Vikan - 24.05.1962, Blaðsíða 16
Vorrí^kfln 1962
n
n
4
'bUpnair
HrútsmerkiO (21. marz—20. apr.): Þú skalt fara
varlega i peningamálum i vikunni, því að innan
skamms leggur þú í eitthvað, sem krefst mikilla
fjárútláta. Vinur þinn verður Þér að ómetanlegu
liði í sambandi við þetta, sem þú vinnur að þessa
dagana, og getur þú launað honum góðvild hans, líklega
í næstu viku. Fimrntudagur er heilladagur fyrir konur.
NautsmerkiO (21. apr.—21. maí): Þetta verður
afar viðburðarík vika, og munt þú eiga i mörg
horn að líta, og ekki er víst að Þú ijúkir öllum
þeim verkefnum, sem ætlazt er til af þér. En ef
þú lætur hendur standa fram úr ermum, getur þú
engu um kennt nema timaskorti. Um helgina verður mikill
undirbúningur undir eitthvað, sem á að gerast á næstunni.
TvíburamerkiÖ (22. mai—21. júní); Þú hleypur
illilega á þig í vikulokin, og munu afleiðingarnar
af því verða allt annað en þægilegar. Þú hefur
gerzt sekur um þennan fjára fyrr, en þetta ætti
að verða til þess að þú hugsar þig um tvisvar, áð-
ur en þú leggur út i fyrirtæki sem þetta. Persóna, sem þú
kannaðist við i bernsku, kemur nú mikið við sögu.
9KrabbamerkiO (22 júní—23. júlí): Það er eins og
þú hafir verið að leita að einhverju, beinlínis eða
óbeinlínis, undanfarið, og nú er engu líkara en þú
finnir það, og er það vel. Um helgina verður mikið
um að vera, og líklega á Amor ekki hvað sízt sinn
þátt í því. Margir þeir, sem fæddir eru undir Krabbamerkinu,
gætu þá kynnzt ástivini sínum. Heillalitur blátt..
LjónsmerkiO (24. júli—23. ág.): Miðvikudagurinn
er sá dagur, sem skiptir þig mestu í vikunni —
þann dag gérist atburður, sem í fyrstu lætur ekki
mikið yfir sér. en brátt mun koma í Ijós. að þessi
atburður skiptir einmitt framtíð þína miklu Það
hefur borið allt of mikið á eigingirni í fari þínu undanfarið,
og hefur hún bitnað á þeim. sem sízt eiga það skilið.
Meyjarmerkió (24. ág.—23. sept.): Þetta verður
hin þægilegasta vika í flesta staði, og þú munt
lifa skemmtilega daga, þótt ekki gerist neinir
stórviðburðir. Þó mun ýmislegt óvenjulegt gerast
um helgina, einkum ef um búferlaskípti er að
ræða hjá fjölskyldu þinni eða nánustu vinum. Ókunnugur
maður getur orðið til þess að vekja áhuga Þinn.
VoiramnerkiO (24. sept—23. okt.): Þú virðist vera
svo vilialaus þessa dagana, og þessar skýjaborgir,
sem þú ert sifellt að byggia Þér, gera bara illt
ver^a. P.evndu heldur að setja þér markið ögn
iregra og standa við það. sem þú lofar sjálfum
þér og öðrum, eilegar verður lífið fullt af vonbrigðum.
Helgin verður skemmtileg. líklega ferð þú þá í stutta ferð
DrekamerlciO (24 okt.—22. nóv.): Þú hefur orðið
fvrir taisverðu mótlæti undanfarið. en nú er
loVc;ins gins oe rofi til. Það verður einhver til þess
að benda bér á góða lausn á raunum þínum, og
grípur bú há tækifærið hið snarasta, og allt endar
að lokiim vel. Þó er eins og'einn kunningi þinn sé allt annað
en hrifinn af framförum þínum. Heillatala 11.
BoijmannsmerkiO (23 nóv.—21. des ): Þú hefur
vanrækt eHthvað undanfarið og nú fara afleið-
íno-prnar að knma í lijós og bitna aliharkalega á
bér. Reyndu að vinna þet.ta upp hið skjótasta,
annars er hætt við að þér fari aftur og að þú
missir allt trúnaðartraust. Kvöldin. verða mjög skemmtileg
fram að helgi. en eftir helgina verður devfð yfir þeim.
CfeítarmerkiO (22 des.—20. jan): Þú verður ó-
veniulánsamur í þessari viku. þótt sannarlega sé
boð ekki þér að þakka, því að bú leggur oft út í
ýnuslegt. sem kalla mætti kjánaskap og fifl-
dirfsku. Þótt vei ganei nú, máttu ekki halda að
þú sért. frer i allan sjó i framtíðinni — Þetta er aðeins
stvndarhenoni. Heillatala 9.
VatvsberamerkiO (21. jan—19. feb.): Þú teflir á
t”rer hrettur í vikunni, og ef að likum lætur, hef-
hú lánið með þér. Þú munt burfa að leit.a ráða
hiá persónu, sem þú þekkir lítið sem ekki neitt,
og nú ríður á að koma fram af stakri háttvisi, ef
Þú vilt að þér verði eitthvað ágengt. Varaztu samt allt
smjaður Farðu varlega með peninga um helgina.
FiskamerkiO (20. feb,—20 marz): Það verður lit-
ið lesið úr stjörnunum fyrir Fiskamerkið i þessari
viku. sakir annarlegrar afstöðu þeirra. Þó bendir
ýmislegt til að vikan sé heilladrjúg fyrir konur,
og þá líklega frekar ungar konur en gamlar. Auk
þess virðist rétt að leggja áherzlu á laugardaginn, sem ein-
hverra hluta vegna er merkilegur dagur.
Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags.