Vikan


Vikan - 05.04.1962, Síða 9

Vikan - 05.04.1962, Síða 9
 v■ jijjj wtmS-Mí"ííí -:MíW ■- miímmi . ■■ "■wmm mm Slli|l jjjj |H WkÆ SmWwf Til hægri: Jason Vil- hjálmsson, þrítugur vélvirki í Héðni. Vinna hans reynir mjög mikið á hand- afl, enda er hann vel sterkur. En hann mæðist ekki og vinn- an gefur ekki þol. Hann hafði þrektölu 35 sem samsvarar meðallagi um fimm- tugt. Til vinstri: Krist- leifur Guðbjörnsson, íslandsmethafi í 2— 5 km hlaupum, þoln- asti maður, sem mældur hefur verið hér á landi. Þrek- tala 72. Hann er 24 ára, bólstrari að at- vinnu. Því þoli ná aðeins mjög fáir þrátt fyrir æfingu, vegna þess að blóð- rás og öndunar- færi þurfa að vera óvenjulega vel úr garði gerð fyrir svo mikið þol. Til hægri: Leigubíl- stjóri hjá BSR, sem ekki vildi láta nafns síns getið. Hann er 47 ára og reglumað- ur, en hefur stundað akstur í mörg ár. Hann hefur þrektölu 26 sem samsvarar meðallagi 65 ára. Þó má ætla að fjölmarg- ir menn í hans stöðu hafi mun lakara þol. Meira um þrekleysi Islendinga í næstu opnu. áður fyrr voru meginstoðir þrautseigju, dugnað- i ar og þreks þjóðarinnar. Gott þrek gengur ekki i erfðir, en hæfileik- inn til að öðlast það er meðfæddur. Sá sem ekki þjálfar þrek sitt á einn eða annan hátt, öðlast aldrei mikið þrek. Og sá sem æfir upp þrek sitt en viðheldur þvi ekki, glatar því fljótlega. Það er hverfult eins og auðurinn. Allt frá dögum Hippokratesar (400 f. Kr.) hafa menn velt því fyrir sér hvernig heilsunni verði bezt borgið. Oft hafa framfarirnar verið litlar. Á síðustu öld og þó fyrst og fremst, síðustu ára- tugi, hefur þekkingu á mannslíkamanum, bæði i hvild og við erfiði, fleygt mjög fram. Orsökin er, bætt skilyrði til rannsókna og nýjar rann- sóknaraðferðir. Herskylda. Flestar þjóðir búa við löggjöf er heimtar her- skyldu (um tvítugsaldur). Við innritun þarf að fuilnægja ýmsum skilyrðum um likamlegt þol, heilbrigði og getu. Inntökupróf þessi eru öll haldgóð heimild um þrek og færni þjóðanna og hægt að bera saman hina ýmsu árganga yfir langan tima. Samkvæmt skýrslum fer tala þeirra fjölgandi á Norðurlöndum, Þýzkalandi og viðar, sem óhæfir reynast til herskyidu, vegna líkamlegrar vangetu. Sérstaka athygli vakti yfirlýsing Bandarikja- manna, er þeir gátu þess að um og yfir 50% ungra manna, í sumum fylkjunum, væri ófærir til herþjónustu vegna þol og þrekleysis. Orsökin er auðfundin: Vélvæðing — iðnvæðing — óteljandi þægindi og leti að hreyfa sig — valda sameiginlega þess- ari hnignun likamlegrar getu. Við íslendingar höfum enga herskyldu og þvi engan samanburð á færni og þoli ungra manna frá ári til árs. íþróttabandalag Reykjavíkur hefur staðið að þolranrisóknum íþróttamanna frá 1957. Rann- sóknir þessar benda ótvirætt í þá átt að þol Um og fyrir aldamót þótti það sjálf- sagSur hlutur aS geta gengið yfir Hellisheiði með 60 pund á baki og það í misjafnri færð. Vel þjálfaðir íþróttamenn mundu sjálfsagt geta gert það, en fyrir allan þorra lands- manna, sem hefur aðeins brot af þeirra þoli, mundi slíkt verða algjör ofraun. vikan 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.