Vikan


Vikan - 28.06.1962, Blaðsíða 22

Vikan - 28.06.1962, Blaðsíða 22
120 þúsund kr. verðlaun í boði VOLKSWAG’EN fólksbifreið — 5 manna Af hverju skyldi verð á fimni ára RÖmlum Volk»- wagen vera miklu hærra tiltöiulega en á nokkr- um öðrum bíl? Einfaldlega vegna þess, að menn hafa komizt að raun um þá staðreynd, að Volks- wagen endist vel, hentar íslenzkum staðhátturw frábærlega vel og maður sem á fimm ára Volks- wagen er miklu betur settur en með flestar aðrar bílategundir. Svo það er einfaldur hlutur,. að Volkswagen fellur lítið í verði þótt árin líði. Slíkur bíll er í boði í þessari getraun. Jafnvel eftir fimm ár, getur hinn heppni að öllu ó- breyttu selt hann við ágætu verði. : : . lllpi ■ •-•.■■■■; Ótrúlega rúmgóður bíll-------------- Guðjón Eyjólfsson, endurskoðandi, er einn þeirra hamingju- sömu manna, sem eiga nýjan Volkswagen. Eins og þið sjáið á mýndinni, er Guðjón með stærstu mönnum, nánar tiltekið 190 cm. Hann’segist geta látið fara mjög vel um sig í Fólksvagninum sinum, fótarými sé mjög gott og ákjósanlega hátt undir loft. — „Þetta er kostur, sem vert er að minnast á og kemur sér vel fyrir okkur, sem erum í hærra lagi, og það sem áður hefur verið sagt um kosti bílsins hér í Vikunni, get ég algjörlega tekið undir.“ VERÐLAUNA- GETRAUN VIKUNNAR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.