eftir beinni
götu og háttaði þannig til að öll
hús á hægri hönd voru hlaðin úr
steinum upp undir ris, en þar voru
sivöl tré. Húsin voru sambyggð ekki
ósvipuð klettabelti. Er við komum
að enda götunnar sjáum við fram
undan grasi vaxna brekku mjög
bratta, en fyrir neðan hana er vatn.
Sjáum við einhverja bréfsnepla
fjúka niður brekkuna. Beið ég ekki
boðana og hljóp á eftir þeim og
hugðist ná þeim, en hún vinkona
mín stóð upp og hélt því fram að
ég dytti. Samt lét ég fortöiur henn-
ar ekkert á mig fá. Náði ég öllum
miðunum, sem reyndust þá vera
myndir frá ýmsum stöðum og ljós-
mynd af manni. Var ég komin upp
til hennar aftur, til að skoða mynd-
irnar þegar ég vaknaði. Langaði
hana mikið til að eiga myndina af
manninum, en ég lét hana ekki fá
hana, heldur sagðist ég henda henni.
Nú vonast ég til að þú getir ráðið
þetta fyrir mig, sem fyrst. Ég er
svo óþolinmóð.
Með fyrirfram þökk.
Lilla i Undralandi.
Svar til Lillu í Undralandi.
Húsaröðin sem þú gengur fram
með er tákn um þá pilta sem þú
kemst í kynni við að litlu leyti,
en ekkert varanlegt samband
myndast þar af. Þetta á einnig
við um síðari drauminn, sem ég
hef ekki birt með þessum, en
hann er tákn um hálf leiðinda.
gjarnt ástarævintýri. Hið sér-
stæða við húsin er aðeins tákn
þess að þú tekur eftir þeim. Það
sem athyglisverðast er við
drauminn er eltingarleikur þinn
við myndirnar, sem reynast vera
landslagsmyndir og svo ein mynd
af manni. Landlagsmyndirnar
eru tákn um ferðalag til þeirra
staða, sem myndirnar voru af,
og í því ferðalagi mujitu hitta
mann sem þú vilt ógjarnan Iáta
af hendi við vinkonu þína. Með
öðrum orðum, þarna er piltur-
Ungfrú
Yndisfríð
inn sem þú að öllum líKindum
fellir ástarhug ,til.
Kæri draumráðandi.
í nótt dreymdi mig draum, sem
mig langar til að vila hvað táknar.
Mér fannst ég vera stödd á skemmt-
un. Kom þar meðal annars ungur
inaður, sem ég þekki ásamt unnustu
sinni. Þarna fór fram einhver fjár-
öflun og var hann mjög duglegur
að fá fólk til að leggja fram fé. Þá
fannst mér bornar fram einhvers
konar góðgerðir og var siðan farið
að dansa. Kom hann þá þjótandi
yfir 'gólfið til inin, hóf mig á loft
og dreif mig út á dansgólfið. Litlu
seinna vorum við sezt út í horn og
strauk hann þá trúlofunarhringinn
af hendi sér og stalck honum í vas-
ann. Fannst mér ég líta á hann og
spyrja: „Veit hún þetta?“ Og svar-
aði hann þvi játandi. Við fórum
Ungfrú YndisfríO er komlnn á dag-
bókaraldurinn, og á hverjum degi
skrifar hún nokkrar síður í dagbókina
um atburði dagsins. Hún hefur Það
fyrir venju að geyma dagbókina sina
í Vikunni, en henni gengur mjög illa
að muna, hvar hún lét hana. Nú skor-
ar hún á ykkur að hjálpa sér og
segja sér blaðsiðutalið, þar em dag-
bókin er. Ungfrú Yndisfríð veitir verð-
laun og dregur úr réttum svörum
fimm vikum eftlr, að þetta blað kem-
ur út. Verðlaunin eru:
Carabella indiríSL
siðan aftur að dansa, en skömmu
síðar voru allir komnir i eina langa
röð og héldust í hendur. Var hann
við hægri hlið mér. Öll hersingin
labbaði niður stiga og gekk nú upp.
Næst vorum við kömin út á götu
og vorum á heimleið. Gengum niður
brekku. Ég var ofurlítið á eftir.
Neðar í brekkunni beið kærastan
hans eftir honum brosandi, en ég
hljóp til hans og tók i höndina á
honum.
Með fyrirfram þökk. N. N.
r . | | | :
Svar til N. N.
Starf piltsins við söfnunina á
skemmtuninni bendir til þess að
þú kynnist athafnamanni á næst-
unni og samskipti ykkar á dans-
leiknum benda til að þú eigir
eftir að starfa talsvert með hon-
um og jafnvel að um atvinnu-
skipti hjá þér sé að ræða.
Dagbókin er á bls.
Nafn.
Heimilisfang
Sími,
Síðast er dregiö var úr réttum lausn-
um, hlaut verðlaunin:
SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR
Hringbraut 65, Keflavik,
2B