Vikan - 05.04.1962, Side 35
Það var eins og líkaminn hyrfi en
vitundin væri ein eftir. Þessu á-
standi lauk er ég kom i námunda
við jörðina og ég varð mér aftur
meðvitandi um likama minn. Að
sjá jörðina og finna orkaði mjög
stcrkt á vitund mina. Ég sá greini-
lega höf og álfur þar, sem eyður
voru í skýjahafið. Miklu sterkar ork-
aði þó á mig niðurinn, sem frá henni
barst og hinn gifurle 'i kraftur, sem
út frá henni streymdi. Eg nálgaðist
jörðina án þess að ráða för minni og
samt gerði ég ti’raun til þess. Ég
:man það síðasl í þessu ástandj, að
■ég reyndi að lentia ekki svona norð-
arlcga — mér stóð beygur af fæð-
■ast á þeim slóðum. En árangurs-
’aust, ég dróst að jörðinni með ó-
mótstæðilegum krafí’: og missti með-
vitund öðru sinni.
Þriðja stigið á þessu kynlega
ferðalagi kom mér enn meira á ó-
vart cn jafnvel hin tvö. — Ég hafði
tvær vitundir. Hin fyrri var vitund
fósturs í móðurkviði, vitund án
hugsunar og aðgreiningarkenndar,
en saml óTjós vitund eins og þeg-
ar liaft er vcður af einhverju gegn-
tim djúpan og væran svefn. Siðari
vitpndin, sem var fyrir utan var
mjög svipuð þeirri vitund, sem ég
nú hef. Það var náið samband milli
þessara vitunda, sem er í raun og
veru ein, þótt lhm sé skynjuð sem
tvær. Sú vitund, sem stóð fyrir utan
fóstrið skynjaði líðan og ástand fóst-
urvitundarinnar og ég þóttist vita,
að hún mundi smám saman renna
saman við liana eftir þvi sem iif-
færi barnsins þroskuðust, og að þessi
sameining tæki mestan hluta af upp-
vaxtarskeiði mannsins. Þessi
„draumur“ eða þetta svar endaði á
því að ég fæddist, grét og hrökk upp
af þessu undarlega ástandi, sem á
engan hátt líktist venjulegum
draumi. Klukkan var nákvæmlega
tiu minútur yfir tólf. Hinn óþekkti
meistari hafði staðið við orð sin
og þessu svari hans fylgdi sama
sannfæringin og öðrum svörum
hans."
Hér lýkur frásögn Gunnars
Dal af þessari stórmerku reynslu
hans og sennilega er hann eini nú-
lifandi íslendingurinn, sem upplifað
hefur þessa reynslu eða sálarflakk,
þannig að hann man eftir hvað raun-
verulega gerðist. Þessi frásögn minn-
ir mig óneitanlega á kenningar dr.
Helga Pjeturss, það er að segja það,
sem ég hefi heyrt af þeim sagt.
Finnst mér kenningar beggja þess-
ara Islenzku snillinga renna furðu-
vel saman. Mér er einnig hugstæð
bók, sem mér barst i hendur frá
Englandi fyrir nokkrum dögum, eft-
ir stjörnuspekinginn Mr. Edward
Lyndoe. Þar segir í kaflanum um
goðsögulega merkingu stjörnumerk-
is Steingeitarinnar, að Forn-Grikkir
liafi trúað því að sálir manna yrðu
að ganga gegn um stjörnur Stein-
geitarmerkisins, til að komast á
fund Guðanna. Hér er ef til vill fund-
inn lykillinn að leyndardómnum um
það, hvers vegna hinar ævafornu
menningarskeið lögðu svo mikið upp
úr þeklcingunni á stjörnurnar.
Skyldu þeir hafa búið yfir fullkom-
inni þekkingu, á tilgangi lífsins i
mannheimum og þroska sálarinnar.
Það eru margir, sem trúa að svo sé.
Styðjast þeir mikið þar við hin
heimsfrægu Ta-rot spil, sem sögð
eru sýna þróunarferil mannssálar-
innar gegn um öll tilverustig, þar
vissum stjörnuafstöðum, sem eiga
að tákna stjörnumerki.
Það er einnig mjög fróðlegt að
athuga framvindu mála á sviði nú-
tíma sálfræði og sálarrannsókna.
