Vikan


Vikan - 24.05.1962, Blaðsíða 8

Vikan - 24.05.1962, Blaðsíða 8
— Aftur í bfó? Sune hnýtti bindifS frammi fyrir speglinum i forstofunni. Opnar eldhúsdyrnar bar viS ijóst hár hans i speglinum, og í þeim stóð pabbi hans með kvöldblaðið i hendinni. — Já, sagði hann snöggt og kippti i hnútinn. ÞaS var orSiS æSi langt síSan nokkur hafði yrt á hann á þessu heimili, án þess aS kali væri í röddinni. — Er þaS nú orSiS einhver synd? bætti hann viS, þótt liann vissi hvaSa áhrif þaS hefði. — Bless, sagSi hann meS frakkann á handleggnum, en enginn svaraSi. Sune var aS verSa átján ára. í vor hafSi hann neitaS aS halda áfram námsstaglinu og bara hætt, eftir heilmikiS uppistand heima. — Tvö ár þangaS til hann yrSi stúdent! Tæp tvö ár, og þá hefSi hann CL viS hann eins og fullorSinn mann, en ekki eins og skólastrák. Þessi vinna var ekki verri en hvaS annað. En þreyttur var hann. Ekki á sama hátt og í byrjun. Ekki þreyttur eins og í skólanum. Þreytan kom langt innan aS, eins og hann efaSist um tilganginn meS þessu öllu, vinnunni, því aS skapa sér framtiS, fá betri kjör, komast áfram. Hvert áfram? ÞaS var ekkert framundan, sem freistaSi, ekkert, sem beiS, maSur vissi ekki jrfnu sinni hvort framtíðin væri þess virSi að leggja nokkuð á sig fyrir hana. Sune stakk höndunum á kaf 1 vasana eftir að hafa litið á úrið. 'ÞaS var laugardagur. Um hálf sjöleytið á laugardagskvöldum var klíkan vön aS hittast við bankahornið. Reyndar lika á miðvikudögum og stundum oftar. Alltaf stóS einliver úr klíkunni þarna, Laugardagur — klíkan — rúnturinn — bíó — pylsur hjá pylsukarl- . É veriS búinn aS leggja grundvöll að framtíðinni — og svo hætti hann bara. Hann var slappur, latur og stefnulaus og hafði valdið öllum VonbrigSum, þvi ekki var hægt að kenna því um, að hann væri heimskur. Nú var komið haust og nóvember, og i meira en átta mánuði hafði hann verið á vélaverkstæðinu og þrælað eins og hver annar. Allt sum- arið hafði hann staðið viS rennibekkinn á olíublautu gólfinu. ÞaS var hátt undir ioft á verkstæðinu eins og 1 kirkju og upp undir þaki voru stórir gluggar, sem brennandi sumarsólin streymdi inn um. Svitinn rann niður eftir andlitinu og skyrtan límdist við bakið. í fyrstu var hann allur aumur í skrokknum, mjóhryggurinn helsár og hann gat varla hreyft hálsinn. Var hann ánægður? LeiS honum betur á daunillu verkstæðinu i glymjandi hávaðanum og höggunum, leið honum betur þar en í skól- anum? Og þreytan, sem heltók allan líkamann, var hún betri en leiðinn, sem hann hafði fullyrt að hann yrði altekinn af um leið og hann opnaði bók? Auðvitað var hann ánægður. Enginn skyldi heyra hann kvarta. Það var allt i lagi með það að vera þreyttur, þetta var j)ó vinna, raunveru- leg vinna, sem sýndi einhvern árangur, og þarna var þó komið fram 8 VIliAN inum — hlaup eftir steipum. Hitla öðru hverju einhverja, sem iét kyssa sig í dimmum húsasundum, meS varir gegnsósa af tóbaksreyk og varalit, kossar, sem enga ánægju veittu. Þótt öllum laugardögum haustsins væri raðað hlið við hlið, gæti hann ekki bent á einn sér- stakan og sagt: Þessi laugardagur var það! Svo nauðalíkir voru þeir allir. Það var ömurlegt. Hann var sá fyrsti á hornið í kvöld. Þau fáu laufblöð, sem bílarnir voru ekki búnir að kremja og velkja, hoppuðu og skoppuðu eftir götunni í daufri kvöldgolunni. Á húsveggnum á móti kviknaði og slokkn- aði á víxl á stórri kaffiauglýsingu — grænt, rautt, grænt, rautt. Eiginlega langaði hann ekki til að hitta klikuna í kvöld, en það var ekki svo auðvelt að komast hjá þvi. Það var allt i lagi með strákana, þetta voru flest vinnufélagar hans, ágætir og blátt áfram strákar. Stund- um áttu þeir ekki fulla samleið, það voru til hugsanir og tilfinningar, sem einhver eðlisávisun sagði manni, að bezt væri að eiga einn. — Hæ! Við erum fyrstu menn í kvöld. Það var Kalli, langur og rauðhærður með litil og ljós augu, sem aldrei stönzuðu neina sekúndu á hverjum hlut. Rétt á eftir komu hinir. Erik, oftast kaiiaður Eke, magur og renglulegur með úlnliði eins

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.