Vikan - 05.04.1962, Blaðsíða 16
Byrjið handsnyrting-
una með því að fjarlægja
gamla lakkið vel og
vandlega. yætið bómull-
arhnoðra vel í góðu og
olíuríku aceton. Notið
acetonið aldrei tómt,
burði eða góðu kremi.
Fingurbroddunum er
nú haldið i volgri sápu-
upplausn i u. þ. b. fimm
mínútur. Það mýkir nagl-
böndin, svo auðvéldara
verður að eiga við þau.
það í lyfjaverzlunum.
Síðan eru neglurnar
sorfnar, fyrst með sveigj-
anlegri fínrifflaðri stál-
þjöl, en síðan með papp-
írsþjöl, svo kantarnir
Vætið þar til gerðan
trépinna í naglabanda-
eyði og farið með hann
undir nöglina og hring-
inn í kring eftir nagla-
böndunum. Það hreinsar
og mýkir.
verði jafnir og sléttir.
Eftir að neglurnar
hafa verið sorfnar er
borið á þær feitt krem og
því nuddað vei á nagla-
böndin. Hendurnar eru
nuddaðar vel úr handá-
Ýtið svo naglaböndun-
um vairlega upp með tré-
pinnanum og hafið á
honum örlitla bómull,
sem dýpt hefur verið í
sápuupplausnina. Notið
aldrei beitt eða hart á-
hald til að ýta upp nagla-
böndunum.
Með naglaspaða má
losa þá hluta af nagla-
böndunum, sem fastir
eru við nöglina. Meðan
því fer fram mega negl-
urnar <ekki vera þurrar,
það mundi auðveldlega
skemma yztu himnu
þeirra.
Hörð húð er nudduð
í burt með pimp-
steini, sem dýpt hefur
verið í vatn. Það gengur
mjög auðveldlega. Klipp-
ið aldrei burtu harða
húð, það gerir eingöngu
illt verra.
Nauðsynlegt er að
hafa við höndina litil
bogin naglaskæri eða
sérstakar naglabanda-
tengur. Með þeim eru
litlar húðörður við negl-
urnar fjarlægðar og
klippið eins þétt og þið
getið.
Litla töng (pinsettu)
þarf einnig oft að nota
við handsnyrtingu. Laus-
ar húðörður á nöglunum
eða naglaböndunum má
fjarlægja varlega með
fingerðri töng.
Rifin naglabönd eru
klippt varlega með nagla-
skærunum (annars á að
nota þau sem minnst).
Naglabönd, sem oft eru
klippt verða gróf. Þvoið
svo að lokum neglurnar,
áður en þær eru lakkað-
ar.
Fyrst takið Þið eina
umferð með litlausu
lakki, eða svo kölluðu
undirlagi (Super Base).
Síðan tvö lög með þeim
lit, sem þið notið, og svo
aftur eitt lag af litlausu.
Styrkleiki naglalakksins
er mikið undir þvi kom-
inn, að hvert lag fái að
þorrna vandlega.
Rétt hnndsnyrting
Ekki eru allar konur fæddar með, það sem maður kallar
fallegar hendur, og hvenig sem þær annars eru í laginu, verð-
ur fólk að sætta sig við það, en aftur á móti er hverjum í
sjálfsvald sett, hvort þær eru vel hirtar eða ekki, en það
EIGA þær að vera.
Ef nöglunum hættir til að brotna og klofna, verður að
hætta að lakka þær dálítinn tíma og sverfa þær stuttar og
jafnar, þannig að þær verði sterkar við rótina. Neglurnar
á að næra með feitu kremi og fægja þær með naglakremi
eða dufti og vaskaskinnspjötlu.
Hugsað fyrir vori
Nú er það langt liðið á veturinn, að við erum rétt farin að eygja
vorið framundan. Þessi árstiðaskipti koma venjulega mjög niður
á konum andlega. Þær sem ekki hugsa ennþá mjög mikið um
utlitið byrja venjulega að gera hreint og endavenda öllu i hús-
inu. En hjá hinum yngri og þeim sem enn eru svo hégómlegar
að hugsa um útlitið kemur það niður á þeim sjálfum. Hvernig
verður vor- og sumartizkan í ár, ætli ég þurfi ekki að breyta
öllum minum fötum eða fá mér ný? Þær vita að vortízkan kemur
alltaf með nýjustu og róttækustu línurnar. Og hvað á ég að gera,
halda þær áfram, ég er eins og næpa og hárið á mér löngu vaxið
niður úr siðustu klippingu, það eru pokar undir augunum á mér
og þar að auki hef ég fitnað yfir veturinn. Hvernig ætli ég muni
líta út i baðfötum og léttum sumarfötum í áberandi litum. Það
ber meira á því á sumrin, hvort hendurnar eru vel snyrtar, oln-
hogarnir, hárið o. s. frv. Það er elcki um annað að gera, en hyrja
nógu snemma að hlúa að sjálfum sér. Hér ætlum við að gefa
ykkui- nokkur smáráð í sambandi við snyrtingu. Auðvitað er bezt
að hyrja á því að greuna sig, hvaða aðferð sem þið hafið tileinkað
ykkur, en þær eru óteljandi, fara síðan á hárgreiðslustofu og láta
klippa sig eftir nýjustu tízku og halda því við yfir sumarið og
einnig er ráðlegt að byrja að fara reglulega í ljós, eða bera á sig
brúnkunarmeðul, þær sem þau nota, en gætið þess að hafa ekki
of mikið til að byrja með. Við ætlum þá að byrja á handsnyrtingu,
það er skemmtilegra að geta lakkað heilbrigðar og vel snyrtar
neglur þegar hendurnar eru orðnar fallega brúnar og eru reglu-
lega áberandi við Ijósa sumarkjólana.
Fyrir þær sem ekki eiga
tjósalampa og ekki vilja nota
brúnkuineðul, er hér gott ráð
til að ná guibrúnum húðar-
lit. Þetta er andlitsgríma og
i'yrir utan það að gcfa liúðinni
faiiegan b.æ, inniheldur hún
mikið af vitaminum og olium,
sem gagnlegar eru fyrir húð-
ina. Hér er svo uppskriftin:
Yzta lagið af appelsínu er fin-
rifið og blandað safanum úr
einum fjórða af appelsínu.
Munið að þurrka af rifjárn-
inu á eftir með bómullarhnoðra vættum í appelsínusafa og notið
sömu bómull á eftir, þegar vökvinn er borinn á húðina. Blönd-
una á að bera mjög jafnt yfir húðina og hún á að vera á að
minnsta kosti einn klukkutíma. Sé þetta gert um kvöld, á ekki
að fjarlægja grimuna, heldur aðeins að bera næringarkremið
ofan á og eftir u. þ. b. stundarfjórðung er það krem sem húðin
hefur ekki tekið í sig, fjarlægt með andlitsþurrku. Annars má
fjarlægja grimuna með venjulegu andlitsvatni og enn betra er
að nota heitt og slerkt te, því það gefur húðinni einnig brún-
leitan blæ.
12 VIKAN