Vitna ég hér í ummæli dr. Karl E.
Muller, en liann segir: Ég trúi því,
samkvæmt tiltækum sönnunargögn-
um, að sérhvert okkar fæðist hér á
jörð um það bil einu sinni á öld.
Ótrúlegí? Ekki, ef þú hefur rann-
sakað eins og ég hef gert í mörg ár,
þann fjölda sönnunargagna, sem
styðja þessa trú. Þessari fullyrðingu
lætur hann fylgja frásagnir af þó
nokkrum athyglisverðum dæmum i
grein sinni um þetta efni i Worhl
Digest, máli sinu til áréttingar.
Mér er einnig minnistæðar tvær
aðrar bækur er ég las nýlega í bóka-
f okknum Nazareinn eftir Sholem
Asch. Ef marka má það, sem þar er
sagt og það tekið bókstaflega, þá er
sá, sem skrifar bækurnar enginn
annar en postulinn Jóhannes og sá,
s.:m ritstýrir enginn annar en
hundraðshöfðingi sá, sem stjórnaði
aftöku og krossfestingu Krists. Síð-
asta jarðneskt nafn þessa manns liér
á jörð var Pan Viadomsky, fæddur
í Póllandi og mikill Gyðingahatari.
Hann kvað sig muna krossfestinguna
enn þann dag í dag og upplifa hana
á hverri nótt. Þetta hljómar ótrúlega,
en samt er þetta fullyrt í bókinni.
Grunntónninn er sálnafiakkið, sem
svo virðist að við öll verðum að
undirgangast unz vissu þroskatak-
marki er náð, þrátt fyrir að við und-
irgöngumst og játumst kristinni trú
um frelsunina. Meir að segja hún
virðist ekki megna að kippa okkur út
úr þessari endalausu hringiðu end-
urholdgana.
Gunnar Dal ræðir enn fremur um
viðhorf bibliunnar um viðhorfið til
endurholdgunarkenningarinnar og
er þar margt fróðlegt að sjá og ekki
virðist óeðlilegt að hugsa sér að i
frum-kristninni hafi verið gengið frá
þessari kenningu, sem sjálfsögðum
hlut, sem ekki þurfti sérstakra skýr-
inga við. Það virðist að minnsta
kosti hafa tekizt heldur klaufalega
til, þegar kippa átti cndurholdgunar-
kenningunni út úr biblíunni, að enn
eru þar kaflar, sem ekki verða skild-
ir á annan liátt en þann að endur-
holdgunarkenningin sé raunveru-
leiki.
í hinum þrem bókum Gunnars Dal
þ. e. a. s. Leitin að Aditi, Tveir heim-
ar, og Líf og dauði er mikill fróð-
leikur samanslunginn, um heim-
spekilegar kenningar Austurlanda-
búa um lífið og tilveruna. Gunnari
Dal tekst með gáfum snillingsins að
útskýra á einfaldan hátt það, sem
áður var torskilið. Málfar hans er
ljóst, lipurt og skáldlegt. Þessar bæk-
ur lians fylla skarð i íslenzkar bók-
menntir, sem lengi hefur staðið
autt. Veit ég að margir standa hon-
um i þakkarskuld fyrir þennan prýð-
isgóða skerf hans til islenzkra bók-
mennta. Mér skilst að fleira af
þessu tagi, sé á leiðinni frá Gunnari,
því í stuttri kynningu á bakhlið
fyrstu bókar getur að líta, að fyrir-
hugað sé að skrifa safn bóka um
þessi efni og verði þær um þrjátiu
talsins. Þær þrjár, sem komnar eru
nú þegar, eru aðgengilegar fyrir
hvern og einn, því framsetning efn-
isins er mjög einföld. Þannig rit-
háttur að aðalsmerki þeirra, sem
vita og skilja hvað þeir eru að segja.
Það leikur enginn vafi á því að
ars um lífið handan grafar, þvi
þangað förum við vissulega öll fyrr
eða síðar og þá er gott að vita,
hvers maður má eiga von. ★
Bók Vikunnar.
