Vikan


Vikan - 28.06.1962, Blaðsíða 28

Vikan - 28.06.1962, Blaðsíða 28
ORÐIÐ. Framhald af bls. 11. „Ég hef enga afsökun. Ég hefði ekki átt að slá hana. Ég biðst af- sökunar. fig hef ekkert meira aö segja.“ Þa8 er komið með málin til dom- arans, þegar þau eru útkljáð, hugs- aði dómarinn, en ekki fyrr. En hann varð að gera skyldu sina. Hann sagði: „Charles Huston, hafið þér einhverju við að bæta?“ Charles Huston sagði: „Eg er hér aðeins með bróður mínum. Ég hef engu við þetta að bæta.“ Varkár ungur maður, hu'gsaði dómarinn. Hann langaði til að koma honum aðeins úr jafnvægi. „Þér vor- nð vitni að atburðinum?“ ...Tá, vðar náð.“ „Vitið þér hvers vegna bróðir yð- ar gerði þetta?“ „Nei, herra,“ sagði Charles og svipur hans sýndi að þetta kæmi lionum ekki við. Bróðir hans hefði hagað sér kjánalega og nú væri hann búinn að vera. Dómarinn hikaði. Þvi ætti hann að vera draga lietta á langinn? Þetta lá allt ijóst fyrir. En það var mjög undarlegt að frámgjarn og greindur ungur maður skyldi þannig eyði- leggja framtíð sína þarna í miðjum kokkteilsalnum i Pearl City klúbbn- um. Dómarinn vissi hve margir höfðu snúið baki við Mark Huston síðan þetta gerðist. Hann vissi að unga manninum hlaut að liða illa. En hann spurði kuldalega og af skyldurækni: Þvi gerðuð þér þetta, herra Huston?“ „Til þess lá engin gild ástæða,“ sagði ungi maðurinn. „Ég hef enga afsökun." „Ég hef heyrt, að þér hafið fengið Haskallmálið tekið upp aftur,“ sagði dómarinn allt í einu. „Já, herra,“ svaraði Mark Huston. „Þegar því er Tokið, mun ég fara burt úr Pearl City.“ Þrár bnráttumaður, hugsaði dóm- arinn. En i þessu máli berst hann ekki. Og hún fór ekki til Reno. Hann hcfði getað farið burt strax. Því höfðu þau ekki gert það? En það voru samt engar líkur til að þetta Tagaðist. Atburðurinn i klúbbnum var aðeins tákn einhvers, sem hafði skeð Töngu áður. En samt sneri hann sér að ungu konunni og spurði: „Hvað hafið þér að segja, frú Huston?“ „Það er ekkert, sem ég get sagt.“ Það er eitthvað athugavert við þetta, hugsaði dómarinn. Teresa Martinelli, sem hafði allt það bezta i Tifinu — peninga, fegurð, greind og góða skapgerð — sat alltof mátt- laus i stólnum. Þá tók móðir hennar til máls og sagði: „Mig langar til að leiðrétta eitt i framburði mannsins mins.“ „Já, frú Martinelli?" „Það var orðið, sem dóttir min notaði." „Orðið?“ spnrði dómarinn. Hún var nú falleg kona hún Alicia, hugs- aði dómarinn og brosti til hennar. „Hún sagði ekki ágætlega. Hún notaði annað orð. Það var orðið ljómandi." „Já,“ sagði dómarinn. „Mark Huston spurði hana hvernig henni hefði liðið og hún svaraði með einu orði. Hún sagði ljómandi." Dómar- inn hélt áfram að skrifa. „Ég vil henda á það, að hún lagði mikla áherzlu á orðið,“ hélt hún áfram. Teresa var aftur orðin fjðrleg og áköf. „Þetta þýðir ekkert mamma. Þeir skilja þetta ekki. Þeir eru karl- menn.“ John Martinelli sagði: „Alicia, ég veit ekki hvað þú ert að reyna að ...“ „Biðið aðeins,“ sagði dómarinn. „Frú Martinelli, viljið þér gjöra svo vel að .. „Tala skýrt?“ greip Alicia fram i. Hjarta dómarans sló hraðar, en hann jafnaði sig fljótt. „Já, yðar náð, ég skal gera það.“ sagði hún. „Teresa vildi særa Mark og reita hann til reiði, og það tókst henni mætavel." „Frú Huston,“ sagði dómarinn. „Við erum að meta skilnaðarkröfur yðar. Er þetta mikilvægt?" „Ef ég gerði mér vonir um að þér munduð skilja það,“ sagði unga kon- an, „mundi ég segja yður hve mikil- vægt það er.“ Dómarinn laut að henni. „Ég held að það væri betra að segja mér það.“ Mark Huston sagði hátt: „Ég löðrungaði hana. Það er allt og sumt, er jiað ekki?“ Teresa sagði: „Þegar Mark og ég vorum nýgift vorum við mjög ást- fangin, og við áttum eitt orð ...“ Mark greip fram i: „Þetta hefur enga þýðingu og er engum til góðs. Ég sló hana. Ég játa það. Ég lýsi þvi yfir. Er það ekki nóg?" „Ég er yður sammála, herra Huston, að þetta samtal ætti að fara fram i einrúmi," sagði dómarinn hægt. „Ég ætla þvt að hiðja alla aðra en herra og frú Huston að ganga út úr herherginu. ef þið viljið vera svo góð.“ „Viljið hér hlusta á mig?“ spurði Teresa. Nú var engin deyfð yfir henni lengur. „Það er slcylda min að hlnsta á vður, frú Huston,“ sagði dómarinn ánægður. „Vilja allir aðrir gjöra svo vel ...“ Alicia stóð upn og sagði: „Komdu .Tohn.“ með óvæntum myndugleika. .Tohn stóð upp, en Farlee var þegar kominn af stað. Hustonbræðurnir risu háðir á fætur. „Setiizt hér. Mark Huston," sagði dómarinn alvarlega. Hin fóru út og lokuðu hurðinni á eftir sér. Dómarinn kom sér veT fyrir i stólnum. ...Tæia, frú Huston, þá skuT- uð hér hyrja." TTngi maðurinn sat og horfði á hókaskápinn. Svipur hans var ó- ræður. Teresa hvriaði: „Við vorum ást- fangin. Við áttum saman sérstakt lag. Við áttnm minninguna um sér- stakt sólarlag — og hað, sem skeði á eftir bvi.“ Bödd hennar var lág. Mark Huston sat grafkyrr. „Og orð- ið okkar.“ sagði hún, „orðið, sem við áttum saman var — liómandi." Dómarimi sagði hliðlega: „Svo þetta orð táknaði eitthvað alveg sér- stakt ykkar á milli? Fyrir ykkur var hetta heilagt orð?“ ,..Tá, herra.“ Hún ýtti slörinu frá andlitinu. Augu hennar voru svo falleg, að dómarinn varð hrærður. „Þér vitið nð Mark átti i — já, það má kalla hað CTfiðleika — að hann var að reyna að koma sér áfram?" „Ég veit það,“ sagði dómarinn vin- gjarnlega. „Við höfum miðg litla ihúð, og ekki mikið ... Sjáið þér til, herra, faðir minn er rilcur og hann hefur alltaf dekrað við mig. Honum þykir gaman að þvi. En það kom illa við Mark. Hann bað mig, að taka ekkl 28 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.