Vikan


Vikan - 02.11.1961, Page 38

Vikan - 02.11.1961, Page 38
Gef mér líka! Svona, svona, ungfrú góð. Ekki svona mikið i einu! Sjáðu bara livernig mamma fer að: Lítið í einu en oftar. En þú hefir rétt fyrir þér — maður byrjar aldrei of snemma á réttri liúð- snyrtingu. Mamma þín hefir lika frá tesku haft þessa reglu: Nivea daglega. Gott er að til er NIV E A ! Nivea inniheldur Euce- rit — efni skylt húðfit- unni — frá þvi stafa hin góðu áhrif þcss. D C/3 Q >—• w J 2 < 05 b X W X < J co 2 03 05 < O D H < 05 *< CREAM CRACKERS 00 FRÓN CRACKERS MATARKEX. KRINOLÓTT. UTID KREMKEX MED BLÓNDUÐU KREMl ALLAR AÐRAR TEOUNDIR AF KEXI 00 KÓKUM Allir utan hættu, suður gefur. * V ♦ * K-D-4 10-9-8-7 A-8-4 K-G-10 6 6-5-3 10-9-6-3-2 8-T-5-2 Vestur pass dobl Suður 2 spaðar 6 spaðar pass Útspil: tígulás. Spiiið i dag var spiiað af kunn- um bridgemeistara, sem hagnýtti sér tvær af grundvallarskoðunum sérfræðinga i úrspili, í 1) að ákvarða hvaða spil andstæðingarnir ættu með þvi að taka tillit til sagna þeirra og i 2) eftir að hafa tekið þessar ákvarðanir, að haga spila- mennsku sinni eftir þeim. Dobl vesturs á slemmunni var vanhugsað. Hefði hann ekki doblað gat hann verið viss um að setja spilið niður. Dobl hans hlaut þvi að þýða að hann hefði svo mikil spil, að hann byggist við að setja spilið tvo—þrjá niður, þótt hann væri búinn að aðvara sagnhafa. Suður trompaði tigulásinn, tók þrjá hæstu i hjarta og henti tveim- ur laufum úr borði. Enn kom hjarta, trompað i borði með áttunni og austur, sem ekki gat trompað yfir, kastaði laufi. A-G-10-7-5 A-K-D-G-4 ekkert A-D-9 Norður 3 spaðar pass Austur pass pass Nú tók suður laufaás og trompaði laufníuna með lágtrompi i borði. Tígull var trompaður heima, laufa- drottning trompuð í borði og enn kom tígull. Suður trompaði með spaðatiu en vestur varð að fylgja lit. Þegar suður loks spilaði fimmta hjartanu, átti borðið spaðaniuna og sagnhafi A-G i spaða. En aumingja vestur átti aðeins K-D-x i spaða. Ef vestur trompaði með Bðru hvoru háspilinu, yrði hann að spila upp I A-G hjá sagnhafa. En trompi hann ekki, á spaðanian i borði slag- inn og trompásinn verður tólfti slag- urinn. Með öll sin háspil fékk vestur að- eins einn slag. Sagnhafi hefði aldrei unnið slemmuna ódoblaða, þvi þá hefði hann einfaldiega tekið tromp- ás og aftur i þeirri von að trompin lægju 2-2. 38 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.