Vikan - 17.08.1961, Page 35
Sniðið litlu stykkin úr filtinu eft-
ir sniðunum, til skreytingar, eins
og sést á myndinni.
—O—
Regnhlffarhylki og belti.......
Hér kemur snið af regnhlífar-
stykki og belti.
Búið til sniðið, þannig að strika
ferninga á pappír 5x5 cm hvern
ferning.
Teiknið sniðin siðan eftir mynd-
inni og klippið út.
Sjálfsagt er að máta sniðið, áður
en sniðið er og stækka það eða
minnka eftir vild.
Sniðið 1 stk. utan um regnhlif-
ina, með 1 cm saumfari.
Sniðið 2 stk. af efsta hlutanum,
eins og sést á myndinni.
Saumið þessi tvð stk. saman,
réttu mút réttu og snúið við.
Saumið siðan hylkið saman, en
látið ósaumað 15 cm lang op fyrir
rennilás. Sanmið rennilásinn i, i
saumavél og gangið frá efra stykki
efsta hlutans i höndum.
Yfirdekkið nú 1 hnapp með sama
efni. Hnappurinn er ca. 5 cm i
þvermái og er yfirdekktur þannig:
Klippið hringlagastykki 10 cm í
hvermál, látið hnappinn á og rykk
ið utan um hann.
Sniðið síðan annað hringlaga
stk. 5 cm i þvermál og saumið yfir
rönguna, svo minna beri á rykk_i“
ingunum. Saumið hnappinn fastanj^.;
við hliðina á rennilásnum. þannig
að hann hylji efsta hluta hans. Sé
hnappurinn losaralegur, má búa til
teygiuhneppslu á móti honum og
hneppa saman.
Brjótið inn af neðsta hluta hylk-
isins og leggið niður við með föst-
um sporum.
BeUið:
TilbúiS er beltið 5 cm breitt og
80 cm langt. Sniðið beltið 10 cm
breitf. FáiS 5 cm breitt strengband
og brjótiS efniS yfir það og íeggiS
niSur viS i höndum. BúiS út horn-
laga enda á annan endann. LeggiS
bendlaband yfir samskeytin og
leggiS niSur viS f höndum.
YfirdekkiS spennuna með basti
og saumið hinn enda beltisins fast-
an við hana.
Abætisrí:ttir.
Framhald af bls. 26.
Súkkiilafiibúðingiir.
4 eggjahvítur, 2 dl rjómi, 1 plata
suðusúkkulaði, 2 msk. kakaó, 1
dl sterkt kaffi, %—1 msk. syk-
ur, 6 blöð matarlím. Rjómi, val-
hnetur eSa möndlumakkarónur.
Súkkulaðið, kakaóið og matarlim.
ið er brætt f kaffinu. Sykri bætt í
eftir bragSi. Kælt. Þegar það er
byrjað að þykkna er þeyttum rjóm-
anum ásamt hvítunum blandað í.
Áður en búðingurinn er borinn
fram er fallegt að skreyta hann
með þeyttum rjóma, rífa súkkulaði
yfir og skreyta með hnetukjörnum
eða litlum möndlumakkarónum.
ÁHUGAMENN
í UPPSTREYMI
Framhald af bls. 17.
þeir komið einni gullfallegri svif-
flugu út úr skýlinu og drógu hana
með eigin afli út á völlinn.
Þjir hafa einkar merkilega mask-
Inu til að koma svifflugunum á loff.
Það er nfðþungur járnvagn með
bílmótor og vindu. Svo hafa þeir
eins kílómetra langan vírstreng, sem
vinzt upp á vinduna með svo mikl-
um hraða, að svifflugan nær 90 lcm
hraða f atrennunni.
ÞaS tók talsverSan tima að und-
irbúa flugið. Fyrst var farið með
fluguna svo langt sem strengurinn
náði, og ýttu þeir henni alla leiS
með handafli. Strengurinn var dreg-
inn með jeppa. Þetta námskeið var
aðeins á kvöldin, þeir mundu fljúga
allt til miðnættis. ef veður leyfði.
