Vikan


Vikan - 11.01.1962, Blaðsíða 39

Vikan - 11.01.1962, Blaðsíða 39
Bióm á heimUínu eftir Paul V. Michelsen. Nú, þegar blómaþættirnir byrja nýtt ár undir nafninu „Blóm á heimilinu", langar mig til að þakka öllum þeim mörgu, sem sent liafa mér linu eða á annan liátt látið álit sitt í Ijós. Og vil ég sérstaklega þakka frú Sigríði Magniisdóttur á Bíldudal fyrir tilskrifið og góð orð í minn garð. Ég get ekki sagt ann- að en að það hafi verið mér milcið ánægjuefni, að finna að þessir Viku- þættir mínir hafi komið einhverjum að gagni, og mun ég eftirleiðis reyna að gera mitt bezta til, að hafa þessa þætti sem fjölbreyttasta og þannig að þeir koini sem flestum að beztum notum, við hirðingu blóma og rækt- un. Ég mun einnig, eftir því sem mér er unnt, reyna að liafa þá á réttum tímum, eða eftir því sem við á um hinar ýmsu tegundir. Og, kon- ur góðar, skirrist ekki við að senda fyrirspurnir, um það er ykkur lang- ar að fræðast um, og mun ég svara, eftir beztu getu. Ég þykist vita að þið hafið feng- ið mikið af blómum nú um hátíð- arnar, bæði afskorin og pottablóm. Og þar sem afskorin blóm eru dýr á þessum tíma árs, er um að gera að fara vel með þau. Hafið „túli- pana“ ekki þar, sem heitast er, þá opnast þeir svo fljótt og standa styttra. Látið þá frekar djúpt í vatn, í hreina vasa, eftir að skorið hefir verði á ská neðan af þeim. Berjið vel leggina neðst á „prestafíflum" (chrysanteum) og skiptið oft um vatn á þeim. Farið ávallt með afskorin blóm i kaldara herbergi að næturlagi. Ef þið hafið fengið pottablóm með rótum i skál eða körfu, þá takið þau úr, þegar karfan fer að ljókka, og pottið þeim í góða mold, ekki of feita, en gljúpa, klippið þau til, ef með þarf. Það fer svo eftir tegundum hvort þau eiga að geymast á köldum stað til marzmánaðar, eða þau látin í gluggann. Ferðin til tunglsins. Framhald af lils. 24. heyrðist í djúpri, kunnuglegri röddu. Einhver hundur þefaði af honum. Og þarna stóð þá borgarstjórinn gamli og hundurinn hans. — Komdu hing- að! Hann tók í öxlina á Palla og dró hann inn í húsið. — Hvað varstu að gera með balann inn í garðinn minn? spurði hann höstugur. Palli leit niður fyrir sig. — Ég ætlaði til tunglsins, sagði hann lágmæltur. .— Aftur? Hvað ætiarðu eiginlega að gera þangað? Palli fiktaði við ermina. — Ég ætlaði bara að ná mér í mánasilfur til að kaupa þvottavél handa mömmu, sagði hann. Borgarstjórinn snéri sér undan og brosti .... — Hemm, sagði hann. Það var víst eins gott að þú lentir í garðinum mínum, sagði hann — hundurinn minn sat ofan á bal- anum, sem var á hvolfi, þegar ég kom þangað. Á ég að segja þér dá- lítið, drengur minn? Nú er bezt að Viö skulum svo vona að okkur gangi vel með ræktunina á kom- andi ári. Og býð ykkur svo öllum gleðilegt nýtt ár, með jiökk fyrir jiað liðna. >- VETRARYANDI. Sumarið er auðvitað bezti tími flest ailra plantna, og getur oft ver- ið erfitt að gæta þeirra að vetrin- um, í mjög upphitaðri stofu, svo plönturnar eiga oft erfitt með að hafa það af yfir veturinn en það fer mikið eftir plöntutegundum og hirðingunni. Miðstöðvarhitinn í stofunni gerir loftið þurrt, þess vegna er plöntun- um gerður mikill greiði með þvi, að hafa alltaf vatn í vatnshyíkj- um á miðstöðvarofnunum, svo loft- ið verði rakara í stofunni. Það eru herfileg mistök hjá mörgum, hve mikið þeir vökva plönturnar að vetrinum,- og mjög margir syndga á þennan hátt. Þeg- ar plantan, að vetrinum, er komin í hvíld, eftir góðan og mikinn vöxt að sumrinu, hefir hún ekki þörf fyrir mikið vatn i potlinn, jió loft- ið þurfi að vera rakara. Farið oftar með grænar plöntur fram í baðið og úðið þær, en vökvið AÐEINS þegar þörf er á. En athugið að það eru ekki allar plöntur, sem þola úðun jafn vel. Hvenær er liægt að sjá að plantan sé þyrst? Gamla ráðið, að berja með hnú- anum í pottinn, er hreint ekki svo vitlaust. Þegar moldin i pottinum þornar, dregst hún saman og pott- urinn gefur frá sér tómahljóð, ef barið er i hann, en aftur á móti er þungt hljóð í honum þegar nægi- legt vatn er í pottinum. Yfirleitt er betra að vökva vel og rækilega, þegar vökvað er, en ekki gefa smá- gusur á hverjum degi. þú verðir hérna til morguns, og þá segi ég fólki að þú hafir dottið nið- ur í garðinn minn frá tunglinu. Hann hló hátt . . . — og til að fólkið trúi þessu almennilega, skaltu fá hjá mér dálítið mánasilfur. Hann fór að stór- um skáp og tók þar stóran hnullung sem hann rétti Palla. — Sjáðu nú bara. Þetta er ekta silfur. Ég á hann síðan ég var að vinna i silfurnám- unni. Þegar þú selur hann, færðu bæði peninga fyrir þvottavél . . . og meira til. — En . . . en . . . stamaði Palli. — Uss, sagði sá gamli. Ég er orðinn dálitið einmana, og . . . næst skaltu lika hafa Önnu með þér .... — Já, ef við hefðum ekki séð mána- silfrið, hefðum við aldrei trúað því, sagði fólkið seinna. — Hann er skrýtinn, strákurinn hann Palli. Nú þykir honum ekki eins gaman að neinu og þvottavélinni. Hún hefur sparað mömmu margt erfiðið. Þegar hann verður stór, ætlar hann sjálfur að framleiða slíkar vélar. Það er mikið skynsamlegra en að ferðast til tunglsins, segir hann . . . NniIMAX HILNIR RAUÐI ÞRÁÐURINN í viöskiptum yöar er viðleitnin fyrirtækisins og yðar þá þjónustíi il að efla og auka framgang Iveita um leið viðskiptavinum og fyrirgreiðslu sem unnt er. HILNIR hf Samkeppnin á markaðnum verður æ meiri og krefst þe^á að staðið sé á verði gagn- vart þeim þáttum viðskiptalífsins er snerta á einhvern fiiátt fegurðarsmekk fólksins. Vönduð i vinna á ölluni prentuðum gögnum fyrirtækisins ber því fagurt vitni, um teið og það vekur á sér athygli og örvar áíþann hátt viðskiptin í hvívetna. HILN LNI i |fum um árabil unnið í sívax- )li að hvers kyns prenverki Prentun bóka, blaða og um- imt skrifstofu- og verzlunar- fýmissa tegunda. }mt því veitum vér viðskipta- irum alla þá aðstoð og leið- sem með þarf þar að lút- Hl Sk pholti 33. — Sími 35320. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.