Vikan - 08.02.1962, Síða 23
Enda þótt nú sé komið fram i febrúar, voru enn jól, þegar þessi mynd
var tekin. Þess vegna teljum við, að jóiatréð sé mjög eSlilegur hliitur
þarna. En þaS er annar hlutur, sem er vafasanmr — ætli fremur aS
vera annars staðar í íbúSinni. Þið skulið skrifa á getraunarseðilinn,
bvaða hlutur það er, klippa síðan seðilinn út og senda hann ásamt
hinum getraunarseðlunum fjórum, sem áður eru komnir. Þessari verð-
launakeppni er semsagt lokið.
Við birtum að þessu sinni mynd af mjög glæsilegri stofu i nýju húsi
i Reykjavík — myndirnar, sem við höfum birt að undanförnu hafa
raunar allar verið teknar í íbúðum í Reykjavík. Bakveggurinn í þessari
stofu er úr palisandervið, sönmleiðis bitarnir i loftinu og súlan. Ax-
minsterteppið cr gráyrjótt og fer einstaklega vel við vandaða innrétt-
ingu stofunnar. Af öllum fallegum hlutum, sem þarna eru inni gcgnir þó
teppið aðalhlutverki. Án þess væri stofan vart þessi fallega og hlýlega
heild. Og eins og við höfum áður bent á: Gólfteppi er ekki aðeins til
þess að horfa á það. Það er mun þýðingarmeiri hlutur en til dæmis við-
arklæðningin á veggnum, vegna þess að teppið léttir húsmóðurinni
störfin. Og nú býðst einum af lesendum Vikunnar að verða heilum
40 fermetrum ríkari af þessari gæðavöru, sem Axminster gólfteppi eru.
Og Axminster mun sjá um það að taka mál af ibúðinni og leggja teppið
á gólfið. Lausnir verða því aðeins teknar til greina, að þær séu á get-
ráunarseðlinum, klipptum úr blaðinu. Frestur til að skila lausnum er
þrjár vikur: Það verður dregið hinn 1. marz næstkomandi.
Allir getraunarseðlarnir
verða látnir í poka og að-
eins einn dreginn úr. Það
er þessi unga stúlka, sem
við höfum fengið til þess,
en það skal tekið fram, að
þá munum við binda fyrir
augun á henni, meðan hún
vinnur það verk. Stúlkan
heitir annars Guðrún Ól-
afsdóttir og vinnur hjá
Hihni h.f. um þessar mund-
ir.
SÍÐASTI
HLUTI
r
s-
‘O
íg
'£
Qi
w
<D
fl
fi
‘u
ffi
*<D
rCj
•a
I
o
td
|
■'M
GETRAUNARSEÐILL E