Vikan - 11.01.1962, Blaðsíða 16
Harry Evans
rölti léttur i skapi cflir Champs Elysées og blístraði lágt. Sólin
hellti heitum og björtum geislum yfir manngrúann i París.
I>ar hafði liann nú jj'egar náð góðum árangri og í dag hafði
hann tagt drög að stærri ráðagerð, scm þe-gar timar tiðu yrði
talin hreint meistarastykki.
Til allrar hnmingiu tataði hann vel frönsku. þar sem móðir
hans var frönsk. Hann hafði sáralitlu gleymt, og ameríski
máihreimurinn var vart hevranleaur. Þar að auki var hann
næmur á hlióm málsins oa Manrice hafði hamrað i hann nokkr-
ar setninaar, sem hann sagði reiprennandi og án þess að vottur
lieyrðisf af erlendum málhreim.
Harrv hf‘vaði til vinsfri inn I þrengri götu.
Ráðaaerð hans var’ einmitt tengd „Riórstofu-Henri“, sem
hafði fáein horð úti á rykuari aanastéttinni. Hann gekk inn
i biórstohma. oa meðan hann beið eftir Henri, sem rétt i
bessu afareiddi viðckiptnmnnn. skoðaði hann sjálfan sig i spegli,
sem stóð bak við afareiðsluhorðið.
Þannia mundi hnn sem snat siá li-’nn. Unaur ásiáleaur pilt-
ur, herðahreiður og snyrtite-aa klæddur, frekar stuttklipptur
oa eina’vrni lansleaa ktemmt í vinstra auaa.
Einalyrníð var hvðinaarmikið. Enain stúlka aæti aleymt
að hafa séð hað. Almennt háru menn nú ekki einalyrni, en
hað gaf honum vissan glæsibrag. veitti honum heimsmanns-
leara útlit.
„betto veninleaa.“ Henrri. saaði hann oa fleygði nokkrum
seðlum á horðið. ..f daa sit ég úti fyrir, fremur mollulegt hér
inni. finnst þér ekki?“
Með Itreiðn hrnsi hellti Henri Pernod f glas. Harrv tók við
ltvi. fór út fvrir na snttísf við aanastéttnrhorð. sem var fiarst
dvrunum. t>ar aat Henri okki séð hann. Venjuleaa sat nann
svo sem stundarfjúrðuna vfir þcssu moraunalasi. Þnð máfti
si'oðast sem föst venia. Það var ekki likleat að Henrri tæki
eftír hví. að f dna sæti hann aðeins í 5 mínúttir, sérstaldega
har sem hann hafði begar borgað.
Hann tól< upp daahlnð. hnldi andlitið bak við það og virtist
niðursokkinn í lcsturinn.
Dagblað getnr
verið áaætur felustaður. Samt sem áður var hann dálítið óró-
leaur meðan hann fór úr jakkanum, setti vandlega á sig hár-
kollu og yfirvaraskegg.
Sföðlta1 fa'inn bak v;ð daah’aðið hrukkaði hann stífpress-
aðar buxurnar með buxnaklemmunum og stráði úr pappírs-
poka göturyki yfir skóna. Áður hafði hann vaxborið ]tá vand-
lega án þess þó að gljáfægja þá á eftir.
Þessi Itreyting tók aðeins fáar mínútur. Hann tæmdi glasið
og braut blaðið saman.
Nú var stundin komin. Þessi ungi Ameríkani var orðinn
að svarthærðum Fransmanni með yfirvararskegg, jakkalaus
með uppbrettar skyrtuermar, í krypluðum buxum með skít-
uga skó.
Hljóðlega stóð hann upp frá horðinu og smeygði sér inn i
fólksstrauminn á gangstéttinni. Enginn hafði veitt honum eftir-
tekt. Gervið var fullkomið, hann leit svo venjulega og hvers-
dagslega út, sem hugsazt gat. Hann skoðaði sig í næsta sýn-
ingarglugga og var fullkomlega ánægður.
Þessi hárkolla er furðuleg — hugsaði hann — og skeggið
einnig.
Laumulega hvarf hann inn i næsta húsasund, fór aftur í
jakkann sinn og utan yfir hann í ræfilslega ieðurúlpu með
snjáðu merki einhvers fyrirtækis á brjóstvasanum.
Við hornið á Rue Ponthieux beið Maurice, svo sem um-
talað var.
„Voilá, M-sieur!“ sagði Maurice hljóðlega, og tók pakka af
16 VIKAJT