Framhald af bls. 29.
tugum, og það í stóru upplagi og
nærri einsdæmi, þegar um fræðirit
er að ræða. Útgefendurnir, ísafold-
arprentsmiðja h.f., á og sinn jiátt
í því að vanda svo til útgáfunnar,
að bókin hefur alltaf verið veg-
lcgasta tækifærisgjöf. Svo er enn
— pappír mjög góður og bandið
vandað og smekklegt. Þarf ekki að
efa að þriðja útgáfan hljóti sömu
viðtökur og þær fyrri.
En — við lestur þessarar bók-
ar fer vart hjá þvi að maður spyrji
sjálfan sig hvernig farið liefði, ef
séra Jónas frá Hrafnagili hefði ekki
tekið sér fyrir liendur samningu
þessa merkilega ritverks. Iíflaust
hefði einhver orðið til þess að semja
slikt rit eða svipað, en þó varla fyrr
en margt það hefði verið týnt, sem
tjón hefði verið að. Sjéra Jónas
samdi ritið einmitt á heppilegasta
tíma með tilliti til þess að það gæti
orðið sem fyllst og áreiðanlegast, í
lok þess timabils er þjóðhættir
liöfðu sáralítið breytzt um aldaraðir,
en urðu nú skyndilega að þoka fyrir
nýjum timum, nýjúm viðhorfum og
nýjum siðum. Sjálfúr var hann skil-
getinn sonur aldahvarfanna, nútíma-
maður að menntun og' víðsýni en al-
inn upp sem barn í hinuin „fornu
siðum“ og gerþekkti þá og gildi
þeirra. Hann var í senn vandaður
fræðimaður og alþýðlegur rithöf-
undur, snillingur á mál og kunni
vel að segja frá — en þó fyrst og
fremst, í þessu sambandi, réttur
maður sem vann verk sitt á réttum
tima.
Loftur Guðmundssou.
Mathe
A ^
V
♦
*
Á-IÍ-D-9-7
Á-10-9-8-7-3-2
Ekkert
Belladonna
^ Á-10-9
Sf G-10-8-3-2
♦ 4
D-10-8-6
Sagnir borð 1:
Suður
pass
5 spaðar
redobl
Sagnir borð 2:
Garozzo
pass
pass
4 tíglar
pass
Vestur
2 spaðar
pass •
pass
Coon
1 spaði
2 spaðar
4 spaðar
pass
Von der Porten
é> Ð-7-2
y 6-4
4 D-G-6-1
* Á-7-5-4
Norður
3 spaðar
(i tiglar
pass
Forquet
2 hjörtu
3 tíglar
5 tíglar
Austur
4 spaðar
dobl
pass
Murray
dobl
3 spaðar
pass
með talin mannheima. Á öllum þess- mörgum mun þykja skemmtilegt og
um spilum getur að líta myndir af fróðlegt að lesa um kenningar Gunn-
Eins og kunnugt er sigruðu ítalir
í heimsmeistarakeppninni í fimmta
skipti í röð. Hinir nýju heimsmeist-
arar og jafnframt þeir gömlu eru
Avarelli, Belladonna, Ghiaradia,
Garozzo og Forquet. Fyrirliði án
spilamennsku var A. Perroux, sem
leitt hefir liðið til sigurs i /öll fimm
skiptin. Spilið hér að ofan er frá
úrslitaleiknum i keppninni, en hann
var við Bandaríkjamenn og unnti
ítalir með 331 stigi gegn 305.
Tveggja spaða opnun Averellis
þýðir að minnsta kosti fimmlitur
í spaða, eklii færri en fjögur lauf
og ekki mjög sterk spil. Þrir spaðar
lijá Matlie lofa mjög sterkum spil-
um í báðum rauðu litunum. Bella-
donna reynir að trufla með fjór-
um spöðum um leið og hann þreif-
ar fyrir sér um fórn. Fimrn spaða-
sögn hins 25 ára gamla Von der
Porten var eingöngu fyrir áhorf-
endur. Hann gat sagt fimm tígla
og hefði sjálfsagt átt að gera það,
en hann vissi að við fimm spöðum
myndi Mathe bjóða lægri litinn, til
þess að gefa honum færi á að velja
aftur. Hann var líka fijótur að re-
dobla. Belladonna spilaði út laufi,
þar eð hann taldi vonlaust að Mathe
ætti spaða og þar með var yfir-
slagurinn kominn. Við liitt borðið
stoppa ítalarnir i fimm tíglum eft-
ir frekar daufar sagnir lijá Forquet.
VIKAN 35