Vikan


Vikan - 05.04.1962, Qupperneq 12

Vikan - 05.04.1962, Qupperneq 12
<* myndaðir að fyrirsögn hans, og hljóm- platan tók að snúast, Murray klapp- aði saman höndunum og hringirnir hreyfðust gagnstætt. „Þetta er lagið“, sönglaði Murray, „snúast hraðar, hraðar. Enginn hefur hugmynd um hvar verður numið staðar". Hann kallaði og gaf aðstoðarmanni sínum merki um að stöðva hljóm- plötuna. Hann svipaðist um, starði gegnum kúpt gleraugun og svipur hans lýsti enn vonbrigðum. Hring- irnir höfðu staðnæmzt; sumir af Þot- unum stóðu þá frammi fyrir þeim stúlkum, sem komið höfðu i fylgd með Hákörlunum; loks var það Riff, sem tók af skarið og lét sem hann sæi ekki porteríkönsku stúlkuna en gekk þangað sem Graziella stóð og tók 1 hönd henni. Þetta var í senn þvert brot á regl- unum og frekasta móðgun, sem Há- karlarnir létu ekki á sér standa að skilja og taka til sin, en gramdist. það þó fyrst og fremst að einn af Þotunum skyldi hafa orðið þeim þar fyrri til. Bernardo titraði af reiði, er hann varð að þola slíka auðmýkingu, snaraðist Þangað sem Aníta stóð og tók hana í arma sér. Murray gaf aðstoðarmanni sínum merki um að setja aðra hljómplötu tafarlaust af stað. Honum létti stór- lega, þegar hann heyrði að það var tryllingslegur mambó. Það var þess- háttar tónlist sem róaði bezt æst skap þeirra, þótt einkennilegt kynni í 6. HLUTI. laus allra mála. Væri Riff svo heimsk- ur, að hann skoraði Hákarlana á hólm, þá hann um það. Þá gerðist það, að hann kom auga á stúlkuna í hvíta kjólnum, sem stóð út við vegginn. Um leið og honum varð litið á hana, varð henni og litið á hann, og um leið var honum horfin öll löngun til að laumast á brott. Eins og hann væri knúinn einhverju reginsterku afli, nálgaðist Tony Wy- zek Mariu Nunez, horfði í djúp dökkra augna hennar, rétti henni hönd sína og leyfði henni að leiða sig inn i ann- an og framandi heim. Mambóplötunni var lokið, og annað lag hófst, hægara og mildara. Þegar Tony og Maria svifu út á dansgólfið, þrýsti hann hönd hennar mjúklega, gómar hans rétt snertu bak hennar; hann virti fyrir sér fagurformað and- litið, skær, djúp og dökk augun, þval- ar og mjúkar varirnar, sem roðastift- ið hafði varla snert. Og hann virti fyrir sér hvita kjólinn, sem fór henni einkar vel og var gersamlega frá- brugðinn klæðnaði hinna stúlknanna. Hönd hennar snart öxl hans svo létt, að hann fann það varla, og þeg- ar hann herti takið um mitti hennar eilítið, titraði hún öll og það var eins og hún vildi losa sig úr faðmi hans, svo hann þorði ekki annað en lina takið aftur. Hann hvíslaði því lágt að henni. að hún hefði ekkert að óttast. Þetta var að vísu nýr heimur, en hann fann, En þetta var ekki það, sem Murray vildi, og enn tók hann að útskýra. Hann leit til Krupke, sem kom til liðs við hann, sagðist ekki halda að neinn gæti misskilið þetta, og hvað væri þá til fyrirstöðu? Það virtist Því ekki um annað að gera en hlýða Murray, hringirnir voru Dansleikurinn í miðhverfinu stendur sem hæst; Tony kemur auga á stúlku í hvítum kjól og hún horfði á hann um leið. Hann nálgaðist hana knúinn óskiljanlegu, firnasterku afli. hattn teki honum heim, svo hann hefði ekki neina hefnd aö óttast Þvílíkt tevistarf . , . fljótu bragði að virðast. Villimenn ð þar hafði maður ekki neitt að ótt- létu sefjast af tónlist, það var þessist; það var ljúfur heimur og góður, háttar sefjun, sem með þurfti nú. -rænir akrar, hiýir vindar, fagur Þegar dansinum lyki, mundu Hákarl-'uglasöngur og blómaangan Hann arnir halda heim i hóp og Þoturnar'ieyrði tónlistina eins og úr fjarska. í hóp, og þá varð hann ekki dreginn , .... ... * . , .. .„ ... Manu þotti sem hiarta sitt mundi til ábvrgðar 1 sambandi við neitt , , ... TT. . , , . . . , _ , , . jresta af fognuði. Hun gat ekki gremt það, sem gerast kunm. .... , ,,, . . . . . _ * , ,, „ . unga piltinn. sem helt henni 1 faömi Það la við að hrollur fæn um , , , .. „ .. TT , . ær, nema sem þokusyn — hun vssi Murray Benowitz. Hann hugsaði sér _ , , að fara Þess á leit við Krupka að?g hUn S . . ;kki heldur hvers vegna hun var ekki aið minnsta hrædd við hann; vissi bað eitt að hann var gersamlega ólíkur þvi, sem Bernardo hafði sagt henni TT,T T , , „ . að þessir Bandarikjamenn væru, bæðí UM LEIÐ og Tonv Steig mn fynr. „ , , , , ,. . .. , , ,. , v ' avað utlit, framkomu og tal snerti. þroskuidmn, hafði hann orðið þess var, að hann átti, einhverra hluta ^ar óskaplega heitt inni. Hún vegna ekki þarna heima. Hann hafði ann sv'i.ann renna niður mjóhrygg- ekki boðið neinni stúlku með sér, svoínn’ Þar sem finSur hans snertu hana, hann var þarna einstæðingur. Og þeg-'n svo iausL að hún fann það varla, ar hann virti Hákarlana og Þoturnar ann Þo um iei® mei® öllum sín- fyrir sér, Bernardo og Riff og þá sem lm ''kama. Og það var svo laust við þeim fylgdu, fannst honum þeir veraa® hann beitti hana nokkurri frekju sér ókunnugir og ekki koma sér við. 'ða Sræðgi, eins og Bernardo hafði Enginn mundi veita því athygli þóttÞð Ka®,; ÞessÍ1, Bandaríkjastrákar hann hyrfi á brott, og þá var hann lofðu fyrir sið- ÞeSar Þeir dönsuðu. ^ Sjálf h"fði hún séð annarlega áfergju ~ ~ ■ Berna.dos, þegar hann dansaði við Tony var þarna einstæðingur. Hanná-nitu. óg hún hafði séð að allir strák- hafði ekki boðið neinni stúlkuarnir dönsuðu eins, hvort sem þeir með sér. kölluðust Þotur eða Hákarlar. 16 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.