Hv. rl þetta væri ékki heldur leiðin-
legt? rtnei, skemmtilegra sporti
höfðu þeir nú aldrei kynnzt. Eigin-
le-ga var þetta eina sportið í heim-
innm, sem eitthvað púður var f. Þeir
voru alve.g sammála áhugamannin-
um í þvi. Mér fannst skynsamlegast
að minnast ekki á aðrar greinar
sports, en spurði, hvaðan svifflugan
væri fengin, svona rétf til að beina
tumræðtmum f aðra átt.
— Hi'in er frá Þýzkalandi, sögðu
•þeir.
— -Tæja, já, er hún þaðan.
— Nei, nei, það er ekkerf svo_
leiðis.
— Svoleiðis hvað?
— Áttu ekki við nazistana?
■ Nazista? Hvernig i ósköpunum
dettur ykkur það í hug?
— Ja, þaS var eitthvaS fyrir
strfð. ÞaS er allt búið.
— Hvað er búið?
— Þetta með nazistana.
t — Nú, já. var þetta félag eitthvert
útibú frá Hitler? Fimmta herdeild
kannski?
Þeir brosfu og bótfust vita heil-
mikið, en fannst vfst, að mér kæmi
það ekki við.
Þegar hér var komiS sögu, hafði
jeppinn dregiS virstrenginn alla
leiS að flugunni. Kennarinn settisf
f aftursætið og einn unglinganna i
framsætiS. S'vo var glerhjálmi hvolft
yfir, strengnum krækt einhvers
staðar f nefið á flugunni og flög.g-
nm veifað. Vindumaðurinn veifaði
á móti í eins kflómetra fjarlægð og
setti að þvf búnu spiIiS í gang Flug"
an rann hægt af stað, meðan togn-
aði á strengnum, en tók sfðan
gey.sdogt viðbragð og var komin á
Joft effir nokkurra metra afrennu
Þeir létu hana klifra mjög bratt. og
þegar komið var nokkurn veginn
sieenntyAr Vj,nd»na’ var streng'num
sleppt. A enda hans er litil fallhlíf
sem dregur úr fallinu. Svo svifu
þeir hring, ekki ýkjastóran, og seft
ust Ijúflega eftir 5-10 mínútur
Ai aar nemandi setlist í sæti hins 0"
sfðan koll af kolli.
Þeir fóru að tala um bað við mig
að eg þyrfti endilega að fá mér einn
bring. Kannski mundi ég láta
°,S. .verða >.áhugamaður“.
Mer leizt ekki meira en svo á hug-
myndma, — fannst fyrirtækið held-
ur oryggislftið. Þó sá ég fljótt að
engar afsakanir yrðu teknar’ til
grema í þessum hópi. Ég stóð siálf
an mig að jJVÍ að Setjfst i Sn-
^ h’i,;,rySglSbe]'i voru sPonnt og
glerlijahninnm hvolft yfir. Atrennan
0 u hraðan en cg hafði búizt
Framhald á bls. 38.
ra
lostæti í tiipam
í ferðalagið er hinn lostæti kaviar i túbum ekki aðeins bragðbætir
á brauð heldur sérstaklega hentugur þar sem þér losnið við kram-
ið og illa útlitandi pakkabrauð.
HEILDSÖLUBIRGÐIR: SKIPHOLT H.F. - SÍMI 13737
aciglýainQ Hi.
hin glaesilega
Slant - o - matic
SINCER 401
er eina velm með hallandi nal
Flyfur vinnuna naer yður. Auð-
veldar sýn yfir verkið. Nákvæm
tvinnastilling Auðvelt mynstur- m
val. SINGER 401 er ein full- Æ
komnasta vélin á markaðinum H
Hallandi nál
Betri yfirsýn